Meiri hátta vesen, móðurborð og Intel Celeron..vantar hjálp!

Skjámynd

Gummzli
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skandall

Póstur af Gummzli »

jæja nu foru meistararnir að na i moðurborðið.
Eftir viku dvöl a verkstæðinu var akveðið að lata mig fa nytt moðurborð að sömu gerð eftir að þeir jatuðu að moðurborðið væri gallað.

Manni var nu lofað þvi að Mobbinn myndi virka, maður leit yfir moðurborðið og sa að það vantanði lika þennan blessaða þetti a það!!

og andskotinn sjalfur mer synist þetta borð ekki ætla að virka.... i rauninni er það sama að gerast og gerðist með hitt, það postar ekki og vantar þetti!

Þetta er heilmikið vesen sem fylgir þvi að fara með moðurborðið , skila þvi og fara aftur og na i það .... heilmikil benzin eyðsla serstaklega þar sem maður a ekki heima i næsta nagrenni við computer.is

Kanski er þetta örrinn eða minnið... sem jeg tel vera mjög oliklegt

nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Re: Skandall

Póstur af nomaad »

Gummzli skrifaði:
Manni var nu lofað þvi að Mobbinn myndi virka, maður leit yfir moðurborðið og sa að það vantanði lika þennan blessaða þetti a það!!

og andskotinn sjalfur mer synist þetta borð ekki ætla að virka.... i rauninni er það sama að gerast og gerðist með hitt, það postar ekki og vantar þetti!


Ef það vantar þétti, ætti þá ekki að sjást pinnarnir sem eigatengjast í hann? Ef Computer.is stunda það að rífa þétta af móðurborðum vegna einskærs haturs á viðskiptavinum sínum (I wouldn't put it past them) þá eru þeir klárlega að brjóta lög, en mér finnst líklegra að þetta sé bara nýtt revision af móðurborðinu og þú sért bara með gallaðan örgjörva.
n:\>
Skjámynd

skurkur
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 23:35
Staða: Ótengdur

Póstur af skurkur »

Ertu buinn að setja strauminn rétt á borðið þ.e.a.s. bæði plöggin
ef svo er profaðu þá að fá lánað annað minni til ganga ú skugga um að minnið sé í lagi :8)
Skjámynd

Gummzli
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

...

Póstur af Gummzli »

Skurkur Hvaða 2 plöggum ? er það ekki bara eitt Powertengi a moðurborðið.. ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er eitt svona ferkanntað fyrir 12v rafmagnið.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Gummzli
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

...

Póstur af Gummzli »

Ja ok veit hvað þu meinar ..... en er jeg bara svona grænn eða er það nauðsynlegt að tengja þetta ?
þvi jeg held það se ekki tengi fyrir svona a Power supplyinu minu :?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

reyndu að redda þér öðru psu með svona tengi (getur fengið þannig fyrir lítinn pening á partalistanum).
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Gummzli
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

...

Póstur af Gummzli »

Ja helduru að það gæti verið malið ?? reyndar er jeg með powersupply sem hefur verið að þjona eldri tölvum....
Helduru að það se astæðan?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

getur tékkað á þessu, tveir frýir PSU.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hjá mér eru 3 power tengi í móðurborðið (Shuttle AK37-Raid)
Skjámynd

Gummzli
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

...

Póstur af Gummzli »

veistu hvað þetta er kallað að vera með þetta tengi ? eða þetta bara að fylgja ?

Annars með þökk fyrir hjalpina :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta er bara PSU með 12v tengi fyrir P4 oft bara kallað psu með stuðning við P4
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

gnarr skrifaði:þetta er bara PSU með 12v tengi fyrir P4 oft bara kallað psu með stuðning við P4


Ekki bara, ég er með svona á nforce2 móbóinu mínu : )
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Gummzli
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

...

Póstur af Gummzli »

Haldiði að það gæti eitthvað skemmt moðurborðið og/eða örrann finnst jeg er buinn að gera nokkrar tilraunir an þess að vera með þennan plögg ??
:oops: :oops: :oops:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það ætti varla að gera það. drífðu þig bara að finna psu
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Gummzli
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þakkir

Póstur af Gummzli »

Jeg vill þakka ykkur kærlega fyrir þeir sem hafa reynt að hjalpa oss. :D :) :D
Niðurstaðan var þetta kössotta Power tengi ... sem er greinilega ekki a gamla PSU minu....
Jæja þa verða næstu kaup kassi með psu.

Með Þökk

Guðmundur Goði :idea:
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

*** Amerískur endir *** :D
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

gnarr skrifaði:þetta er bara PSU með 12v tengi fyrir P4 oft bara kallað psu með stuðning við P4

Notar tölvan ekki rafmagn úr þessu tengi þegar hún er undir maximum loadi?
Mig minni að það hafi staðið í bæklingnum fyrir móbóið mitt að það þyrfti ekki að tengja þetta en það væri hinsvegar betra... :?
Damien

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Jæja, nú er vélin farin að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) smúth hjá honum Gvendi vini vor (Gummzli) eftir að Tæknibær gáfu honum nýtt móðurborð þegar hið gamla reyndist gallað.

Núna þori ég að nefna það. En Intel örgjörvinn hans datt hálfan meter niður, af því að þetta var retail og pakkinn soldið tregur, ég reif pakkann upp og örgjörvinn hentist upp í lüft, í smá flugferð. Endað með nokkrar beyglaðar lappir en hann lifði það ef, sem ég bjóst ekki við.
Hlynur
Svara