Ég er einn af þeim sem er að halda þetta lanmót.
Ástæðan fyrir því að við viljum ekki gefa upp nákvæma staðsetningu er út af því að ef það er ekki nægur áhugi á lanmótinu þá viljum ekki að allir mæta á staðinn og ekkert mót. Við vildum byrja á því að sjá áhugann hjá fólkinu á laninu og hvort þið hefðuð ekki áhuga á að borga smá inn og eiga þá mörguleika á að vinna allt að 40.000kr. Helmingurinn af þáttökugjaldinu fer í Pottinn og hinn helmingur fer í að borga leiguna á húsnæðinu og þ.h.
Við ætlum að halda þetta uppi á höfða og ætlum jafnvel að reyna að skaffa einhverjum stólum því við vitum að það er hundfúlt að vera alltaf að dröslast með þetta fram og tilbaka, við þekkjum það allir sjálfir. En við erum ekki tilbúin að skaffa þessu og svo er enginn áhugi, þ.a. við viljum bara BYRJA á því að sjá hvernig áhuginn er og svo þá getum við athugað með hitt
Þetta verður bara stuð. Við erum ekki endilega með þennan dag alveg fastan eða akkúrat þennan tíma, fer allt eftir áhuga ykkar
Það er enginn tími endilega fastur. Bara um leið og 20 mans segjast vilja koma þá getum við ákveðið hversu lengi þetta stendur yfir í samræmi við ykkur. Við getum fengið húsið alla helgina þannig að þessi hópur verður bara að ákveða það með okkur
En okkur finnst 4.000kr ekki endilega mikið miðað við að það eru 40.000kr í boði fyrir fyrsta sæti ef 20 manns mæta. Svo þurfum við auðvitað að vera þarna allann tíman til þess að fylgjast með þessu. En það labbar alltaf einhver einn út með peninginn, ekki nema þið viljið skipta þessari upphæð niður í 1., 2. og 3. sæti. Eins og ég segi, þetta fer allt eftir ykkur.
[u]Til þess að vinna: Af öllum möppunum sem spilað verður er tekin heildar "kill" og sá sem er hæstur vinnur.