Vantar þig heimasíðu?

Allt utan efnis
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þig heimasíðu?

Póstur af dori »

PC__ skrifaði:Það er allt fullt af bókum til að læra forritunarmálin, byrja á HTML og CSS, svo mæli ég með PHP og MYSQL því það þarf ekki að kaupa neinn hugbúnað til að vinna með það, auk þess er PHP lang skemmtilegasta og hraðasta tungumálið í dag.

Best að nota bara Notepad++ því hann upplitar kóðan svona til þæginda og skilur öll þessi tungumál að mestu leiti.

Sammála hagur, það er algjörlega matsatriði hvað er skemmtilegast, PHP er svo ekki það hraðasta sem þú færð. Ekki í keyrslutíma og ég veit ekki með þróunartíma (það fer eftir ýmsu) en með Hiphop þá er auðvitað hægt að fá visst subset af PHP til að keyra mjög hratt (með því að breyta því í C++).
Svo er erfitt að halda utan um [stór] PHP verkefni. Auðvitað eru success sögur um það (flickr, facebooks) en það er svolítið erfiðara IMHO að halda yfirsýn þegar verkefni stækka en í mörgu öðru.

En PHP er alveg fínt í vissa hluti. Það keyrir á öllu sem er náttúrulega gríðarlegur kostur.
Skjámynd

starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þig heimasíðu?

Póstur af starionturbo »

dori skrifaði:
PC__ skrifaði:Það er allt fullt af bókum til að læra forritunarmálin, byrja á HTML og CSS, svo mæli ég með PHP og MYSQL því það þarf ekki að kaupa neinn hugbúnað til að vinna með það, auk þess er PHP lang skemmtilegasta og hraðasta tungumálið í dag.

Best að nota bara Notepad++ því hann upplitar kóðan svona til þæginda og skilur öll þessi tungumál að mestu leiti.

Sammála hagur, það er algjörlega matsatriði hvað er skemmtilegast, PHP er svo ekki það hraðasta sem þú færð. Ekki í keyrslutíma og ég veit ekki með þróunartíma (það fer eftir ýmsu) en með Hiphop þá er auðvitað hægt að fá visst subset af PHP til að keyra mjög hratt (með því að breyta því í C++).
Svo er erfitt að halda utan um [stór] PHP verkefni. Auðvitað eru success sögur um það (flickr, facebooks) en það er svolítið erfiðara IMHO að halda yfirsýn þegar verkefni stækka en í mörgu öðru.

En PHP er alveg fínt í vissa hluti. Það keyrir á öllu sem er náttúrulega gríðarlegur kostur.


Held að þig skorti bara þekkingu á Frameworks, Skoðaðu til dæmis Kohana 3 (http://kohanaframework.org). Þú smíðar auðvitað ekki kerfi með 0 fyrirkomu- og/eða skipulagi.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þig heimasíðu?

Póstur af dori »

starionturbo skrifaði:Held að þig skorti bara þekkingu á Frameworks, Skoðaðu til dæmis Kohana 3 (http://kohanaframework.org). Þú smíðar auðvitað ekki kerfi með 0 fyrirkomu- og/eða skipulagi.
Ég þekki alveg ýmsa ramma þó svo að ég hafi ekki unnið með neitt slíkt í PHP, ætli þeir geri þetta ekki semi þolanlegt allavega. Ég hef samt verið að halda við alveg massívum síðum skrifuðum í PHP sem voru með einhverju skipulagi en voru samt pain in my assholes. En svo eru hlutir við PHP sem gera það að verkum að ég nenni ekkert að vinna með það sem tengjast þessu svosem ekki en ég get svosem talið eitthvað upp:

  • ósamræmi í nöfnum og ógeðslega clutterað global namespace
  • hvað er málið með \ sem namespace seperator?
  • hvernig staðsetning á skráarkerfi skiptir öllu máli
Svara