Smá gáta

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Smá gáta

Póstur af intenz »

Ég fékk þessa gátu sem bónusspurningu í prófi sem ég var í, í gær...

Sjeik nokkur segir við tvo syni sína að fara hvor á sínum úlfalda til fjarlægrar borgar til að skera úr um það hver muni erfa sig. Sá sem á úlfaldann sem er síðastur í mark vinnur. Eftir að hafa ferðast á úlföldunum í nokkra daga ákveða þeir að biðja vitring um ráð. Eftir að hafa heyrt ráð vitringsins stökkva þeir báðir á bak úlfaldanna og ríða til borgarinnar eins hratt og þeir geta. Hvað sagði vitringurinn við bræðurna?
Last edited by intenz on Fös 10. Sep 2010 01:06, edited 1 time in total.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

ragnarls
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 10. Sep 2010 00:58
Staða: Ótengdur

Re: Smá gáta

Póstur af ragnarls »

Mér finnst líklegt að þú hafir ekki lesið gátuna nógu vel því ég held það eigi að standa "úlfaldi þess sem er síðastur í mark vinnur" eða eitthvað líkt því.

**Ég fattaði svarið**

Inngangur að tölvunarfræði í HR?

Pandemic: sem fattaði ekki svarið breytti þessu til skemmtunar og yndisauka.
Last edited by ragnarls on Fös 10. Sep 2010 01:23, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Smá gáta

Póstur af intenz »

Allt alveg hárrétt hjá þér. Ég lagaði gátuna (minnið eitthvað að klikka) en væriru til í að stroka út svarið þitt svo aðrir fái að spreyta sig? :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Smá gáta

Póstur af Klemmi »

Já, held ég hafi neglt þessa :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Smá gáta

Póstur af intenz »

Klemmi skrifaði:Já, held ég hafi neglt þessa :)
Bræðurna? :o
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Staða: Ótengdur

Re: Smá gáta

Póstur af topas »

Ég er kjánaprik sem ætlaði að skemma gátuna fyrir öðrum
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Smá gáta

Póstur af Halli25 »

Fatta :)
Starfsmaður @ IOD
Svara