Vesen með mús

Svara

Höfundur
eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Staða: Ótengdur

Vesen með mús

Póstur af eythorion »

Þetta er þannig að músin hættir að virka í svona 2-3 sek. Síðan kemur svona hljóð eins og þegar maður er að stinga einhverju í samband í usb og leikurinn laggar aðeins.
Yfirleitt gerist þetta aftur og aftur í ca. 5 mín og síðan hættir þetta alveg. Þetta gerist frekar oft í GTA IV en líka þegar ég er á netinu.

Þetta er CM Storm Sentinel Advance mús.
Ég er með nýjasta driverinn í tölvunni.

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með mús

Póstur af Sphinx »

eythorion skrifaði:Þetta er þannig að músin hættir að virka í svona 2-3 sek. Síðan kemur svona hljóð eins og þegar maður er að stinga einhverju í samband í usb og leikurinn laggar aðeins.
Yfirleitt gerist þetta aftur og aftur í ca. 5 mín og síðan hættir þetta alveg. Þetta gerist frekar oft í GTA IV en líka þegar ég er á netinu.

Þetta er CM Storm Sentinel Advance mús.
Ég er með nýjasta driverinn í tölvunni.
þeta byrjaði líka í músinni minni þegar ég var að spila gta nákvæmlega það sama þá var sambandsleysi i snuruni
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Höfundur
eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með mús

Póstur af eythorion »

Aron123 skrifaði:
eythorion skrifaði:Þetta er þannig að músin hættir að virka í svona 2-3 sek. Síðan kemur svona hljóð eins og þegar maður er að stinga einhverju í samband í usb og leikurinn laggar aðeins.
Yfirleitt gerist þetta aftur og aftur í ca. 5 mín og síðan hættir þetta alveg. Þetta gerist frekar oft í GTA IV en líka þegar ég er á netinu.

Þetta er CM Storm Sentinel Advance mús.
Ég er með nýjasta driverinn í tölvunni.
þeta byrjaði líka í músinni minni þegar ég var að spila gta nákvæmlega það sama þá var sambandsleysi i snuruni
Var hægt að laga það?

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með mús

Póstur af Sphinx »

eythorion skrifaði:
Aron123 skrifaði:
eythorion skrifaði:Þetta er þannig að músin hættir að virka í svona 2-3 sek. Síðan kemur svona hljóð eins og þegar maður er að stinga einhverju í samband í usb og leikurinn laggar aðeins.
Yfirleitt gerist þetta aftur og aftur í ca. 5 mín og síðan hættir þetta alveg. Þetta gerist frekar oft í GTA IV en líka þegar ég er á netinu.

Þetta er CM Storm Sentinel Advance mús.
Ég er með nýjasta driverinn í tölvunni.
þeta byrjaði líka í músinni minni þegar ég var að spila gta nákvæmlega það sama þá var sambandsleysi i snuruni
Var hægt að laga það?
það er hægt ef þú nærð að redad þér nýrri snúru skrúfar músina i sundur og unplugar snúruni og pluggar nýu í :) eg gerði það samt ekki ég var með logitech G5 mús
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Höfundur
eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með mús

Póstur af eythorion »

Varst þú með Cm storm mús sem var svona eða var þetta í g5 músinni :-k ?

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með mús

Póstur af Sphinx »

eythorion skrifaði:Varst þú með Cm storm mús sem var svona eða var þetta í g5 músinni :-k ?
G5 músinni
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Höfundur
eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með mús

Póstur af eythorion »

Hefur þú tekið eftir þessu í einhverjum öðrum leikjum? Þetta virðist vera hætt hjá mér (í bili)

Á maður að fá nýja mús eða fellur þetta ekki undir ábyrgð?
Svara