Forrit frá Guði eða allavega vinum hans
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Mið 11. Des 2002 20:06
- Staðsetning: Niðurland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Forrit frá Guði eða allavega vinum hans
Nú hefur maður séð Vaktlendinga mjálma mikið yfir því hversu erfitt er að leika sér á gamla mátann í Vindaugum. En hér er svarið: VirtualPC
Ekker djúalbútt, ekkert vesen með emúlatora.
Ég setti þetta upp á púddunni og viti menn, ég get allt. Þetta setur upp tölvu í tölvunni og þar getur maður sett upp DOS, Windows3.1, 95, 98, 2000 eða XtraPain, OS/2 fyrir nörda og Linux. Viltu eyða geimverum í UFO? Viltu fitla við Linux án þess að þurfa að búta upp harða diskinn? Ekkert mál.
Klikk hér: http://www.connectix.com
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Sýnist þetta vera svipað og VMware (sjá http://www.VMware.com.) VMware virkar þó á bæði Windows og Linux host.
Spurning þó hvað þessi pakki er þungur, því VMware-ið finnst mér frekar þungt í keyrslu.
Spurning þó hvað þessi pakki er þungur, því VMware-ið finnst mér frekar þungt í keyrslu.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Forrit frá Guði eða allavega vinum hans
Leppur skrifaði::shock:
Nú hefur maður séð Vaktlendinga mjálma mikið yfir því hversu erfitt er að leika sér á gamla mátann í Vindaugum. En hér er svarið: VirtualPC
Ekker djúalbútt, ekkert vesen með emúlatora.
Ég setti þetta upp á púddunni og viti menn, ég get allt. Þetta setur upp tölvu í tölvunni og þar getur maður sett upp DOS, Windows3.1, 95, 98, 2000 eða XtraPain, OS/2 fyrir nörda og Linux. Viltu eyða geimverum í UFO? Viltu fitla við Linux án þess að þurfa að búta upp harða diskinn? Ekkert mál.
Klikk hér: http://www.connectix.com
Þetta er algjör snilld. Ég var að enda við að setja upp MS-DOS 6.21(já .21 útgáfan DriveSpace í staðin fyrir DoubleSpace) og UFO. Þetta svína virkar. Nú þarf ég bara að fá þrjá hluti í lag:
1. Hægja á virtual tölvunni , hún keyrir alltof hratt
2. Hægja á músinni
3. Fá soundblaster emulation