aðstoð við samsetningu á turni

Svara

Höfundur
addif89
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 14. Okt 2010 09:09
Staða: Ótengdur

aðstoð við samsetningu á turni

Póstur af addif89 »

sælir nú
Ég er þessa daganna að endurnýja í tölvudeildinni heima og valdi ég að setja saman mína eigin tölvu sem ég ætla að gera sjálfur en það ætti ekki að vera neitt mál nema hvað að mig vantar comment frá einhverjum með meiri þekkingu og reynslu á þessu en ég hvort ég sé að gera góð kaup eða ekki. Ég var aðallega að spá í vinnsluminninu en ég er í stökustu vandræðum við að velja á milli.

Tölvan samanstendur af eftirfarandi:
Aflgjafi: König Silent Fan & Cable Management PSUP600WCM, 19.990 kr
Harður diskur: Western Digital 1 TB Caviar Black, WD800AAJS, 16.990 kr
Kassi: Cooler Master Stacker Full Tower, 39.900 kr
Móðurborð: ASRock X58 Extreme3 ATX Intel LGA1366 móðurborð, 37.500 kr
Örgjörvi: AMD Phenom II X6 1090T (Retail), 44.500 kr
SkjákortPowerColor Radeon HD5850 PCS%2B 1024MB, 49.500 kr

og síðan er það vinnsluminnið en ég get ekki ákveðið hvort ég eigi að taka
G.Skill 6GB NQ-Series PC3-10666 CL9T, 26.500 kr
eða
DDR3 Minni - CSX PC3-12800 1600 MHz 6GB CL8 3x2048MB 26.860 kr

það væri awesome ef einhver gæti gefið mér tips um hvort væri betra og hvort ég sé ekki að gera helvíti fín kaup :megasmile
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við samsetningu á turni

Póstur af dori »

Þetta er náttúrulega i7 móðurborð, er þessu örgjörvi studdur á því? Ég er svosem ekki viss en seinna minnið er betur spekkað, ég þekki ekki þessi merki.

Er þetta harður diskur sem þú ætlar að nota fyrir allt eða bara auka diskur fyrir gögn? Ég myndi skoða hvort budgetið þitt leyfi SSD, það er virkilegur munur.

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við samsetningu á turni

Póstur af sxf »

Þetta móðurborð styður ekki þennan örgjörva.

chrispower1
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 10. Okt 2010 09:49
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við samsetningu á turni

Póstur af chrispower1 »

Fail...
sxf skrifaði:Þetta móðurborð styður ekki þennan örgjörva.

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við samsetningu á turni

Póstur af sxf »

chrispower1 skrifaði:Fail...
sxf skrifaði:Þetta móðurborð styður ekki þennan örgjörva.
afhverju? :o
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við samsetningu á turni

Póstur af Sydney »

1. Myndi ekki treysta König aflgjafa, ekki framleiðandi sem ég kannast mikið við, myndi helst reyna að komast í Corsair aflgjafa.
2. Mæli frekar með Samsung F3, nokkurn veginn jafn hraðir og kosta töluvert minna.
3. Sáttur með kassann.
4. Mæli alls ekki með ASRock, fáðu þér annaðhvort Gigabyte eða ASUS.
5. AMD örgjörvar virka ekki í Intel borðum.
6. 5850 er fínt kort, en mæli persónulega með nvidia frekar en ATi.

Ef þú ákveður að breyta moboinu í AMD, fáðu þér 2x2GB vinnsluminni (dual channel)
Ef þú ákveður að skella i7 í 1366 mobo, fáðu þér 3x2GB (triple channel)

AFAIK, eru 1366 borðin þau einu sem styðja triple channel enn sem komið er.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við samsetningu á turni

Póstur af ZoRzEr »

^
What he said.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Höfundur
addif89
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 14. Okt 2010 09:09
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við samsetningu á turni

Póstur af addif89 »

takk fyrir svörin, ég náði einhvernvegin að rugla saman AMD örgjörvanum og þann sem var fyrir neðan "Core i7 930 Nehalem" #-o en það var planið að fá sér Intel. Gott að fá upplýsingar um móðurborðið sérstaklega, væri það sterkur leikur að taka frekar "Gigabyte S1366 GA-X58A-UD3R DDR3 móðurborð" þennan intel örgjörva sem ég nefndi fyrir ofan og 3 x 2gb ram?
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við samsetningu á turni

Póstur af gissur1 »

addif89 skrifaði:takk fyrir svörin, ég náði einhvernvegin að rugla saman AMD örgjörvanum og þann sem var fyrir neðan "Core i7 930 Nehalem" #-o en það var planið að fá sér Intel. Gott að fá upplýsingar um móðurborðið sérstaklega, væri það sterkur leikur að taka frekar "Gigabyte S1366 GA-X58A-UD3R DDR3 móðurborð" þennan intel örgjörva sem ég nefndi fyrir ofan og 3 x 2gb ram?
Allavega miðað við hvað það eru margir hér á vaktinni með X58A-UD3R borðið þá held ég að það væri málið, svo kostar i7 950 það sama og 930 ef þú kaupir hann í Tölvutækni ;)
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Höfundur
addif89
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 14. Okt 2010 09:09
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við samsetningu á turni

Póstur af addif89 »

gissur1 skrifaði:
addif89 skrifaði:takk fyrir svörin, ég náði einhvernvegin að rugla saman AMD örgjörvanum og þann sem var fyrir neðan "Core i7 930 Nehalem" #-o en það var planið að fá sér Intel. Gott að fá upplýsingar um móðurborðið sérstaklega, væri það sterkur leikur að taka frekar "Gigabyte S1366 GA-X58A-UD3R DDR3 móðurborð" þennan intel örgjörva sem ég nefndi fyrir ofan og 3 x 2gb ram?
Allavega miðað við hvað það eru margir hér á vaktinni með X58A-UD3R borðið þá held ég að það væri málið, svo kostar i7 950 það sama og 930 ef þú kaupir hann í Tölvutækni ;)
aaah var ekki búinn að reka augun í það, hendist þá í tölvutækni á eftir og versla eitt stykki i7 950 og 1 stykki X58A-UD3R :P þakka ábendinguna
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: aðstoð við samsetningu á turni

Póstur af gissur1 »

addif89 skrifaði:
gissur1 skrifaði:
addif89 skrifaði:takk fyrir svörin, ég náði einhvernvegin að rugla saman AMD örgjörvanum og þann sem var fyrir neðan "Core i7 930 Nehalem" #-o en það var planið að fá sér Intel. Gott að fá upplýsingar um móðurborðið sérstaklega, væri það sterkur leikur að taka frekar "Gigabyte S1366 GA-X58A-UD3R DDR3 móðurborð" þennan intel örgjörva sem ég nefndi fyrir ofan og 3 x 2gb ram?
Allavega miðað við hvað það eru margir hér á vaktinni með X58A-UD3R borðið þá held ég að það væri málið, svo kostar i7 950 það sama og 930 ef þú kaupir hann í Tölvutækni ;)
aaah var ekki búinn að reka augun í það, hendist þá í tölvutækni á eftir og versla eitt stykki i7 950 og 1 stykki X58A-UD3R :P þakka ábendinguna
No problem
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Svara