.obpack?

Svara
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

.obpack?

Póstur af odinnn »

veit einhver hvaða forrit á að nota til að opna svona file-a? þetta er einhverskonar menu fyrir win sem ég dl af wincustomize og veit ekki hvernig á að opna það.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

myndi giska á object bar.... ef þú ætlar að gera toolbar þá áttu að nota TLB, lang þægilegast, kostar minna en stardock vörurnar og uppfært mjög oft.

og það passaði http://filext.com/detaillist.php?extdetail=OBPACK
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

notar þú TLB? ég var einmitt að skoða skot frá þér og mig langar að fá mér svona bar sem er vinstrameginn og virki eins og þegar maður er búinn að ýta á start þá kemur allt bara út til hægri og maður þarf bara að smella einu sinni.

getur maður breytt einhverju í TLB?
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

hhh

Póstur af ICM »

Getur gert flotta sjónvarps valmynd sem þægilegt er að nota fjarstýringar á.
Mynd

Eða eins og ég gerði hérna:
Mynd

Eld gamalt:
Mynd



mér finnst þetta nokkuð þægilegt, fljótlegast af öllum að stilla þetta þar sem þetta er allt drag-and-drop og þarft ekki að opna leiðinleg forrit til að stilla menu. Getur látið þetta skynja hvaða forrit þú ert að keyra og breytast eftir því... getur sett filters og virtual folders útum allt, notað PNG myndir fyrir icons... sótt mikið úrval af plug-ins. Prófaðu bara að sækja DEMO version, það eina sem er að henni er að þú færð óþolandi pop-ups með því og það er seinvirkara en þú hefur aðgang að öllum eiginleikunum.

skoðaðu http://www.truelaunchbar.com/deskgallery/index.php
Viðhengi
TLB3.jpg
TLB3.jpg (43.02 KiB) Skoðað 697 sinnum
TLB2.jpg
TLB2.jpg (46.64 KiB) Skoðað 696 sinnum
TLB1.jpg
TLB1.jpg (52.29 KiB) Skoðað 696 sinnum
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Djöfull er þetta ógeðslega flott...
Þú áttir ekkert að taka þetta desktop-comment mitt svona til þín... :wink:
Damien
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

manstu nokkuð hvernig á að activata TLB? ég var eitthvað að flýta mér og gleymdi að lesa hvernig það væri gert :roll:
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

File Manager -> My Pictures -> Erotic...

HAHAHAH :D

þú ert bestur!
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

gamalt gnarr gamalt
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

gnarr þetta er allt eldgamalt nema þetta hvíta.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég veit það. það er samt alltaf fyndið að sjá þetta :)
"Give what you can, take what you need."
Svara