Vatnskældur plexi case [myndir]

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Póstur af vesley »

Black skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Vel gert! og núna er komin hörð kepni fyrir ZoRzEr :P
Núna langar mig að fara að smíða minn eigin kassa, reyndara bara úr áli ekki plexi gleri :P

Mig er lengi búið að langa að smíða kassa sem er einhvað í þessa áttina
Kassi.jpg
(Götin framan á eru fyrir 2*230mm viftu)
ál er ekki rétta efnið myndi ég segja :P Dregur í sig svo mikinn hita.. Myndi fara frekar í ryðfrítt stál þó það sé fokdýrt!

Dregur í sig hita en losar sig líka mjög hratt við hann. miklu betra en plexi.

meirihluti turnkassa er framleiddur að einhverju leiti úr áli.
massabon.is
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Póstur af rapport »

Plexi hitnar ekki/geymir ekki orku = kælibúnaðurinn þarf eingöngu að dæla út lofti sem tölvubúnaðurinn hitar.

Í álkassa þá hitnar kassinn meira (geymir hitann/orkuna) og fer að hita loftið sem kælibúnaðurinn dælir inn í kassann.

= ef kassinn er orðinn heitari en loftið sem sogað er inn í hann þá gerir hann loftið inn í kassanum heitara.

Fyrir tölvubúnaðinn skiptir engu máli hvað kassinn er heitur, bara að loftið sem fer í gegnum kælibúnaðinn og er inní kassanum tímabundið sé sem kaldast.

zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Póstur af zdndz »

hvað kostaði efnið í þennan kassa?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Póstur af Jim »

Næ-Hæs!
Skjámynd

Höfundur
Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur plexi case [myndir]

Póstur af Zpand3x »

zdndz skrifaði:hvað kostaði efnið í þennan kassa?
ca 12 þúsund kr. tilbúinn kassi frá danger den kostar 209 $ sem er slatti til íslands
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Svara