Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af Aimar »

Nú ætlaði ég að færa mig yfir í adsl myndlykil til að ná inn skjáheim og aukastuffi auk þess að myndin verður betri.

Nú get ég bara verið með 1 adsl (amino?) lykil útaf því að ég er get bara verið með adsl tengingu. Ekki Ljósleiðara, (staðsetning).

Ég vildi því hafa 1adsl og 1digital ísland lykil. Þetta var ekki hægt nema borga 2x því þetta er á sitthvoru kerfinu. bummer.

Annað. þegar menn eru með ljósleiðara þá geta þeir fengið allt að 3 adsl lykla. gott og vel. En eru menn þá að bora í gegnum alla veggi til að senda snúrur um allt hús. Geta menn ekki verið með router við hvert símaport - síðan lykil við hvern router? s.s. 3 sjónvörp, 3myndlyklar, 3 routerar og 1 borgunargjald?

maður spyr?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af BugsyB »

Fyrstalagi þá færðu svo kallað telsybox sem er ljósbreyta og breytir ljósinu í ethernet - það an þaurfa svo allir ml að enda en það er bara eitt port á boxinu fyirr TV þannig að fyrir fleirri ML þarf switch og snúru í alla ML hefur ekkert með routerinn að gera á ljósinu. Það er bara hjá símanum
Símvirki.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af appel »

Síminn (Skjárheimur) notar Sagem myndlykla, ekki Amino. Vodafone notar Amino.

Er digital ísland ekki örbylgju? Eða ertu að tala um iptv vodafones?
Aimar skrifaði: Annað. þegar menn eru með ljósleiðara þá geta þeir fengið allt að 3 adsl lykla. gott og vel. En eru menn þá að bora í gegnum alla veggi til að senda snúrur um allt hús. Geta menn ekki verið með router við hvert símaport - síðan lykil við hvern router? s.s. 3 sjónvörp, 3myndlyklar, 3 routerar og 1 borgunargjald?
3 sjónvörp, 3 myndlyklar, 1 router. (veit ekkert um verð). Það er bara ethernet á milli routers og myndlykils, og hægt að tengja það með snúru, rafmagni, hugsanlega wireless (ólíklegt þó).

Þarf bara að skoða hvernig aðstæður eru, en í raun er það doldið þinn höfuðverkur :) Síminn getur boðið upp á búnaðinn, tæknina, þjónustuna, en getur ekki leyst úr öllum vandamálum á uppsetningarstað, t.d. ef það er langt á milli sjónvarps og routers, þó vissulega það reyni það að bjóða upp á t.d. rafmagnsethernettengi til að leysa sum þessara vandamála. Best að spyrja einhvern sölumann.


Mættir setja fram spurningarnar á betri hátt, átti erfitt með að skilja nákvæmlega það sem þú varst að reyna fá svör við, myndi hjálpa þér að fá svör.
*-*
Skjámynd

krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af krissi24 »

Aimar skrifaði:Nú ætlaði ég að færa mig yfir í adsl myndlykil til að ná inn skjáheim og aukastuffi auk þess að myndin verður betri.

Nú get ég bara verið með 1 adsl (amino?) lykil útaf því að ég er get bara verið með adsl tengingu. Ekki Ljósleiðara, (staðsetning).

Ég vildi því hafa 1adsl og 1digital ísland lykil. Þetta var ekki hægt nema borga 2x því þetta er á sitthvoru kerfinu. bummer.

Annað. þegar menn eru með ljósleiðara þá geta þeir fengið allt að 3 adsl lykla. gott og vel. En eru menn þá að bora í gegnum alla veggi til að senda snúrur um allt hús. Geta menn ekki verið með router við hvert símaport - síðan lykil við hvern router? s.s. 3 sjónvörp, 3myndlyklar, 3 routerar og 1 borgunargjald?

maður spyr?
Held að hefðbundin símalína geti ekki flutt nema 1 ADSL samband þannig að það gengi ekki að hafa 3 routera á sömu línu :P En ég er hjá Símanum eins og er og er með 2 myndlykla, port 3 og 4 fyrir þá. Skrítið að Vodafone bjóði ekki uppá minnsta kosti 2 myndlykla fyrir ADSL. Það er bara hægt að hafa 2 allavegana hjá Símanum í gegnum ADSL samband.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af BugsyB »

ip tv hjá vodafone nota 7 mpbs en siminn notar 4 fmpbs þessvegna er aðeins hægt að vera með einn hjá vodafone ADSL en 2 hjá símanum ADSL en svo á ljkósinu getur þú aðeins verið með 3 ipTV hjá vodafone en 5 hjá símanum á ljósnetinu þeirra og síminn er með margfallt betri videoleigu
Símvirki.

akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af akarnid »

Það er hægt að hafa 2 lykla á venjulegu ADSL2+ sambandi hjá Símanum. Ef þú ert á Ljósnetinu (VDSL2) þá er hægt að hafa allt að 4 aukalykla held ég.

Vodafone notar Amino lykla bæði fyrir samband gegnum Gagnaveituna og gegnum ADSL kerfi sitt. Síminn notar Sagem.

Þetta er líka svona Síma megin. Ef þu ert með eina áskrift á Breiðbandinu (sem verið er að fasa út fyrir VDSL) þá geturu ekki speglað hana yfir á ADSL lykil, það er bara tæknilega ómögulegt. Þannig að það er ekkert skrýtið að þetta sé ekki hægt hjá Voda líka.

Þú getur btw fengið Stöð 2 áskriftina þína yfir á lykil hjá Símanum, kostar ekkert aukalega fyrir það.
Skjámynd

krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af krissi24 »

BugsyB skrifaði:ip tv hjá vodafone nota 7 mpbs en siminn notar 4 fmpbs þessvegna er aðeins hægt að vera með einn hjá vodafone ADSL en 2 hjá símanum ADSL en svo á ljkósinu getur þú aðeins verið með 3 ipTV hjá vodafone en 5 hjá símanum á ljósnetinu þeirra og síminn er með margfallt betri videoleigu

En svo er annað, ef maður er með iptv í gegnum ljósleiðara frá vodafoena eða ljósnet frá símanum og er tildæmis í vanskilum með símreikning lokast þá fyrir iptv-ið eins og á ADSL-inu?

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af Aimar »

jæja, var að fá adsl amino lykilinn.

Vandamál.

Hann er með scart tengi. Svoleiðis er ekki á sjónvarpinu mínu. Er með öll önnur tengi. Get ég notað s-video? og hvernig næ ég hljóðinu þá in.? Nota ég sp-dif output pluggið?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af Aimar »

var að frétta að það er hægt að fá s- snúru öðru meginn og rca plus video (gulann), hinum meginn. þá gengur þetta.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af appel »

Aimar skrifaði:var að frétta að það er hægt að fá s- snúru öðru meginn og rca plus video (gulann), hinum meginn. þá gengur þetta.
Stærri símaboxin eru með hdmi tengi, og ráða við HD sjónvarpsstöðvar.

Má ég spyrja þig hví þú fékkst þér iptv hjá vodafone frekar en símanum?
*-*

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af Aimar »

af því að ég er hjá tal og þeir eru með vodafone lyklana. og ég er hjá tal því ég er á sér samningi þar.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af krissi24 »

Aimar skrifaði:af því að ég er hjá tal og þeir eru með vodafone lyklana. og ég er hjá tal því ég er á sér samningi þar.
Gegnum vinnuveitanda eða :P

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af Aimar »

jæja, fékk snúruna hjá vod afone.

s-video öðru meginn. hinumeginn er gulur, rauður, svartur, blár, grænn, hvítur. Ég veit af venjulega rca (gulur, hvítur og rauður). mig langar til að nota (y b-y r-y). ég er með á sjónvarpinu plögg fyrir bláan, grænan og rauðann. ég hef ekki fengið það til að virka.

einhverjar hugmyndir.

ég held að ég setji ekki rauðann (hljóð) í rauðann rca í rauða plöggið í (y b-y r-y)??
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af appel »

Mynd

Composite að ofan, component að neðan.

Gulur er COMPOSITE video.

Hvítt/rautt er audio.

Component er eingöngu mynd, ekki hljóð:
* Y carries luma (brightness) and sync information.
* PB carries the difference between blue and luma (B − Y).
* PR carries the difference between red and luma (R − Y).
*-*

atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af atlih »

Þetta Component er semsagt tenging sem ræður við full-HD, kom langt á undan hdmi snúrum , bara pirrandi að vera með þessar þrjár snúrur+hljóð kapla. meðan sniðurga hdmi er bæði með hdmi og 5.1(7.1?)hljóð í sömu gönnu snúruni.

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af Aimar »

Já datt þetta akkúrat í hug.

En ég er með svartan enda. Og engan auka Rauðann enda.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengja menn sjónvörpin sín við ADSL myndlykla

Póstur af axyne »

það þarf að virkja Component útgangið frá lyklinum fyrst.

prufaðu að tengja Græna kapalinn frá sjónvarpinu fyrst í Gula tengið í snúrunni frá myndlyklinum. (ættir þá að fá svarthvíta mynd), ef þú færð einga mynd tengdu þá gula í eitthvað laust composide tengi í sjónvarpinu þínu.
ferð síðan í Menu á lyklinum og breytir útganginum í Component.
Tengir síðan rautt-rautt, grænt-grænt, blátt-blátt.

Hljóðið er öruglega svartur og hvítur.
Electronic and Computer Engineer
Svara