brotinn skjár
brotinn skjár
það brotnaði skjár á netbookinu sem ég keypti fyrir viku, ég er með heimilistryggingu, coverar hún þetta ?
Kubbur.Digital
Re: brotinn skjár
Temmilega líklegt en spurning hvort það borgi sig s.s. ef þú ert tjónlaus og netbook eru ekki dýrara vélar, líklegt að það borgi sig ekki að gera við skjáinn/ódýrara að kaupa nýja, að þá ertu með xx.xxxkr.- sjálfsábyrgð og missir bónus ef þú lendir í tjóni = iðgjöld hækka
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: brotinn skjár
ég ákvað að panta bara nýjan skjá af ebay og skipta um hann sjálfur, lítið mál, kostaði mig allt í allt um 10 þús
Kubbur.Digital