Ræður tölvan við nýja leiki?

Svara

Höfundur
nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Staða: Ótengdur

Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af nessinn »

Er að fá mér http://www.kisildalur.is/?p=2&id=620" onclick="window.open(this.href);return false; í vikunni og var að spá hvort hún myndi ekki pottþétt ráða við nýjustu leikina nokkuð auðveldlega.

Er þá að spá í GTA 4, Crysis 2, Bad Company 2, Starcraft 2 og svo CoD: Black Ops þegar það yndi kemur út.

Samkvæmt http://www.game-debate.com" onclick="window.open(this.href);return false; þá ætti örgjörvinn rétt að ráða við GTA 4 og Bad Company 2 en ráða alveg við hina leikina.
Vill vita þetta áður en ég kaupi hana, mér var sagt að það væri ekkert mál að uppfæra hana bara seinna þegar nýrri og meira power-hungry leikir koma út.

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af JohnnyX »

Myndi gá hvort þeir geti boðið þér uppá Gb útgáfuna af skjákortinu

Höfundur
nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af nessinn »

Get breytt tölvunni eins og ég vill, afhverju ætti ég samt að fá mér 1024 mb kort í stað 768?

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1499" onclick="window.open(this.href);return false; - 768 mb kortið
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1500" onclick="window.open(this.href);return false; - 1024 mb kortið

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af division »

Myndi fá mér 768 kortið því það er meira "bang for the buck", fer eftir hvaða upplausn þu ert að spila í. Meira minni á skjákorti er betra fyrir hærri upplausnir etc, fleiri skjái t.d. líka en síðan vinnsluminnið. Myndi poppa því í 4gb og þá ættiru að vera góður.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af Benzmann »

svo örgjörvinn, myndi frekar fá mér 4-kjarna örgjörva í staðinnn, munt sjá góðann mun á því
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af division »

Samt ekki ef að þú ert bara að fara að spila leiki, það eru ekki allir leikir sem styðja quad core, síðan er þessi líka með hyper threading svo að application sem styðja það virka eins og það séu 4 cores.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af MatroX »

Oki stoppaðu núna. þú byrjar á því að mæla með að taka 768mb kortið í stað 1gb svo mæliru með því að fá sér dual core i stað quad core. hehe ekki alveg að gera sig

Hérna eru nokkur benchmörk um munin á þeim:
Heven:
Mynd
Furmark:
Mynd
Dirt 2:
Mynd

Ef þú ert með peninginn fyrir 1gb útgáfunni þá myndi ég fá mér hana.

annars með örrgjörvann. það er mun meira future proof að fá sér quad core. þó svo að ekki allir leikir styðji það í dag eru hellingur með þetta og flestir leikir munu styðja þetta. en svo er spurning hvort kisildalur eigi handa þér 4-kjarna örgjörva fyrir svipaðan pening.

Annars hvað ætlaru að eyða í tölvuna?
division skrifaði:Samt ekki ef að þú ert bara að fara að spila leiki, það eru ekki allir leikir sem styðja quad core, síðan er þessi líka með hyper threading svo að application sem styðja það virka eins og það séu 4 cores.
division skrifaði:Myndi fá mér 768 kortið því það er meira "bang for the buck", fer eftir hvaða upplausn þu ert að spila í. Meira minni á skjákorti er betra fyrir hærri upplausnir etc, fleiri skjái t.d. líka en síðan vinnsluminnið. Myndi poppa því í 4gb og þá ættiru að vera góður.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af division »

Okei ekkert að vera að fleima en ég sagði bang for the buck, t.d. í Dirt þá færðu 5fps boost fyrir hvað, 10þús? eða eh alíka. Mér finnst það persónulega of dýrt fyrir að borga svona lítið fyrir fá fps.

Inno3D GeForce GTX 460 768MB kostar 36þus a kisildal

Inno3D GeForce GTX 460 OC 1024MB kostar 43.500kr á kisildal

Það er rétt hjá þér að quad core sé mun meira future proof og ef að þú ert að multitaska þá mæli ég eindregið með því og kanski í leiki sem eru actually CPU Intensive eins og GTA IV.

Málið er bara að það er lítill munur á þessu í leikjum:

Tökum sem dæmi Crysis:
Mynd

Tökum síðan Dirt 2 sem dæmi:
Mynd

3d mark Vantage:
Mynd

Mynd

Þetta er aðalega spurning um hvað þú tímir að eyða í þetta, en ég mæli með að þú kaupir þér i3 örran þar sem hann er alveg nóg. En ef að þú villt fara í Quad Core farðu þá AMD leiðina þar sem hún er mun ódýrari.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af Minuz1 »

1GB kortið er miklu meira en bara 256MB í viðbót....

Það er miklu miklu miklu betra en 768MB kortið....ef þú veist ekki muninn, treystu okkur þá...eða bara talaðu við þá hjá kísildal.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af division »

Munurinn er 256mb meira minni sem að er gott að vissi leyti, um 5fps í benchmarks. Síðan er nátturlega meiri bandwidth á minninu í því. Finnst það ekki worth 7500kr :) Þetta er samt bara mitt álit.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af Benzmann »

division skrifaði:Samt ekki ef að þú ert bara að fara að spila leiki, það eru ekki allir leikir sem styðja quad core, síðan er þessi líka með hyper threading svo að application sem styðja það virka eins og það séu 4 cores.
flestir nýjir leikir styðja 4kjarna.

ég er með Q6700 og er að keyra allt frá fyrsta Quake leiknum og Wolfenstein 3d ](*,) upp í Eve Online, MW2, Crysis, Prototype, og fleiri án minnsta laggs,

samt af einhverji ástæðu þá laggaði ég´i Quake fyrsta :crazy

skil samt allveg hvert þú ert að fara

samt betra að vera með 4 kjarna örgjörva ef þú ætlar in-near-future að spila góða og kröfuharðaleiki. og bara vera með einhverja járndollu fyrir þessu gömlu classísku \:D/
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af Benzmann »

division skrifaði:Okei ekkert að vera að fleima en ég sagði bang for the buck, t.d. í Dirt þá færðu 5fps boost fyrir hvað, 10þús? eða eh alíka. Mér finnst það persónulega of dýrt fyrir að borga svona lítið fyrir fá fps.

Inno3D GeForce GTX 460 768MB kostar 36þus a kisildal

Inno3D GeForce GTX 460 OC 1024MB kostar 43.500kr á kisildal

Það er rétt hjá þér að quad core sé mun meira future proof og ef að þú ert að multitaska þá mæli ég eindregið með því og kanski í leiki sem eru actually CPU Intensive eins og GTA IV.

Málið er bara að það er lítill munur á þessu í leikjum:

Tökum sem dæmi Crysis:
Mynd

Tökum síðan Dirt 2 sem dæmi:
Mynd

3d mark Vantage:
Mynd

Mynd

Þetta er aðalega spurning um hvað þú tímir að eyða í þetta, en ég mæli með að þú kaupir þér i3 örgjörvan þar sem hann er alveg nóg. En ef að þú villt fara í Quad Core farðu þá AMD leiðina þar sem hún er mun ódýrari.

ég myndi frekar fá mér Inno3D GeForce GTX 460 OC 1024MB á 43.500kr heldur en hitt, þetta kort kemur yfirklukkað frá framleiðanda
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af division »

Mæli með að þú overclockir það sjálfur, ekki kaupa pre overclocked kort.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af Benzmann »

division skrifaði:Mæli með að þú overclockir það sjálfur, ekki kaupa pre overclocked kort.
afhverju ekki ? þægilegra að kaupa kort sem er overclocked heldur en að yfirklukka það sjálfur, ef maður gerir það sjálfur þá er maður fucked á ábyrgðinni. ef það skyldi bila, minnsta mál líka að yfirklukka kortin frá framleiðanda sem eru nú þegar overclocked :P

so why the fuck not ! ?
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af Bengal »

Davian skrifaði: Annars hvað ætlaru að eyða í tölvuna?
x2
  • CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af bixer »

kort sem eru yfirklukkuð af framleiðanda eru líka oftast með betri kælingar! ég mæli með að kaupa kort sem er oc af framleiðanda

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af division »

Mæli með Twin Frozr útgáfu ef að þú finnur þannig, það er rosa kæling :) Ef að þú ætlar út í OC á skjákorti, getur samt tekið for yfirklukkað kort frá framleiðandi. Hef bara eh á móti því og vill gera þetta sjálfur, þetta er bara mín skoðun :)
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Ræður tölvan við nýja leiki?

Póstur af Halli25 »

bixer skrifaði:kort sem eru yfirklukkuð af framleiðanda eru líka oftast með betri kælingar! ég mæli með að kaupa kort sem er oc af framleiðanda
x2
Starfsmaður @ IOD
Svara