5.1 hátalarakerfi (öflugt) við tölvuna??

Svara
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

5.1 hátalarakerfi (öflugt) við tölvuna??

Póstur af dabbi2000 »

sælir
er búinn að kaupa fína media vél sem er með innbyggðu 5.1 hljóðkorti og optical útgang. Núna vantar mig 5.1 hátalara og að sjálfsögðu vil ég hafa þá í einhverjum gæðum þannig að vélin njóti sín. Ég er ekki tilbúinn að borga meira en 50þ fyrir svona hátalara.

Einhverjar hugmyndir??
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af dabbi2000 »

eftir smá rannsóknir er ég búinn að sjá út að Creative gigaworks eða megaworks er málið!! jafnvel frekar 5.1 megaworks en 7.1 inspire. Þeir eru með 500w total, svakalegur kraftur og optical inn.

Þá er bara spurningin hver selur þetta hérna heima??
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af dabbi2000 »

hmm þetta er undarlegt það er eins og Gigaworks/Megaworks séu einfaldlega ekki seldir á Íslandi og bara ekki þekkt fyrirbæri!! Eins og þetta eru dúndurhátalarar (amk skv. speccunum og reviews á erlendum síðum)...

Veit einhver hér hvort það eigi almennt við um optical (SPDIF?) tengi að þau séu takmörkuð við 5.1?? Það segir nefnilega í manualnum um ofangreinda hátalara að optical inn tengið styðji bara 5.1

nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Póstur af nomaad »

dabbi2000 skrifaði:Veit einhver hér hvort það eigi almennt við um optical (SPDIF?) tengi að þau séu takmörkuð við 5.1?? Það segir nefnilega í manualnum um ofangreinda hátalara að optical inn tengið styðji bara 5.1
Nei, gögnin sem optical kapall flytur eru alveg raw data, þú getur flutt hvað sem er eftir því þannig að kapallinn eða tengið takmarkar ekki hversu marga hátalara þú getur haft. Hinsvegar er líklegra að magnarinn fyrir hátalarana ráði ekki við nema 5.1 merki (væntanlega þá Dolby Digital, eða jafnvel DTS) en ekki 6.1 eða 7.1 merki (t.d. DTS-ES).
n:\>
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

# 1 þú finnur ekki munin á 5.1 og 6.1-7.1 nema þú sért í mjög stóru herbergi.

# 2 miðað við þann verðflokk sem þú velur er 5.1 málið þar sem færri góðir hátalarar eru betri en fleiri lélegari.
Svara