Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Góða kvöldið.
Ég er að velta einu fyrir mér. Mig langar að skipta um internet þjónustu aðila. Ég er með 16 mb/h. hjá símanum. Hvert mynduð þið skipta í dag ef þið væruð að pæla í að skipta um fyrirtæki og fara frá Símanum? Engin rugl svör.
Langar ekki að versla við símann lengur. Er komin með nóg af háum reikningum og fleiru slíku. Ég hef heyrt að það sé rugl að vera hjá Tal. En þið kannski hafið eitthvað að segja um þetta.
Takk fyrir.
Ég er að velta einu fyrir mér. Mig langar að skipta um internet þjónustu aðila. Ég er með 16 mb/h. hjá símanum. Hvert mynduð þið skipta í dag ef þið væruð að pæla í að skipta um fyrirtæki og fara frá Símanum? Engin rugl svör.
Langar ekki að versla við símann lengur. Er komin með nóg af háum reikningum og fleiru slíku. Ég hef heyrt að það sé rugl að vera hjá Tal. En þið kannski hafið eitthvað að segja um þetta.
Takk fyrir.
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Ég er hjá Hringiðunni og mér finnst þeir með gott net hefur allavegana ekki dottið niður svo lengi sem ég er búinn að hafa það (1 ár alltaf kveikt á router) skoðaðu bara tilboðin hjá þeim.
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Tal.
END OF DISCUSSION!
END OF DISCUSSION!
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Frost skrifaði:Tal.
END OF DISCUSSION!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
intenz skrifaði:Frost skrifaði:Tal.
END OF DISCUSSION!
Elkulegur svipur.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Ég hef verslað við alla netþjónustu aðila á landinum og síminn er lang stöðugastur og bestur.
Grasið er ekki alltaf grænna hinu megin
Grasið er ekki alltaf grænna hinu megin
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
ég hef bara mjög góða reynslu af TAL.. búinn að vera með adsl þar í rúmlega eitt og hálft ár og það hefur aldrei komið neitt uppá
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Sammála Andriante. Finnst ég vera að fá mest útúr tengingunum frá símanum. Er búinn að vera flakkandi á milli flestra ISPanna hérna heima, og langsáttastur með netið þar overall.
Góður uppitími, mjög stabíl tenging og stabíll hraði, aldrei fengið jafn stabílan uppgefin hraða.
Góður uppitími, mjög stabíl tenging og stabíll hraði, aldrei fengið jafn stabílan uppgefin hraða.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Er hjá Tal. Eftir að ég skipti fyrst frá Símanum var routerinn með leiðindi, en þeir komu og skiptu um hann og hef í engu böggi lent síðan þá, eða amk. þá bara einhverju litlu sem ég man ekki eftir
-
- /dev/null
- Póstar: 1396
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Staða: Ótengdur
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Mæla með síman lang bestur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Tal eru sagðir góðir en hef aldrei verið hjá þeim. Vodafone var ég hjá en ef þú hefur ekki þolinmæði í að bíða í 2klst í símanum eftir að fá netaðstoð or whatever þá skelltu þér til Hringiðunnar. Er þar núna og mjög fínt þar so far.. (fyrir utan slappt utanlands routing). Ódýrast hjá vodafone en bestu þjónustuna fær maður hjá Hringiðunni.
P.s. Til hamingju að hafa ákveðið að hætta hjá Símanum, ég fór þaðan eftir viðurstyggilega þjónustu.
P.s. Til hamingju að hafa ákveðið að hætta hjá Símanum, ég fór þaðan eftir viðurstyggilega þjónustu.
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Hringiðan fær 10/10 hjá mér. Hefur aldrei dottið niður hjá mér.
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
bolti skrifaði:Hringiðan fær 10/10 hjá mér. Hefur aldrei dottið niður hjá mér.
Ef maður er með ADSL hjá Hringiðunni þarf maður að vera með heimasíma annarsstaðar?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Andriante skrifaði:Ég hef verslað við alla netþjónustu aðila á landinum og síminn er lang stöðugastur og bestur.
Grasið er ekki alltaf grænna hinu megin
Sammála þessu. Er að vísu ekki búinn að versla við þá alla en ég var hjá Símanum þegar eg bjó í heimahúsum og prangaði Vodafone upp á foreldra mína en var síðan svo ósáttur með þá og foreldrar mínir nenntu ekki að standa í þessu veseni að skipta um þjónustu aðila aftur svo ég flutti bara út og keypti aftur þjónustu hjá Símanum
Grasið er nefnilega ekki alltaf grænna hinu megin eins og þú sagðir svo réttilega
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
hef prófað flest alla isp sem klakinn hefur uppá á að bjóða. Hef lent í allskyns veseni hjá þeim öllum, Síminn var ágætur svosem en dýr, Vodafone fannst mér verri vegna endalausra vandamála. Hringiðjan var frábær en orðin ansi mörg ár síðan ég skipti við þá.
Er núna hjá Tal og er alveg þokkalega sáttur, mér finnst þjónustuverið alveg ágætt hjá þeim. Maður þarf eiginlega aldrei að bíða eftir að einhver svari manni. Lenti samt í því að vera netlaus í næstum 3 vikur hjá þeim. En það kom daginn að bilunin var í símstöð hér á Akureyri og ég fékk mánuð frían, var ekki í bænum mestann part af þessum 3 vikum hvort sem er.
Er núna hjá Tal og er alveg þokkalega sáttur, mér finnst þjónustuverið alveg ágætt hjá þeim. Maður þarf eiginlega aldrei að bíða eftir að einhver svari manni. Lenti samt í því að vera netlaus í næstum 3 vikur hjá þeim. En það kom daginn að bilunin var í símstöð hér á Akureyri og ég fékk mánuð frían, var ekki í bænum mestann part af þessum 3 vikum hvort sem er.
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Ljós = Hringiðan
vDSL = Síminn
ADSL = Síminn
vDSL = Síminn
ADSL = Síminn
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Ég gafst upp á Tal(Hive) fyrir löngu síðan og skipti yfir til Símans, hef ekki séð eftir því ennþá.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Blackened skrifaði:ég hef bara mjög góða reynslu af TAL.. búinn að vera með adsl þar í rúmlega eitt og hálft ár og það hefur aldrei komið neitt uppá
Get allveg sagt þér það að ef það kemur eitthvað uppá.. þá tæki styttri tíma fyrir þig að skipta yfir í annað fyrirtæki heldur en að fá þá til að laga vandamálið
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
er hja Hringiðjuni með vdsl enn var hja tal er miklu ágnæðari með það hja hringiðjuni var alltaf svo mikið bull með reykningana hja tal
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Staða: Ótengdur
Re: Er hjá Símanum. Langar að skipta, en hvert er best að fara?
Vara við Tali, lenti ílla í þeim. Allt slæmt. Varúð.