Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Höfundur
Raidmax
Geek
Póstar: 841 Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Raidmax » Mið 06. Okt 2010 22:25
Góða kvöldið
Heyrðu ég er að pæla í að fá mér Iphone 4 , ég hef verið að skoða þetta mikið á netinu.
Hérna á þessu link kostar iphone 4 32gb útgáfan 299 dollara sem er um 33þúsund krónur.
Ef ég kaupi hann þarna , kæmist ég þá með hann til íslands fyrir 33þúsund krónur ?
Margir hafa verið að segja að maður þarf að samningsbinda sig og stuff , er engin séns að fá hann á þessu verði ?
http://store.apple.com/us/browse/home/s ... ily/iphone " onclick="window.open(this.href);return false;
Svör væru vel þegin
Takk fyrir
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963 Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ManiO » Mið 06. Okt 2010 22:30
Nei, þú færð hann ekki á þessu verði. Inni í þessu verði er samningurinn.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Höfundur
Raidmax
Geek
Póstar: 841 Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Raidmax » Mið 06. Okt 2010 22:44
engin séns að sleppa við hann?
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
vesley
Kóngur
Póstar: 4139 Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða:
Ótengdur
Póstur
af vesley » Mið 06. Okt 2010 22:58
Raidmax skrifaði: engin séns að sleppa við hann?
Jú þá verður síminn hinsvegar margfalt dýrari . svo bætist auðvitað við VSK og tollar.
massabon.is
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590 Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Oak » Mið 06. Okt 2010 23:00
getur keypt hann á 599 dollara en hann er samt læstur á AT&T og eins og er ekki hægt að jailbreaka símann né unlocka þannig að ekki búast við að geta notað hann strax...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Höfundur
Raidmax
Geek
Póstar: 841 Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Raidmax » Mið 06. Okt 2010 23:04
já okei hvar get ég keypt hann á 599 dollara og er það 32gb útgáfan ?
veit einhver hvað iphone 3g kostar í USA nýr ?
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590 Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Oak » Mið 06. Okt 2010 23:13
$599 16 GB iPhone 4
$699 32 GB iPhone 4
$499 8 GB iPhone 3GS
ekki til 3G nýr nema þá 3GS.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Höfundur
Raidmax
Geek
Póstar: 841 Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Raidmax » Fim 07. Okt 2010 00:03
okei takk ., hvar sérðu þessi verð ?
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T