Heiðursmeðlimir.

Allt utan efnis

Eigum við að hafa sér flokk fyrir heiðursmeðlimi?

Poll ended at Sun 07. Nóv 2010 17:46

Já...það er nokkuð cool.
55
65%
Nei...það er hallærislegt.
21
25%
Hef ekki skoðun á því.
9
11%
 
Total votes: 85

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af jagermeister »

Daz skrifaði:
gardar skrifaði:Sniðugasta lausnin væri að taka upp feedback kerfi, þar sem menn fá negatíft eða jákvætt feedback fyrir pósta.

Og með ákveðið miklu jákvæðu feedbacki fengirðu VIP status.


Þetta myndi minnka óþarfa spam pósta til þess að ná postcount og myndi vonandi fjölga málefnalegum umræðum og svörum.
Og myndi ýta undir "klíkumyndun".


Hvað nákvæmlega myndi fara fram á áformuðu VIP svæði sem almúginn hefði ekki aðgang að, annað en innvígðir að snobba fyrir hver öðrum?
e-penis measurements
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af AntiTrust »

Það er nú ágætis tilgangur með þessu.

Fólk með gott feedback er greinilega fólk sem hefur í flestum tilfellum vit á því sem það er að segja, og því getur fólk sem þekkir ekki endilega til notenda hérna séð hverjum er hægt að taka mark á og hverjum ekki.

Þetta fær notendur líka mun meira til að vanda skrifin sín hérna, sem er bara gott mál.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af Glazier »

AntiTrust skrifaði:Það er nú ágætis tilgangur með þessu.

Fólk með gott feedback er greinilega fólk sem hefur í flestum tilfellum vit á því sem það er að segja, og því getur fólk sem þekkir ekki endilega til notenda hérna séð hverjum er hægt að taka mark á og hverjum ekki.

Þetta fær notendur líka mun meira til að vanda skrifin sín hérna, sem er bara gott mál.
Og það væri mögulega hægt að setja svona feedback kerfi fyrir sölu líka, ef notendur eru með slæmt feedback fyrir að vera lélegir í viðskiptum þá verslar maður ekki við þá.. annars bara pæling :roll: :roll: :-"
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af GuðjónR »

Er einhver hérna sem kann að búa til svona kerfi?

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af sxf »

Glazier skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Það er nú ágætis tilgangur með þessu.

Fólk með gott feedback er greinilega fólk sem hefur í flestum tilfellum vit á því sem það er að segja, og því getur fólk sem þekkir ekki endilega til notenda hérna séð hverjum er hægt að taka mark á og hverjum ekki.

Þetta fær notendur líka mun meira til að vanda skrifin sín hérna, sem er bara gott mál.
Og það væri mögulega hægt að setja svona feedback kerfi fyrir sölu líka, ef notendur eru með slæmt feedback fyrir að vera lélegir í viðskiptum þá verslar maður ekki við þá.. annars bara pæling :roll: :roll: :-"
Væri til í það. :D

glanni
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 23. Okt 2010 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af glanni »

Ég er eini VIP hérna...na na na na naaannaa

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af biturk »

í rauninni ætti ég að fá VIP titil og að sjálfsögðu fyrir að vera æðislegur og dyggur aðdándi vaktarinnar ætti ég að fá bjór :goodbeer
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af Klemmi »

GuðjónR skrifaði:Er einhver hérna sem kann að búa til svona kerfi?
Hvernig lýst þér á að við sendum þér allir bara PM þegar við viljum gefa einhverjum plús eða mínus og þú handskráir þetta svo inn í skjal sem þú uppfærir svo daglega eða oftar hér?
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af GuðjónR »

Klemmi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er einhver hérna sem kann að búa til svona kerfi?
Hvernig lýst þér á að við sendum þér allir bara PM þegar við viljum gefa einhverjum plús eða mínus og þú handskráir þetta svo inn í skjal sem þú uppfærir svo daglega eða oftar hér?
Já sæll!!! ef ég ætti mér ekkert líf... [-(

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af biturk »

GuðjónR skrifaði:
Klemmi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er einhver hérna sem kann að búa til svona kerfi?
Hvernig lýst þér á að við sendum þér allir bara PM þegar við viljum gefa einhverjum plús eða mínus og þú handskráir þetta svo inn í skjal sem þú uppfærir svo daglega eða oftar hér?
Já sæll!!! ef ég ætti mér ekkert líf... [-(

:-" :-"
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af Predator »

Í sambandi við þetta feedback kerfi, er ekki hægt að koma bara á fót svona reputation kerfi eins og mörg erlend spjallborð eru með? Þar sem bara þeir sem hafa jákvætt reputation geti gefið eða tekið reputation af notanda. Mundum bara láta alla byrja með jákvætt rep og svo mundi þetta jafnast út með tímanum og nýliðarnir gætu séð hverjum væri hægt að taka mark á og hverjum ekki þegar þeir spyrja að eitthverju.

Annars lýst mér helvíti vel á að hafa svona VIPs.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af vesley »

Lýst mjög vel á þessa hugmynd :D

Samt margir sem eru kannski ekki búnir að vera lengi á þessarri síðu en eiga skilið þennan vip. status og aðrið sem eru búnir að vera lengi en ekki búnir að posta mikið.

Frekar erfitt að velja fólk í þetta.
massabon.is
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af Tiger »

Mér finnst að skilyrði númmer 1, 2 og 3 eigi að vera að hann eigi Mac :)
Mynd
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af Gunnar »

Snuddi skrifaði:Mér finnst að skilyrði númmer 1, 2 og 3 eigi að vera að hann eigi Mac :)
haha þeir geta fengið vip á mac.vaktin.is en ekki hér!!!! \:D/ \:D/ \:D/
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af beatmaster »

Snuddi skrifaði:Mér finnst að skilyrði númmer 1, 2 og 3 eigi að vera að hann eigi Mac :)
Nei þetta er fyrir stóru strákana :P
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af gardar »

Veit að ubuntuforums eru með svona kerfi, þar sem menn geta valið "thanks" fyrir useful pósta, og svo sést hve oft notanda hefur verið þakkað.

Ekki nákvæmlega eins og þetta, en þetta hér er kannski eitthvað í áttina http://www.phpbb.com/customise/db/mod/thanks_for_posts/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af GuðjónR »

gardar skrifaði:Veit að ubuntuforums eru með svona kerfi, þar sem menn geta valið "thanks" fyrir useful pósta, og svo sést hve oft notanda hefur verið þakkað.

Ekki nákvæmlega eins og þetta, en þetta hér er kannski eitthvað í áttina http://www.phpbb.com/customise/db/mod/thanks_for_posts/" onclick="window.open(this.href);return false;
Já...var að skoða þetta...þetta kemur alveg til greina.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af rapport »

Þetta yrði s.s. eins og Karma í Fallout 2?

Ef þú varst nice við alla þá var leikurinn nice við þig.

Ef þú vildir drepa allt og alla þá lét leikurinn líka allt ráðast á þig af fyrra bragði.

ahhh..... langar í Fallout 2 aftur...
Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af Hj0llz »

Finnst það heiður að vera með lim!!

En annars er þetta ágætis hugmynd, um að gera bara að prófa og ef allt fer í hund og kött þá yrði þetty bara gelt

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Heiðursmeðlimir.

Póstur af hauksinick »

Var ekkert gert neitt meir í þessu reputation kerfi?
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Svara