Ofhitnun

Svara

Höfundur
Bouldie
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 15. Mar 2009 16:24
Staða: Ótengdur

Ofhitnun

Póstur af Bouldie »

Vinkona mín lét Acer fartölvuna sína ofhitna í svona 500sta skipti og nú þegar hún kveikti á henni voru allar möppur, myndir, tónlist horfið úr tölvunni. Nokkur forrit sem hún dlaði eru enn þá þarna sem og þessi sem fylgdu tölvuni, tölvan virkar víst bara eins og áður

Ef hún færi með hana á tölvuverkstæði, er möguleiki´að ná þessum gögnum aftur eða er þetta bara horfið?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Póstur af rapport »

Hljómar eins og hún hafi ofhitnað við að F8 eða einhverjum sniðugum takka hafi verið haldið niðri við endurræsingu og svo hafi verið valið "Restore to factory settings" til að ná hitanum niður...

En settings / tempature... hver er munurinn...
Skjámynd

johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Póstur af johnnyb »

þetta forrit er snild. http://filehippo.com/download_recuva/

Einu sinni deletaði ég óvart mánaðar upptökum úr öryggismyndavélakerfi og ég náði öllum aftur með þessu, en það er ekki víst að nöfnin á fileunum verði rétt minnir mig.

En á öllu þá virðist að tölvan hafi verið factory resetuð

og útaf að harði diskurinn er í tveimur pörtum þá fór allt sem að er á þeim parti sem er með stýrikerfinu á en hitt sem er á hinum helmingnum er enþá þarna.
CIO með ofvirkni
Svara