tölvan vill ekki starta/kveikja á sér

Svara

Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Staða: Ótengdur

tölvan vill ekki starta/kveikja á sér

Póstur af FummiGucker »

var ekki viss hvar þið viljið hafa þetta hérna á foruminu enn..
sælir/ar

vandamálið hjá mér þetta skiptið er tölvan vill bara einganvegninn starta sér,
þetta byrjaði með því að ég kom heim og talvað var bara í sleep mode (er neð Windows 7) og þegar ég ýtti á einhvern takka
og þegar hún ætlar að starta sér restartaði hún sér eftir ca. 3 sek aftur og aftur svo ég drap á henn að aftan og startaði henni svo eftir smá þá var allt í lagi
enn í dag þá drap á henni áður enn ég fór að sofa kom svo úr tima rétt áðan og hún neitar að starta sér þar að seigja stein dauð

einhvað sem ég get gert í þessu ? er aflgjafinn ónýtur bara ?
Last edited by FummiGucker on Fim 14. Okt 2010 14:17, edited 2 times in total.

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: tölvan/tölvan vill ekki starta sér

Póstur af sxf »

Specs? Mjög gömul tölva?

Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Staða: Ótengdur

Re: tölvan/tölvan vill ekki starta sér

Póstur af FummiGucker »

sxf skrifaði:Specs? Mjög gömul tölva?
ekki beint gömul uppfærði yfir í nýrr móðurborð ddr3 skjákort vinsluminni fyrir ca ári ef ég man rétt en stækkaði eða keypti mér ekki aflgjafan sem er ca 450w ef ég man rétt og hun hefur verið mjög góð framm að þessu

Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Staða: Ótengdur

Re: tölvan vill ekki starta sér

Póstur af FummiGucker »

hún var að kveikja á sér heyrðist ef ég heyrði rétt komu 3 bíp og reyndi einhvað var kveikt á henni svo kveikti ég á skjánum en ekkert signal á skjánum :s
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvan vill ekki starta sér

Póstur af BjarkiB »

FummiGucker skrifaði:hún var að kveikja á sér heyrðist ef ég heyrði rétt komu 3 bíp og reyndi einhvað var kveikt á henni svo kveikti ég á skjánum en ekkert signal á skjánum :s
Hvernig eru Bíppin?
Ætti að standa eitthverstaðar í Móðurborðs Manualinu hvað hvert bípp þíðir.

Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Staða: Ótengdur

Re: tölvan vill ekki starta/kveikja á sér

Póstur af FummiGucker »

já var einmitt að pæla í því

Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Staða: Ótengdur

Re: tölvan vill ekki starta/kveikja á sér

Póstur af FummiGucker »

djö ég man ekki alveg hvernig þetta bíp var en mér grunar einhvað svona
2 short: CMOS setting error
eða
1 long, 2 short: Monitor or graphics card error

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: tölvan vill ekki starta/kveikja á sér

Póstur af sxf »

FummiGucker skrifaði:2 short: CMOS setting error
Getur prufað að taka batteríið úr móðurborðinu í nokkrar sek og sett það síðan aftur í.

Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Staða: Ótengdur

Re: tölvan vill ekki starta/kveikja á sér

Póstur af FummiGucker »

sxf skrifaði:
FummiGucker skrifaði:2 short: CMOS setting error
Getur prufað að taka batteríið úr móðurborðinu í nokkrar sek og sett það síðan aftur í.
málinu reddað eins og ég hélt aflgjafinn var bara ónýtur for bara út i búð og fékk mér nýann \:D/

takk samt :japsmile
Svara