Hjálp með aflgjafa!
Hjálp með aflgjafa!
Ég er að setja saman tölvu og er með skjákortið Ati Radeon HD 3870 x2. Þetta skjákort þarf mikið afl og ég var að vonast að einhver gæti bent mér á aflgjafa sem mundi vera nægilega öflugur fyrir kortið. Þarf að vera 500 wött. Takk
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með aflgjafa!
Corsair HX650W http://buy.is/product.php?id_product=1068" onclick="window.open(this.href);return false; . Hágæða aflgjafi á 24 þúsund.
Re: Hjálp með aflgjafa!
Þó svo Corsair aflgjafarnir séu góðir þá sé ég ekki að þeir séu að toppa Antec, 750W á 910kr.- meira í TruePower New 750W
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með aflgjafa!
Klemmi skrifaði:Þó svo Corsair aflgjafarnir séu góðir þá sé ég ekki að þeir séu að toppa Antec, 750W á 910kr.- meira í TruePower New 750W
750w á 910 krónur? haa?
massabon.is
Re: Hjálp með aflgjafa!
910kr.- meira s.s. ert að fá þessi 100 auka W á 910kr.-vesley skrifaði:Klemmi skrifaði:Þó svo Corsair aflgjafarnir séu góðir þá sé ég ekki að þeir séu að toppa Antec, 750W á 910kr.- meira í TruePower New 750W
750w á 910 krónur? haa?
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með aflgjafa!
Klemmi skrifaði:910kr.- meira s.s. ert að fá þessi 100 auka W á 910kr.-vesley skrifaði:Klemmi skrifaði:Þó svo Corsair aflgjafarnir séu góðir þá sé ég ekki að þeir séu að toppa Antec, 750W á 910kr.- meira í TruePower New 750W
750w á 910 krónur? haa?
Já þú meinar , fatta núna
já það toppar nú eiginlega hx650. en hann er samt meira modular sem getur verið þæginlegt.
massabon.is
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með aflgjafa!
vesley skrifaði: Já þú meinar , fatta núna
já það toppar nú eiginlega hx650. en hann er samt meira modular sem getur verið þæginlegt.
Re: Hjálp með aflgjafa!
Já, ég er því miður ekki með budget fyrir svona góðum aflgjöfum, eitthvað aðeins ódýrara væri betra . Ég er með svona 13-14 k tops til að eyða í aflgjafa :/
Re: Hjálp með aflgjafa!
Var að spá hvort að þessi myndi duga http://www.tolvulistinn.is/vara/19162" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hjálp með aflgjafa!
getur fengið 1050w tacens hjá mér á 20 þús
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Hjálp með aflgjafa!
Ég væri til í það en eins og ég sagði er ég bara með budget uppá 14k max. Var aðeins of duglegur að eyða í sumar hehe
Re: Hjálp með aflgjafa!
þessi dugar já en þú getur ekki farið neðar en 550W, allavega fyrir þetta skjákort er ráðlagt 550W+kollib skrifaði:Var að spá hvort að þessi myndi duga http://www.tolvulistinn.is/vara/19162" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Hjálp með aflgjafa!
Okei, takk kærlega