Skjákort

Svara

Höfundur
Kazaxu
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 14. Jún 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Skjákort

Póstur af Kazaxu »

Góða kvöldið,

Ég hef verið að velta því fyrir mér að fá mér 2x NVIDIA GeForce GTX470 1280MB kort

GTX470:
• Tengi: PCI-Express 2.0
• Minni: 1280MB GDDR5 / 320-bit
• Útgangur: 2xDVI-I og mini-HDMI 1.3a
• Minnishraði: 3348MHz
• Klukkuhraði kjarna: 607MHz
• Shader hraði: 1215MHz
• Minnis bandvídd: 133.9GB/sec
• Nvidia 2-way og 3-way SLI stuðningur
• DirectX 11, OpenGL 3.2 og NVIDIA PhysX
• NVIDIA 3D Vision Surround tæknin býður uppá allt að 3 skjái tengda saman í 3-vídd
• NVIDIA CUDA™ tækni með CUDA C/C++, DirectCompute 5.0 og OpenCL
• NVIDIA PureVideo HD tækni

en fór svo að pæla, ég get fengið mér 3x NVIDIA GeForce GTX 460 1024MB kort staðinn fyrir 2x GTX470 fyrir um 9þús meira

GTX460:
• Tengi: PCI-Express 2.0
• Minni: 1024MB GDDR5 / 256-bit
• Útgangur: 2xDVI-I og mini-HDMI 1.3a
• Minnishraði: 3600MHz
• Klukkuhraði kjarna: 675MHz
• Shader hraði: 1350MHz
• Minnis bandvídd: 115,2 GB/s
• Fill Rate (texels/sec.): 37,8 Billion
• Nvidia 2-way SLI stuðningur
• DirectX 11, OpenGL 4.0 og NVIDIA PhysX
• NVIDIA 3D Vision Surround tæknin býður uppá allt að 3 skjái tengda saman í 3-vídd
• NVIDIA CUDA™ tækni með CUDA C/C++, DirectCompute 5.0 og OpenCL
• NVIDIA PureVideo HD tækni

Hvort mynduði mæla með 2x 470 eða 3x 460?
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort

Póstur af svanur08 »

2x 460 er alveg nóg, enda ekki hægt að vera með 3x 460 bara með 470 og 480
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort

Póstur af eythorion »

Gtx 460 styður ekki 3x sli. En annars eru 2x 460 alveg nóg.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort

Póstur af MatroX »

getur fengið þér 3x gtx465, 2x gtx465 er að vinna 1stk gtx480 í öllum testum
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort

Póstur af Plushy »

Eða fengið þér 1x 480? :)
Svara