Nokia 5230 - einhver reynsla?


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?

Póstur af coldcut »

Klárlega androidinn ;)

En svo er þetta víst ekkert neitt tilboð hjá Elko að hafa minniskort og gluggafestingu með símanum. Þetta fylgir líka með hjá buy.is...spurning um aðra sölustaði :p
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?

Póstur af vesley »

coldcut skrifaði:Klárlega androidinn ;)

En svo er þetta víst ekkert neitt tilboð hjá Elko að hafa minniskort og gluggafestingu með símanum. Þetta fylgir líka með hjá buy.is...spurning um aðra sölustaði :p

Kemur einfaldlega með í kassanum hjá buy.is og held öllum öðrum.
massabon.is

Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?

Póstur af coldcut »

vesley skrifaði:Kemur einfaldlega með í kassanum hjá buy.is og held öllum öðrum.
hehe það veit ég...enda keypti ég símann hjá þér áðan ;)

En já verslaði símann hjá buy.is áðan því að sjálfsögðu var hann ódýrastur þar!

En ein spurning til ykkar. Þar sem ég veit að hér inni eru menn sem vita ALLT um ALLT!

Hvað á maður að hlaða símann lengi þegar maður fær hann? Ég man að einhverntímann, fyrir mörgum árum, var talað um sólarhring og svo voru það 16 tímar og svo 8. Menn virðast ekki alveg geta verið sammála um þetta en er eitthver ykkar með töfralausnina?
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?

Póstur af vesley »

coldcut skrifaði:
vesley skrifaði:Kemur einfaldlega með í kassanum hjá buy.is og held öllum öðrum.
hehe það veit ég...enda keypti ég símann hjá þér áðan ;)

En já verslaði símann hjá buy.is áðan því að sjálfsögðu var hann ódýrastur þar!

En ein spurning til ykkar. Þar sem ég veit að hér inni eru menn sem vita ALLT um ALLT!

Hvað á maður að hlaða símann lengi þegar maður fær hann? Ég man að einhverntímann, fyrir mörgum árum, var talað um sólarhring og svo voru það 16 tímar og svo 8. Menn virðast ekki alveg geta verið sammála um þetta en er eitthver ykkar með töfralausnina?

hlaða hann og svo tæma hann alveg , hlaða hann svo yfir nóttina.

Og svo ætti hann að vera góður.
massabon.is
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?

Póstur af BjarkiB »

Fékk minn fullhlaðinn.
Tæmdi hann allveg og hlóð hann svo yfir nóttina.

Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?

Póstur af Leviathan »

Aðal málið er víst að tæma batterýið reglulega. Átti Macbook sem var eiginlega alltaf í sambandi en ég tæmdi alltaf mjög reglulega batterýið og endingin á því var nánast sú sama tveimur árum seinna þegar ég seldi vélina.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?

Póstur af coldcut »

Beint úr manualnum fyrir símann:

Kóði: Velja allt

You do not need to charge the battery for a specific length of time, and you can use
the device while it is charging. If the battery is completely discharged, it may take
several minutes before the charging indicator appears on the display or before any
calls can be made.
=D>

EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?

Póstur af EmmDjei »

Ég og kærastan eigum bæði svona síma, virkar frábærlega, sérstaklega þegar það kemur að því að keyra í rvk, erum bæði svo rosalega áttavillt og eigum rosalega erfitt með að rata þar... en þökk símans hef ég aldrei villst síðan :D, mæli eindregið með að kaupa hann.
viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

irav
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 15. Okt 2010 14:05
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?

Póstur af irav »

En hvað þurfið þið að hlaða hann oft? Ég þarf að hlaða minn á 30-36 klst fresti. Nota netið svolítið en ekkert gríðarlega. Er það normal?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?

Póstur af AntiTrust »

irav skrifaði:En hvað þurfið þið að hlaða hann oft? Ég þarf að hlaða minn á 30-36 klst fresti. Nota netið svolítið en ekkert gríðarlega. Er það normal?
Fyrir síma með svona stóran snertiskjá og í þokkalegri notkun - örugglega ekki það óeðlilegt.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara