ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er að selja Creative Gigaworks S750 (700W RMS) – eitt öglugasta tölvuhátalarakerfi sem framleitt hefur verið,og ég segji eitthvað öflugasta því maður veit aldrei...
Kerfið er keypt í Tölvuteki nálægt jólum 2008. Það er mjög lítið notað, framhátalarnir og bassaboxið mest verið notað (~einu snni í mánuði), afturhátalrar aldrei og miðjuhátalari varla neitt.
Kerfið er næstum eins og það var nýtt. Engar riskur eða rifur á efni framan á hátölurunum.
Kerfið áætla ég að kosti nýtt 99.000kr í dag.
Fæst á 50.000kr
P.s.: Ég átti Logitech Z-5500 kerfið undan þessu sem ég var ánægður með. En persónulega þá þykir mér betri gæði og hljómur í þessu (og auðvitað mikið meiri kraftur).
Viðhengi
art_gigaworkss750_prod.jpg (68.58 KiB) Skoðað 1978 sinnum
Last edited by skuliaxe on Sun 07. Nóv 2010 21:38, edited 3 times in total.
Hvað ertu að hugsa þér mikið fyrir þetta? Man að Z-5500 kostaði 59þús hjá att.is 2008 þannig þetta hefur verið eh dýrara líklega. Hvað ertu samt að spá í mikklu fyrir þetta?
division skrifaði:Hvað ertu að hugsa þér mikið fyrir þetta? Man að Z-5500 kostaði 59þús hjá att.is 2008 þannig þetta hefur verið eh dýrara líklega. Hvað ertu samt að spá í mikklu fyrir þetta?
Upp með þetta snilldar hátalarakerfi.
Kerfið er enn tengt heima svo hver sem er getur komið og skoðað/hlustað. (Reyndar eru bara front og bassinn tengt en það er meira en nóg fyrir mína stofu).
Takk fyrir boðið. Ég mundi vilja bíða aðeins og sjá hvort þetta fari hærra. Var að vonast eftir 60.000kr.
Enda kostar þetta nýtt um 120.000kr svo best ég viti.
Þetta kerfi ef afskaplega lítið notað, og 4 af 6 hátölurunum ekkert notaðir.