innra minni kemur ekki fram

Svara

Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Staða: Ótengdur

innra minni kemur ekki fram

Póstur af w.rooney »

Var að setja innra minni í vélina mína , þegar að ég startaði henni upp þá kom að minnið hafi breyst frá 2 GB uppí 6GB og ég spurður hvort ég vildi vista breytingarnar sem ég gerði.

Hinsvegar í my computer þá kemur einungis fram einungis fram að vélin se með installað 4 GB ...

Þetta er vél með xp stýrikerfi , 32 bita...

Hvað er málið ?

kv.

frabs
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:54
Staða: Ótengdur

Re: innra minni kemur ekki fram

Póstur af frabs »

xp sýnir bara 4GB mest, algengt að sjáist bara 3,5GB - nánar hér: http://msdn.microsoft.com/en-us/library/aa366778(VS.85" onclick="window.open(this.href);return false;).aspx
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: innra minni kemur ekki fram

Póstur af rapport »

Er þetta ekki almenn regla fyrir öll 32bita stýrikerfi?

Þetta er ástæðan fyrir því að ég er með 64bit Win7, 32bit Win7 nær ekki að brjóta 4Gb múrinn

Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Staða: Ótengdur

Re: innra minni kemur ekki fram

Póstur af w.rooney »

já ok ... mer var sagt að 8GB væri það mesta á þetta hjá mer ... en er hun bara að keyra á 4 eða er hun að keyra á 6GB þótt að það sjáist ekki í my computer ?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: innra minni kemur ekki fram

Póstur af dori »

Microsoft.com skrifaði:Operating systems based on Microsoft Windows NT technologies have always provided applications with a flat 32-bit virtual address space that describes 4 gigabytes (GB) of virtual memory. The address space is usually split so that 2 GB of address space is directly accessible to the application and the other 2 GB is only accessible to the Windows executive software.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: innra minni kemur ekki fram

Póstur af gardar »

Þarftu ekki bara að virkja PAE hjá þér til þess að geta notað meira en 4gb með 32bit kerfinu?

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: innra minni kemur ekki fram

Póstur af dadik »

http://en.wikipedia.org/wiki/Physical_Address_Extension" onclick="window.open(this.href);return false;

"Microsoft Windows implements PAE if booted with the appropriate option, but current 32-bit desktop editions enforce the physical address space within 4GB even in PAE mode. According to Geoff Chappell, Microsoft limits 32-bit versions of Windows to 4GB due to a licensing restriction[2], and Microsoft Technical Fellow Mark Russinovich says that some drivers were found to be unstable when encountering physical addresses above 4GB.[3]. Unofficial kernel patches for Windows Vista 32-bit are available[dubious – discuss] that break this enforced limitation, though the stability is not guaranteed."
ps5 ¦ zephyrus G14
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: innra minni kemur ekki fram

Póstur af gardar »

dadik skrifaði:http://en.wikipedia.org/wiki/Physical_Address_Extension

"Microsoft Windows implements PAE if booted with the appropriate option, but current 32-bit desktop editions enforce the physical address space within 4GB even in PAE mode. According to Geoff Chappell, Microsoft limits 32-bit versions of Windows to 4GB due to a licensing restriction[2], and Microsoft Technical Fellow Mark Russinovich says that some drivers were found to be unstable when encountering physical addresses above 4GB.[3]. Unofficial kernel patches for Windows Vista 32-bit are available[dubious – discuss] that break this enforced limitation, though the stability is not guaranteed."

Nei andskotinn :lol:

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: innra minni kemur ekki fram

Póstur af dadik »

Ég reyndi þetta þegar ég var með 4 GB og XP - no luck ....

Sniðugast fyrir hann að fara í Win7 64bit
ps5 ¦ zephyrus G14

aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Staða: Ótengdur

Re: innra minni kemur ekki fram

Póstur af aevar86 »

Enda xp orðið 10 ára gamal og á að vera löngu búið að henda þessu :)
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: innra minni kemur ekki fram

Póstur af Benzmann »

móðurborðið þitt ræður sennilega við meira, en 32bita stýrikerfi ræður bara við 3gb eða 3.25gb c.a. en ef þú ert með eitthvað gott skjákort, og ef móðurborðið þitt styður það, þá getur verið að skjákortið þitt taki eitthvað af vinnsluminninu sem tölvan er ekki að nota, (samnýting)

annars mæli ég líka bara einfaldlega með eins og einhver sagði hér fyrir ofan, bara að setja 64bita Win7 á vélina þína.
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Svara