Ný i7 vél (Myndir komnar)


Höfundur
eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Staða: Ótengdur

Ný i7 vél (Myndir komnar)

Póstur af eythorion »

Ég var að kaupa mér hluti í nýa tölvu og þeir líta svona út:

Mynd
(tekið með síma)


Speccar
i7 860
Msi p55-gd65
Hyper 212+
Corsair dominator 4gb
Evga gtx 470
Corsair hx850w
samsung spinpoint 1tb
Haf X
Asus 24"

Þá er bara að púsla þessu saman. Ég set inn myndir fleyri myndir af þessu seinna.
Last edited by eythorion on Fös 10. Sep 2010 09:07, edited 1 time in total.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af GuðjónR »

Congrats! looking good ;)
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af BjarkiB »

gratzzz
Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af birgirdavid »

Congrats :D
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af Frost »

Virkilega flott vél hjá þér. Senda svo inn myndir af loka niðurstöðunni :D =D>
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Höfundur
eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af eythorion »

geri það
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af Raidmax »

hvað kostaði þetta :D?
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T

juliosesar
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 22:16
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af juliosesar »

Til hamingju :D

Höfundur
eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af eythorion »

Raidmax skrifaði:hvað kostaði þetta :D?
Lítið :^o








ca. 300.000kr

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af biturk »

eythorion skrifaði:
Raidmax skrifaði:hvað kostaði þetta :D?
Lítið :^o








ca. 300.000kr

ef þig vantar eitthvað að losna við annan 300.000 kall á næstunni þá hef ég sennielga pláss fyrir hann :P
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Höfundur
eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af eythorion »

biturk skrifaði:
eythorion skrifaði:
Raidmax skrifaði:hvað kostaði þetta :D?
Lítið :^o








ca. 300.000kr

ef þig vantar eitthvað að losna við annan 300.000 kall á næstunni þá hef ég sennielga pláss fyrir hann :P
Ég skal muna það :)

Edit:
Búinn að setja hana saman en það kemur ekki mynd (signal) á skjáinn. Viftan á skjákortinu snýst, örgjörva og top vifturnar snúast en hinar snúast í smá stund og stoppa svo
Hugmyndir?
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af Klemmi »

eythorion skrifaði:
biturk skrifaði:
eythorion skrifaði:
Raidmax skrifaði:hvað kostaði þetta :D?
Lítið :^o








ca. 300.000kr

ef þig vantar eitthvað að losna við annan 300.000 kall á næstunni þá hef ég sennielga pláss fyrir hann :P
Ég skal muna það :)

Edit:
Búinn að setja hana saman en það kemur ekki mynd (signal) á skjáinn. Viftan á skjákortinu snýst, örgjörva og top vifturnar snúast en hinar snúast í smá stund og stoppa svo
Hugmyndir?
Vinnsluminnin í réttum raufum? 8pinna CPU-power örugglega tengt?
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af eythorion »

Klemmi skrifaði:
eythorion skrifaði:
biturk skrifaði:
eythorion skrifaði:
Raidmax skrifaði:hvað kostaði þetta :D?
Lítið :^o








ca. 300.000kr

ef þig vantar eitthvað að losna við annan 300.000 kall á næstunni þá hef ég sennielga pláss fyrir hann :P
Ég skal muna það :)

Edit:
Búinn að setja hana saman en það kemur ekki mynd (signal) á skjáinn. Viftan á skjákortinu snýst, örgjörva og top vifturnar snúast en hinar snúast í smá stund og stoppa svo
Hugmyndir?
Vinnsluminnin í réttum raufum? 8pinna CPU-power örugglega tengt?
Vinssluminnin voru í vitlausum raufum #-o Þetta virkar allt núna, mig vantar bara windows og þá get ég farið að gera einhver benchmarks.

Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af Gilmore »

Til hamingju með flotta vél. :)

Væri gaman að sjá fleiri myndir.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af Klemmi »

Ég ætti að vera að vinna á tölvuverkstæði eða eitthvað ;)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af rapport »

Klemmi skrifaði:Ég ætti að vera að vinna á tölvuverkstæði eða eitthvað ;)
Ég er reyndar búinn að greina þennan markað nokkuð vel og flokka "potential" hjá vökturum eftir niche... uppá reqruitment ef ég færi í að stofna tölvuþjónustu/verkstæði.

Þú ert bara búinn að sýna potential á "fjarþjónustu, DDR-3 minnisísetningar niche-inu".

8-[ 8-[ 8-[

Höfundur
eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af eythorion »

Ég búinn að setja þetta saman og allt virkar vel. Ég set inn fleiri myndir þegar ég kemst í almennilega myndavél.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af biturk »

rapport skrifaði:
Klemmi skrifaði:Ég ætti að vera að vinna á tölvuverkstæði eða eitthvað ;)
Ég er reyndar búinn að greina þennan markað nokkuð vel og flokka "potential" hjá vökturum eftir niche... uppá reqruitment ef ég færi í að stofna tölvuþjónustu/verkstæði.

Þú ert bara búinn að sýna potential á "fjarþjónustu, DDR-3 minnisísetningar niche-inu".

8-[ 8-[ 8-[
[-o<
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af ZoRzEr »

Hlakka til að sjá lokamyndir félagi.

Vel gert. Topp vél.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af vesley »

Farðu svo að koma með myndir af þessu :D

Topp tölva!
massabon.is

Höfundur
eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél

Póstur af eythorion »

Jæja, hérna koma nokkrar myndir:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél (Myndir komnar)

Póstur af Gilmore »

Þetta er flott setup......en verður að fá þér eitthvað flottara lyklaborð það passar ekki alveg inn í þetta.....hehe. :)
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Höfundur
eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél (Myndir komnar)

Póstur af eythorion »

Gilmore skrifaði:Þetta er flott setup......en verður að fá þér eitthvað flottara lyklaborð það passar ekki alveg inn í þetta.....hehe. :)
Nei það passar ekki alveg. Ég ætla að fá mér G15 þegar ég kemst til Reykjavíkur :D
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél (Myndir komnar)

Póstur af chaplin »

Neðsta myndin sýnir svo sannalega hvað HAF X er mikill badass turn!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný i7 vél (Myndir komnar)

Póstur af ZoRzEr »

daanielin skrifaði:Neðsta myndin sýnir svo sannalega hvað HAF X er mikill badass turn!
x2

Elska minn svo mikið!
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Svara