Ég er með SpeedTouch 585 router úti í bílskúr en þráðlausa signalið inni í húsi er svo lélegt að ég ákvað að fá mér Access Point. Ég er búinn að þræða CAT5 úr bílskúrnum yfir í hús í Access Pointinn en fæ það ekki til að virka.
Ég tengdi SpeedTouchinn með CAT5 í WAN portið á AP'inum og reyndi að tengjast þráðlaust en næ ekki einu sinni að pinga AP'inn. Þannig ég beintengdi tölvuna mína bara beint í AP'inn og komst þá að því að hann er configgaður með sömu IP tölu og SpeedTouch'inn. Má það nokkuð? Conflictar það ekki?
Þetta er CNet CWR-905 AP sem sendir út á 802.11n staðlinum.
Er einhver hér sem hefur gert svona áður? Kunnið þið að configga svona?
Tengja Access Point við SpeedTouch router
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Tengja Access Point við SpeedTouch router
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Tengja Access Point við SpeedTouch router
AP og Routerinn mega ekki hafa sömu IP addressu.
Ef ég skil þig rétt þá viltu hafa routerinn sem DHCP/DNS þjón en AP bara sem "extender".
Þú þarft því að slökkva á DNS/DHCP á AP-inum (nema þú viljir að AP NAT-i þar) og stilla AP-inn þannig hann sé bara "brú" milli LAN/Wireless.
Ætti að virka að setja fasta IP addressu á AP-inn, slökkva á DHCP/DNS og virkja svo wireless interface-ið (setja wirelessið á annað channel heldur en routerinn)
í staðin fyrir
Ef ég skil þig rétt þá viltu hafa routerinn sem DHCP/DNS þjón en AP bara sem "extender".
Þú þarft því að slökkva á DNS/DHCP á AP-inum (nema þú viljir að AP NAT-i þar) og stilla AP-inn þannig hann sé bara "brú" milli LAN/Wireless.
Ætti að virka að setja fasta IP addressu á AP-inn, slökkva á DHCP/DNS og virkja svo wireless interface-ið (setja wirelessið á annað channel heldur en routerinn)
Kóði: Velja allt
Router [DHCP/DNS] (192.168.1.1) <--- CAT5 ---> AP (192.168.1.2) <--- Wireless ---> Client (192.168.1.33)
Kóði: Velja allt
Router [DHCP/DNS] (192.168.1.1) <--- CAT5 ---> (192.168.1.2) AP [DHCP/DNS] (10.0.0.1) <--- Wireless ---> Client (10.0.0.30)
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Access Point við SpeedTouch router
Sko, það eru 4 port á SpeedTouchinum úti í skúr. Ég er með borðtölvuna mína tengda í port 1 og AP í port 2.
Svo er ég með laptop sem ég nota til að reyna að tengjast netinu í gegnum AP.
Er akkúrat með þetta tengt svona núna...
En er ekki málið að slökkva á DHCP á routernum og kveikja á því á AP þar sem það þarf jú að veita öllum IP tölur.
Svo er ég með laptop sem ég nota til að reyna að tengjast netinu í gegnum AP.
Er akkúrat með þetta tengt svona núna...
Kóði: Velja allt
Router [DHCP/DNS] (192.168.1.254) <--- CAT5 ---> AP (192.168.1.253) <--- Wireless ---> Client (192.168.1.100)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Access Point við SpeedTouch router
Ég kveikti á WDS á SpeedTouch og lét hann leita að tækjum, hún fann MAC addressuna á AP. Kveikti einnig á WDS á AP og sló manually inn MAC addressuna á SpeedTouch.
Borðtölva (192.168.1.13) <--- CAT5 ---> SpeedTouch [NO DHCP] (192.168.1.254)
AP [DHCP] (192.168.1.253) <--- CAT5 ---> SpeedTouch [NO DHCP] (192.168.1.254)
Laptop [DHCP frá AP] (192.168.1.100) <--- Wireless ---> AP
Samt vill borðtölvan mín (beintengd við SpeedTouch) ekki pinga AP.
Lappinn minn nær að pinga AP en ekki borðtölvuna né SpeedTouch.
Borðtölva (192.168.1.13) <--- CAT5 ---> SpeedTouch [NO DHCP] (192.168.1.254)
AP [DHCP] (192.168.1.253) <--- CAT5 ---> SpeedTouch [NO DHCP] (192.168.1.254)
Laptop [DHCP frá AP] (192.168.1.100) <--- Wireless ---> AP
Samt vill borðtölvan mín (beintengd við SpeedTouch) ekki pinga AP.
Lappinn minn nær að pinga AP en ekki borðtölvuna né SpeedTouch.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Access Point við SpeedTouch router
Djöfulsins helvítis drasl. Þar sem lappinn er tengdur inn á AP fær hann IP tölu og nær að tala við AP.
En það er einhver veggur á milli SpeedTouch og AP. Tölvur sem eru tengdar við AP ná ekki að tala við tölvur tengdar við SpeedTouch og öfugt. Samt er AP beintengdur með CAT5 í SpeedTouchinn!
Þetta er AP af tegundinni CNet CWR-905.
Ég búinn að mauka í þessu í að verða 5 klst og er alveg að fara að gefast upp. Ef ég fæ þetta ekki í lag fyrir mánudaginn fer ég og skila þessu drasli.
Ég hélt alltaf að AP væri bara plug'n'play.
En það er einhver veggur á milli SpeedTouch og AP. Tölvur sem eru tengdar við AP ná ekki að tala við tölvur tengdar við SpeedTouch og öfugt. Samt er AP beintengdur með CAT5 í SpeedTouchinn!
Þetta er AP af tegundinni CNet CWR-905.
Ég búinn að mauka í þessu í að verða 5 klst og er alveg að fara að gefast upp. Ef ég fæ þetta ekki í lag fyrir mánudaginn fer ég og skila þessu drasli.
Ég hélt alltaf að AP væri bara plug'n'play.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Tengja Access Point við SpeedTouch router
Ekki tengja í WAN. Tengdu þetta í LAN á AP og málið er dautt. Já og eins og fram hefur komið, slökkva á DHCP á AP.Ég tengdi SpeedTouchinn með CAT5 í WAN portið á AP'inum og reyndi að tengjast þráðlaust en næ ekki einu sinni að pinga AP'inn. Þannig ég beintengdi tölvuna mína bara beint í AP'inn og komst þá að því að hann er configgaður með sömu IP tölu og SpeedTouch'inn. Má það nokkuð? Conflictar það ekki?
Einnig, ekki nota WDS, það er ætlað til að extenda netið þráðlaust, ekki kapal.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Access Point við SpeedTouch router
Snilld, takk æðislega eythori! Ég stakk SpeedTouch í port 1 á AP, setti IP á AP sem 192.168.1.253 og slökkti á DHCP (hafði kveikt á DHCP á SpeedTouch) og það virkaði!eythori skrifaði:Ekki tengja í WAN. Tengdu þetta í LAN á AP og málið er dautt. Já og eins og fram hefur komið, slökkva á DHCP á AP.Ég tengdi SpeedTouchinn með CAT5 í WAN portið á AP'inum og reyndi að tengjast þráðlaust en næ ekki einu sinni að pinga AP'inn. Þannig ég beintengdi tölvuna mína bara beint í AP'inn og komst þá að því að hann er configgaður með sömu IP tölu og SpeedTouch'inn. Má það nokkuð? Conflictar það ekki?
Einnig, ekki nota WDS, það er ætlað til að extenda netið þráðlaust, ekki kapal.

Kærar þakkir!

i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64