InvisibleShield fyrir HTC Desire
InvisibleShield fyrir HTC Desire
Er með tvo pakka af skjáfilmum frá Zagg fyrir HTC desire
Pakki inniheldur filmu fyrir skjáinn, og tól til þess að setja filmuna á ásamt leiðbeiningum.
Fyrstur kemur fær, er svo sem ekki búin að ákveða verð þannig að tilboð í pm takk
Pakki inniheldur filmu fyrir skjáinn, og tól til þess að setja filmuna á ásamt leiðbeiningum.
Fyrstur kemur fær, er svo sem ekki búin að ákveða verð þannig að tilboð í pm takk
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
Algjörlega tilgangslaus kaup. Glerið í skjánum er harðara en bíllyklar og smápeningar svo það þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af rispum.
Veit að það er leiðinlegt að eyðileggja sölu fyrir öðrum en þetta myth verður að deyja.
Veit að það er leiðinlegt að eyðileggja sölu fyrir öðrum en þetta myth verður að deyja.
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
tja ég verð því miður að vera ósammála margir sem hafa fengið rispur á iphone 4 sem eiga að vera scratch proof Einnig eru ekki allir sem kaupa filmur bara uppá rispivörn ég var með zagg á nexus símanum mínum og hún hjálpaði mikið með fingraför, og þegar það komu fingraför þá var mjög easy að þrífa þau af.
ég keypti bara of margar filmur þessvegna er ég að selja, en já mér finnst doldið spes að þú sért að eyðileggja þráð en svo sem megar allir hafa sínar skoðanir.
ég keypti bara of margar filmur þessvegna er ég að selja, en já mér finnst doldið spes að þú sért að eyðileggja þráð en svo sem megar allir hafa sínar skoðanir.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
Til hvers að setja ljótar filmur á shiny síma? til að næsti eigandi geti notið þess að eiga flottari síma?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
Ég er hérna með glerplötu sem er sama gler og er í Desire og Iphone 4. Ef þú nærð að rispa það þá skal ég borða hattinn minn.
Svo er plastið svo ljótt.
Edit: Glerið er hert með quartz og er því á mohs skalanum 7 í harðleika.
Svo er plastið svo ljótt.
Edit: Glerið er hert með quartz og er því á mohs skalanum 7 í harðleika.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
Pandemic skrifaði:Ég er hérna með glerplötu sem er sama gler og er í Desire og Iphone 4. Ef þú nærð að rispa það þá skal ég borða hattinn minn.
Svo er plastið svo ljótt.
Edit: Glerið er hert með quartz og er því á mohs skalanum 7 í harðleika.
Þú verður að sýna mér þetta. Ég þori annars ekki að taka plastið mitt af.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
Pandemic skrifaði:Ég er hérna með glerplötu sem er sama gler og er í Desire og Iphone 4. Ef þú nærð að rispa það þá skal ég borða hattinn minn.
Svo er plastið svo ljótt.
Edit: Glerið er hert með quartz og er því á mohs skalanum 7 í harðleika.
en hvað mig langar mikið að koma í heimsókn og rispa helv glerið og sjá þig svo borða hattin
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
Ég hef ekki enþá þorað að taka filmuna af mínum, ertu að segja að ég ætti að taka hana af?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
daanielin skrifaði:Ég hef ekki enþá þorað að taka filmuna af mínum, ertu að segja að ég ætti að taka hana af?
Það er fátt sem ég hata jafn mikið og að sjá fólk nota símana sína með plastinu á skjánum. Verð ofsareiður inní mér.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
uff hvað ég var sár þegar ég afsannaði þetta með að glerið sé harðara en bíllykklar........ núna er ég með iphone sem er með svakalegri rispu yfir allan efrihlutan á skjánum mínum
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
Jon1 skrifaði:uff hvað ég var sár þegar ég afsannaði þetta með að glerið sé harðara en bíllykklar........ núna er ég með iphone sem er með svakalegri rispu yfir allan efrihlutan á skjánum mínum
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
gissur1 skrifaði:Jon1 skrifaði:uff hvað ég var sár þegar ég afsannaði þetta með að glerið sé harðara en bíllykklar........ núna er ég með iphone sem er með svakalegri rispu yfir allan efrihlutan á skjánum mínum
hahahhaha sá hvernig þetta leit út þegar ég skoðaði þetta seinna. En nei ég gerði það ekki viljandi, heldur lykklar í sama vasa og síminn, eitthvað sem ég geri aldrei en útaf því að þetta voru aukalyklarnir mínir þá henti ég þeim í vitlausan vasa og síminn koma svona út
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
sumir eru bara paranoid með græjurnar sínar hehe og það er bara allt í lagi
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
krusty skrifaði::) sumir eru bara paranoid með græjurnar sínar hehe og það er bara allt í lagi
Jájá, ég er alltaf með plastfilmurnar sem koma á símum nýjum á í viku og jafnvel lengur
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
ZoRzEr skrifaði:daanielin skrifaði:Ég hef ekki enþá þorað að taka filmuna af mínum, ertu að segja að ég ætti að taka hana af?
Það er fátt sem ég hata jafn mikið og að sjá fólk nota símana sína með plastinu á skjánum. Verð ofsareiður inní mér.
x2
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
http://www.youtube.com/watch?v=GEvYVTauMuI
Tók smá tilraun á þetta og fékk engar rispur hvorki í tilrauninni sem ég tók áður en myndbandið var gert eða á meðan það var gert. Þetta er Titanium Leatherman með hertu stálblaði úr 154-cm stáli.
Erfitt að taka upp og rispa á sama tíma en allavegana þetta gler er það svipað og það sem er í Desire og Iphone. Ef eitthvað þá er það aðeins mjúkara og ætti að vera auðveldara að rispa.
Tók smá tilraun á þetta og fékk engar rispur hvorki í tilrauninni sem ég tók áður en myndbandið var gert eða á meðan það var gert. Þetta er Titanium Leatherman með hertu stálblaði úr 154-cm stáli.
Erfitt að taka upp og rispa á sama tíma en allavegana þetta gler er það svipað og það sem er í Desire og Iphone. Ef eitthvað þá er það aðeins mjúkara og ætti að vera auðveldara að rispa.
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
Rosalega er þetta blurry video. Sé nánast ekkert hvað er að gerast.
Ég er með svona invisibleshield á mínum síma og þetta sést ekki. Keypti áður í carphoneshop eitthvað svona cover sem ég átti að klippa sjálfur út en það var algert drasl, var frekar skeptískur að kaupa invisibleshield en sé alls ekki eftir því í dag.
Mér finnst betra að kaupa skjávörn á símann heldur en að þurfa að kaupa nýjan síma ef skjárinn rispast.
Ég er með svona invisibleshield á mínum síma og þetta sést ekki. Keypti áður í carphoneshop eitthvað svona cover sem ég átti að klippa sjálfur út en það var algert drasl, var frekar skeptískur að kaupa invisibleshield en sé alls ekki eftir því í dag.
Mér finnst betra að kaupa skjávörn á símann heldur en að þurfa að kaupa nýjan síma ef skjárinn rispast.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
Ef þið skoðið þá kemur neisti úr hnífnum 1:16
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
Pandemic skrifaði:Ef þið skoðið þá kemur neisti úr hnífnum 1:16
Haha, vá, ég sá það ekki við fyrsta áhorf.
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
Það er sjúklega gaman að því að við getum myndað svona harða fleti sem virka vel sem snertiskjáir
Þökk sé Biblíunni.
Þökk sé Biblíunni.
Modus ponens
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
GuðjónR skrifaði:http://www.mbl.is/mm/frettir/taekni/2010/10/13/skjar_iphone_4_vidkvaemur/
Eru þeir ekki bara að reyna að selja tryggingar
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
Ég er með svona á æpodinum mínum og ekki sé ég eftir því að hafa keypt þetta... Mun betra grip er á tækinu og það koma engin fingraför.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: InvisibleShield fyrir HTC Desire
Harðleiki á efni er auðvitað ekki það sama og hversu högghelt það er. Sprungur í skjá koma rispum ekkert við. Það er ekkert mál að brjóta gler en að rispa það er annað mál.