Hvernig er Antec Nine Hundred Ultimate ?

Svara

Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Hvernig er Antec Nine Hundred Ultimate ?

Póstur af zdndz »

var að hugsa að fjárfesta í einum svona: http://www.bhphotovideo.com/c/product/5 ... Gamer.html

hefur e-r reynslu af þeim eða heyrt um þá, er e-ð fútt í þessum kassa, eru þetta e-r kjarakaup?
kælir hann vel og er hann hljóðvær?

Annað sem mér langar að leita eftir, passar draslið mitt í kassann 8-[ ?
speccar eru í undirskrift
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er Antec Nine Hundred Ultimate ?

Póstur af Klemmi »

Þetta er bara gamli góði Antec Nine Hundred. Mjög skemmtilegur kassi sem kælir vel en ég ætla ekki að ljúga því að þér, hann hljóðeinangrar ekki mikið enda hugsaður sem leikjakassi = góð kæling og kassi sem lúkkar vel á lani, lítið lagt upp úr því að hafa þá einstaklega hljóðláta þar sem allir eru hvort eð er með headphones ;)

Þessir eru gott sem hættir í framleiðslu/sölu og Antec Nine Hundred Two hefur tekið við af honum.

Dótið þitt ætti allt að passa í þennan kassa :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er Antec Nine Hundred Ultimate ?

Póstur af zdndz »

Klemmi skrifaði:Þetta er bara gamli góði Antec Nine Hundred. Mjög skemmtilegur kassi sem kælir vel en ég ætla ekki að ljúga því að þér, hann hljóðeinangrar ekki mikið enda hugsaður sem leikjakassi = góð kæling og kassi sem lúkkar vel á lani, lítið lagt upp úr því að hafa þá einstaklega hljóðláta þar sem allir eru hvort eð er með headphones ;)

Þessir eru gott sem hættir í framleiðslu/sölu og Antec Nine Hundred Two hefur tekið við af honum.

Dótið þitt ætti allt að passa í þennan kassa :)
thx for info, :wink:
einhverjir aðrir sem hafa reynslu af þessum kassa :)

EDIT: er mikill munur á one og two :?:
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Svara