Vantar góðan Örgjörva við Asus A7N8X DeLuxe móðurborð

Svara

Höfundur
Hakken
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 18. Jan 2004 03:07
Staða: Ótengdur

Vantar góðan Örgjörva við Asus A7N8X DeLuxe móðurborð

Póstur af Hakken »

já fyrirsögninn segir sig sjálf. Það er einmitt málið að örgjörvinn er byrjaður að bregðast manni , er bara ekki að höndla álagið sem maður setur hann á þannig að hverju geta snillingarnir mælt með

Höfundur
Hakken
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 18. Jan 2004 03:07
Staða: Ótengdur

Uppfærsla

Póstur af Hakken »

Hérna eru upplýsingar um örran. Málið er bara hvort að ég geti fengið meira út úr honum með breyttum stillingum eða bara að fá sér nýjan. Allt annað í tölvunni virkar mjög vel
Viðhengi
Örinn
Örinn
Orri.jpg (45.29 KiB) Skoðað 459 sinnum

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Snikkari »

Hakken skrifaði:Hérna eru upplýsingar um örran. Málið er bara hvort að ég geti fengið meira út úr honum með breyttum stillingum eða bara að fá sér nýjan. Allt annað í tölvunni virkar mjög vel
Mér sýnist FSB-inn hjá þér vera 100, prófaðu að hækka hann í 133 og vittu hvað gerist.
Hvaða móðurborð ertu annars með, það hlýtur að styðja 266 örgjörva.
12.5x100=1250Mhz
12.5x133=1662Mhz
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Ég er með alveg eins móðurborð og þurfti að hækka FSB-ið í 133, færð nokkur MHz þar :wink:
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Þarf ég að breyta einhverju hjá mér? :roll:
Viðhengi
örri.PNG
örri.PNG (18.62 KiB) Skoðað 426 sinnum

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
Hakken
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 18. Jan 2004 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Póstur af Hakken »

[/quote]
Mér sýnist FSB-inn hjá þér vera 100, prófaðu að hækka hann í 133 og vittu hvað gerist.
Hvaða móðurborð ertu annars með, það hlýtur að styðja 266 örgjörva.
12.5x100=1250Mhz
12.5x133=1662Mhz[/quote]

Já ég byrjaði að halda það að gaurinn sem ég pantaði tölvuna hjá hafi óvart sett FSB ið í 100.
Svara