Tengja heimabíó við tölvu.

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af Fylustrumpur »

sko ég er er með heimabíó tengt við tölvunna og ég stillti heimabíóið mitt á AUX en það heyrist bara svona "uhhhhhhhhhhh" get ekki alveg útskýrt það :knockedout
veit einnvher hvað er að?

ég er alltaf að spurja ykkur eitthvað :sleezyjoe
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af AntiTrust »

Í alvörunni? Eigum við að bilanagreina tengingarnar hjá þér með "uhhhhhhhh" til hliðsjónar?

Annars er þetta yfirleitt þokkalega idiotproof - svo það fyrsta og eina sem mér dettur í hug er að þú ert að tengja þetta vitlaust, vitlaus port eða vitlausar snúrur.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af Fylustrumpur »

AntiTrust skrifaði:Í alvörunni? Eigum við að bilanagreina tengingarnar hjá þér með "uhhhhhhhh" til hliðsjónar?

Annars er þetta yfirleitt þokkalega idiotproof - svo það fyrsta og eina sem mér dettur í hug er að þú ert að tengja þetta vitlaust, vitlaus port eða vitlausar snúrur.
ég get ekki sagt hvernig hljóð þetta er ](*,) en ég er með þetta tengt í "AUX In"
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af AntiTrust »

Fylustrumpur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Í alvörunni? Eigum við að bilanagreina tengingarnar hjá þér með "uhhhhhhhh" til hliðsjónar?

Annars er þetta yfirleitt þokkalega idiotproof - svo það fyrsta og eina sem mér dettur í hug er að þú ert að tengja þetta vitlaust, vitlaus port eða vitlausar snúrur.
ég get ekki sagt hvernig hljóð þetta er ](*,) en ég er með þetta tengt í "AUX In"
Með hvernig snúru ertu að tengja þetta?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af Fylustrumpur »

AntiTrust skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Í alvörunni? Eigum við að bilanagreina tengingarnar hjá þér með "uhhhhhhhh" til hliðsjónar?

Annars er þetta yfirleitt þokkalega idiotproof - svo það fyrsta og eina sem mér dettur í hug er að þú ert að tengja þetta vitlaust, vitlaus port eða vitlausar snúrur.
ég get ekki sagt hvernig hljóð þetta er ](*,) en ég er með þetta tengt í "AUX In"
Með hvernig snúru ertu að tengja þetta?
svona

Mynd

en ég sleppi bara við að tengja gula tengið

EDIT: úps, sé að hún er doldið stór
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af Fylustrumpur »

þarf ég kannski að kaupa svona? eða er enginn mundur á þessu? http://www.tolvulistinn.is/vara/16858" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af bixer »

mitt fix var að hafa minijack í minijack snúru það er engin önnur leið til að tengja mitt heimabíó við tölvuna
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af Fylustrumpur »

bixer skrifaði:mitt fix var að hafa minijack í minijack snúru það er engin önnur leið til að tengja mitt heimabíó við tölvuna
what? ertu að meina svona http://www.tolvulistinn.is/vara/18739" onclick="window.open(this.href);return false; eða svona http://www.tolvulistinn.is/vara/18737" onclick="window.open(this.href);return false; ?
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af bixer »

nei, er með 3.5 í 3.5 sensagt MINI jack í MINI jack
http://www.tolvulistinn.is/vara/16854" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af Fylustrumpur »

bixer skrifaði:nei, er með 3.5 í 3.5 sensagt MINI jack í MINI jack
http://www.tolvulistinn.is/vara/16854" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd
já, þú meinar, en það er ekkert svona tengi á heimabíóinu mínu :(

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af Sphinx »

ég nota svona http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=790" onclick="window.open(this.href);return false;
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af bixer »

er ekkert minijack tengi á heimabíóinu þínu, geturu tekið myndir af tengjunum?
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af Fylustrumpur »

Aron123 skrifaði:ég nota svona http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=790" onclick="window.open(this.href);return false;
þetta er sama og þetta http://www.tolvulistinn.is/vara/16858" onclick="window.open(this.href);return false;

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af gutti »

Hvering heimbíó græjur ert með og er hljóðkortið innbyggt eða pci express :?: :-k
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af Fylustrumpur »

gutti skrifaði:Hvering heimbíó græjur ert með og er hljóðkortið innbyggt eða pci express :?: :-k
þessar græjur

http://www.unbeatable.co.uk/product/jvc ... 58018.html" onclick="window.open(this.href);return false;

ööö, hvernig tjekka ég á því
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af einarhr »

Líklega er þetta Audio Video snúra sem er td fyrir Videovélar og jafnvel media flakkara og sendir hún bæði hljóð og mynd via 3,5 mm jack en ef þú skoðar Jackinn betur þá ættu að vera 3 rákir í honum. Það gengur ekki að nota þessa snúru í 3,5 sterio tengi og verður þú að fá þér RCA í Jack 3,5 sterio eins og e-h voru búinir að linka á í þessum þræði.

Audio/Video RCA
Mynd

Audio RCA sterio
Mynd
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af Lexxinn »

Aron123 skrifaði:ég nota svona http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=790" onclick="window.open(this.href);return false;
+1
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af einarhr »

Svo til að gera þetta Keppnis þá skaltu athuga hvort það Sé Coxial In tengi á Heimabíóinu og einnig í tölvunni.

Coxial tengi er svona og flytur það Digital hjóð í Heimabíóið og þá gætir þú nýtt þér 5,1 Surround. (appelsínugula tengið)
Mynd

Fyrir neðan Coxial tengið er Optical tengi sem flytur einnig Digital hjóð og gætir þú nýtt það líka ef Magnari og Tölva bjóða uppá það.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af Fylustrumpur »

einarhr skrifaði:Líklega er þetta Audio Video snúra sem er td fyrir Videovélar og jafnvel media flakkara og sendir hún bæði hljóð og mynd via 3,5 mm jack en ef þú skoðar Jackinn betur þá ættu að vera 3 rákir í honum. Það gengur ekki að nota þessa snúru í 3,5 sterio tengi og verður þú að fá þér RCA í Jack 3,5 sterio eins og e-h voru búinir að linka á í þessum þræði.

Audio/Video RCA
Mynd

Audio RCA sterio
Mynd
ok, vissi það ekki, þannig þarf ég að kaupa svona http://www.tolvulistinn.is/vara/16858" onclick="window.open(this.href);return false; ?
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af Fylustrumpur »

einarhr skrifaði:Svo til að gera þetta Keppnis þá skaltu athuga hvort það Sé Coxial In tengi á Heimabíóinu og einnig í tölvunni.

Coxial tengi er svona og flytur það Digital hjóð í Heimabíóið og þá gætir þú nýtt þér 5,1 Surround. (appelsínugula tengið)
Mynd

Fyrir neðan Coxial tengið er Optical tengi sem flytur einnig Digital hjóð og gætir þú nýtt það líka ef Magnari og Tölva bjóða uppá það.
það er ekki svoleiðis :(
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af einarhr »

Fylustrumpur skrifaði:
einarhr skrifaði:Líklega er þetta Audio Video snúra sem er td fyrir Videovélar og jafnvel media flakkara og sendir hún bæði hljóð og mynd via 3,5 mm jack en ef þú skoðar Jackinn betur þá ættu að vera 3 rákir í honum. Það gengur ekki að nota þessa snúru í 3,5 sterio tengi og verður þú að fá þér RCA í Jack 3,5 sterio eins og e-h voru búinir að linka á í þessum þræði.

Audio/Video RCA
Mynd

Audio RCA sterio
Mynd
ok, vissi það ekki, þannig þarf ég að kaupa svona http://www.tolvulistinn.is/vara/16858" onclick="window.open(this.href);return false; ?

| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af Lexxinn »

Fylustrumpur skrifaði:
einarhr skrifaði:Svo til að gera þetta Keppnis þá skaltu athuga hvort það Sé Coxial In tengi á Heimabíóinu og einnig í tölvunni.

Coxial tengi er svona og flytur það Digital hjóð í Heimabíóið og þá gætir þú nýtt þér 5,1 Surround. (appelsínugula tengið)
Mynd

Fyrir neðan Coxial tengið er Optical tengi sem flytur einnig Digital hjóð og gætir þú nýtt það líka ef Magnari og Tölva bjóða uppá það.
það er ekki svoleiðis :(
Afsakið að ég spyr en á hvaða dollu ert þú eiginlega að vafra á?

Vantar í skjákortsdriverinn til að snúa display, vantar sound tengi á tövuna? :S
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af mundivalur »

Þarf maður að láta búa til coaxial fyrir sig???
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af Fylustrumpur »

Lexxinn skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:
einarhr skrifaði:Svo til að gera þetta Keppnis þá skaltu athuga hvort það Sé Coxial In tengi á Heimabíóinu og einnig í tölvunni.

Coxial tengi er svona og flytur það Digital hjóð í Heimabíóið og þá gætir þú nýtt þér 5,1 Surround. (appelsínugula tengið)
Mynd

Fyrir neðan Coxial tengið er Optical tengi sem flytur einnig Digital hjóð og gætir þú nýtt það líka ef Magnari og Tölva bjóða uppá það.
það er ekki svoleiðis :(
Afsakið að ég spyr en á hvaða dollu ert þú eiginlega að vafra á?

Vantar í skjákortsdriverinn til að snúa display, vantar sound tengi á tövuna? :S
hehe, þetta er bara lítil Acer Aspire One D250 :D

GilliHeiti
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 23:51
Staða: Ótengdur

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Póstur af GilliHeiti »

Svo að ég þurfi ekki að búa til nýjan þráð þá spyr ég ykkar bara hér í þessum.

Ég var semsagt að fá mér nýja borðtölvu og þar sem ég á heimabíó þá ákvað ég að tengja tölvuna í heimabíóið með Audio RCA sterio (rauða og hvíta á öðrum endanum og headphonetengi á hinum).
Ég hef snúruna tengda í headphone tengið á tölvunni og hinn endann í AUX á heimabíóinu og það virkar mjög vel. Nema hvað að alltaf þegar tölvan "hugsar", t.d. þegar ég opna eitthvað forrit eða jafnvel bara núna þegar ég skrifa eitthvað hér þá heyri ég þessi óþolandi tölvuhljóð (líkt og í gamla daga þegar maður ætlaði á netið og gerði dial up (http://www.youtube.com/watch?v=gsNaR6FRuO0" onclick="window.open(this.href);return false;) nema hvað að það er bara eitt sérstakt hljóð sem heyrist alltaf aftur og aftur, mörg í röð, eftir því sem tölvan hugsar. Ég setti upp tölvuna sjálfur, var það í fyrsta skipti og ég veit ekki hvort þetta sé bara eitthver takki í system options sem mennirnir sem setja venjulega upp nýjar tölvur slökkva einfaldlega á. Þetta er að gera mig alveg sturlaðann.

Endilega bjargið mér úr þessum viðbjóð, er búinn að prófa að googla þetta en ég fann ekkert nema hvernig slökkva ætti á Windows bíppunum (Warning og allt það).
Svara