Veit ekki allveg hvar ég á að skella þessum þræði þannig ég prufa hér, þannig er mál með vexti að allt í einu out of the blue hætti iPodinn minn að virka, hann sýnir bara rautt X þegar ég reyni að kveikja á honum. Ég er búinn að fara eftir þeim leiðbeiningum sem mér var gefið : http://support.apple.com/kb/TS1463" onclick="window.open(this.href);return false;
Einnig hef ég reynt að googla og finna aðra í svipaðri stöðu en ekkert gengur, held að hann sé ekki í ábyrgð lengur svo að ég er að reyna að redda þessu sjálfur. :-s
iPod í ruglinu
-
Höfundur - Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
- Staða: Ótengdur
iPod í ruglinu
ég nenni ekki að skrifa mikið, ég er latur
Re: iPod í ruglinu
hvað gerist ef þú tengir hann við tölvuna, sérðu hann í tölvunni? kemur þetta dóterí líka þá á skjáinn á iPodnum ?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
Höfundur - Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
- Staða: Ótengdur
Re: iPod í ruglinu
Þetta merki kemur á skjánnum á iPodinum, þegar ég reyni að tengja hann við tölvuna vill tölvan ekki finna hann, ég sé hann hvorki í my computer né í iTunes.. leiðbeiningarnar bentu mér á að ef ekkert virkaði þá ætti ég að restora hann í iTunes en það gengur ekki vel ef það finnur hann ekki =/zdndz skrifaði:hvað gerist ef þú tengir hann við tölvuna, sérðu hann í tölvunni? kemur þetta dóterí líka þá á skjáinn á iPodnum ?
ég nenni ekki að skrifa mikið, ég er latur
Re: iPod í ruglinu
prufaðu þetta http://www.ipodtouchfans.com/forums/sho ... php?t=2790" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
- Staða: Ótengdur
Re: iPod í ruglinu
Takk fyrir en það virðist ekkert virka =/ eina sem gerist núna er að ég íti á einhverja takka (skiptir engu máli hvaða takka) og þá kemur apple lógóið og svo sama hvað ég geri þá bara birtist þetta rauða X eftir smá stund, búinn að reyna að setja hann í disc mode, restarta o.s.f =/Oak skrifaði:prufaðu þetta http://www.ipodtouchfans.com/forums/sho ... php?t=2790" onclick="window.open(this.href);return false;
ég nenni ekki að skrifa mikið, ég er latur
Re: iPod í ruglinu
http://www.topix.com/forum/gadgets/ipod ... 0RV3TNQE9D" onclick="window.open(this.href);return false; eða þetta
sýnist t.d. á þessu spjalli að ipodinn sé lost cause... en það er hægt að prufa hitt og þetta. líklegast þarf að skipta um hdd
sýnist t.d. á þessu spjalli að ipodinn sé lost cause... en það er hægt að prufa hitt og þetta. líklegast þarf að skipta um hdd
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: iPod í ruglinu
Ef hann er í ábyrgð, farðu þá bara með hann í Apple umboðið. Þegar harði diskurinn fór í mínum fór ég með hann í Apple umboðið og ég fékk nýjan í staðinn, þrátt fyrir að ég hafi keypt minn í Ameríku.