MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Augljóslega er þetta mun meira viðeigandi (Penny-arcade eru með eitthvað minecraft arc í gangi akkúrat núna).
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Lame þegar ég reyni að logga mig inn þá kemur eitthvað "Account not premium, play once online to play offline"
Hvað skal ég gera
Hvað skal ég gera
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Það þarf að kaupa leikinn til að spila survival útgáfuna. Það þurfti hinsvegar ekki í gær (vegna hruns vefsíðunnar).gissur1 skrifaði:Lame þegar ég reyni að logga mig inn þá kemur eitthvað "Account not premium, play once online to play offline"
Hvað skal ég gera
Fría útgáfan af leiknum er ekki spilanleg í augnablikinu "(Minecraft Classic is temporarily offline)", þú ættir að geta spilað það fljótlega.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Mér er mjög illa við þann sem benti mér á þennan leik. Spilaði 6 tíma ... í vinnunni í dag... og í gær.
FML
FML
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Ég myndi ekki vilja hafa þig í vinnuZoRzEr skrifaði:Mér er mjög illa við þann sem benti mér á þennan leik. Spilaði 6 tíma ... í vinnunni í dag... og í gær.
FML
-
- 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
ég næ engu hljóði í leiknum, getur einhver aðstoðað mig með það ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Mán 02. Nóv 2009 10:51
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
ZoRzEr skrifaði:Mér er mjög illa við þann sem benti mér á þennan leik. Spilaði 6 tíma ... í vinnunni í dag... og í gær.
FML
Macbook Pro Retina 15"
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Hljóðið er eitthvað fucked eins og er, á að lagast í kvöld..gotlife skrifaði:ég næ engu hljóði í leiknum, getur einhver aðstoðað mig með það ?
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
ég bara næ því ekki hvernig ég á að búa til exi eða neina svona hluti. er komin með workbench reindar :alien
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
byrjaður aðeins, reyndar ekkert hljóð og frís stundum í nokkrar sec.
fékk strax vin minn til að kaupa hann líka
einhver sem veit hvernig multiplayer virkar? segjum að ég eða vaktin vil starta server.
fékk strax vin minn til að kaupa hann líka
einhver sem veit hvernig multiplayer virkar? segjum að ég eða vaktin vil starta server.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
lol þetta er eins og second life, mínus graffík haha
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
er einhver að spila online hér
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Gjörðu svo vel Allar upplýsingar hérbiturk skrifaði:ég bara næ því ekki hvernig ég á að búa til exi eða neina svona hluti. er komin með workbench reindar :alien
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM **1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
http://minecraft.net/stats.jsp" onclick="window.open(this.href);return false;
22292 * (9,95 * 154) = 34.158.031
Síðustu 24 tímana hefur hann grætt 34 milljónir á leiknum.
In the last 24 hours, 49391 people registered, and 22292 people bought the game.
22292 * (9,95 * 154) = 34.158.031
Síðustu 24 tímana hefur hann grætt 34 milljónir á leiknum.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Ég og vinur minn erum dugleir að lana í genum Hamachi í honum Voðalega auðvelt að lana í honum.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Þessi leikur er frekar Lonely samt góður :besserwisser
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Þessi leikur er mér algjör ráðgáta.
Sérstaklega þessi MIND BLOWING grafík.
Sérstaklega þessi MIND BLOWING grafík.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Ég komst að því að það er hægt að gera turn sem fer yfir skýin
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
mér finnstað við ættum að koma okkur upp server
hvað segið þið?
hvað segið þið?
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Drengurinn með ruglaðasta húsið er hér
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
ég prufaði hann, fyllti mig af mold, bjó til déskotans turn úr því öllu, 2 raðir og henti mér framaf... win
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Það er hægt að breyta texturum í leiknum, með því að modda aðeins. Margir sem gera þetta. Þannig getur þú losnað við þessa skrýtnu grafík að einhverju leyti.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
gussi er með íslenskan server.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Já er ekki einhver hérna sem er til í að henda upp server fyrir vaktina?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"