Kaup á SSD

Svara

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Kaup á SSD

Póstur af k0fuz »

Er mikið að pæla í að fá mér SSD disk og er þá aðallega að pæla í 80 eða 120/128 gb. Er með sata 2 móðurborð. Hver væru bestu kaupin í 80gb stærðinni og 120/128gb stærðinni? og er sniðugt að panta þetta að utan? Þetta er náttúrulega MIKLU ódýrara í USA, en vitiði hvaða gjöld leggjast ofaná?
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD

Póstur af Benzmann »

http://www.shopusa.is" onclick="window.open(this.href);return false; kíktu þarna. efst í hægra horninu slærðu inn hvað varan kostar og velur vöruflokk og ýtir á reikna. þá sérðu öll gjöld sem kostar að flytja vöruna inn frá USA
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD

Póstur af dori »

Það er ekki tollur á tölvuvörum þannig að það er bara virðisaukaskattur sem er tekinn af verðinu komið hingað heim. S.s. (verð+sendingarkostnaður)*1,245~=endanlegt verð
Svo eru einhver gjöld sem þarf að borga, tollumsýslugjald eða hvað sem það er kallað og er einhver föst upphæð á hverja tollmeðferð, held að það sé rúmur 500 kall.
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD

Póstur af Zpand3x »

dori skrifaði:Það er ekki tollur á tölvuvörum þannig að það er bara virðisaukaskattur sem er tekinn af verðinu komið hingað heim. S.s. (verð+sendingarkostnaður)*1,245~=endanlegt verð
Svo eru einhver gjöld sem þarf að borga, tollumsýslugjald eða hvað sem það er kallað og er einhver föst upphæð á hverja tollmeðferð, held að það sé rúmur 500 kall.
Það er búið að hækka VASK-inn í 25,5% svo það er *1,255
http://is.wikipedia.org/wiki/Vir%C3%B0isaukaskattur" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD

Póstur af dori »

B-vítamíns stjórnar hálfvitar.

nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD

Póstur af nessinn »

Láttu mig vita ef þú pantar að utan, er að spá að kaupa SSD og þeir eru svo fáránlega dýrir hér þannig að kannski panta ég með þér og við splittum flutningskostnaðinum
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD

Póstur af Hargo »

benzmann skrifaði:http://www.shopusa.is kíktu þarna. efst í hægra horninu slærðu inn hvað varan kostar og velur vöruflokk og ýtir á reikna. þá sérðu öll gjöld sem kostar að flytja vöruna inn frá USA
Inn í þessu verði hjá ShopUSA er þóknun til þeirra. Þetta er því ekki nákvæmt ef hann ætlar sér að flytja þetta inn sjálfur án aðkomu ShopUSA.

Hérna er betri reiknivél:
http://www.tollur.is/upload/files/calc_ ... 820%29.htm


Ef þú slærð inn 50 USD í reinivélina hjá ShopUSA segir hún samtals gjöld: 11.542kr og Alls: 17.651kr

Ef þú slærð inn sama verð í hina reiknivélina hjá tollstjóranum (gefum okkur að dollarinn sé kringum 120kr, 50 dollarar því sama og 6.000kr) þá er samtals innflutningsverðið 7.530kr.

Ansi mikill munur og dágóð þóknun sem ShopUSA tekur af svona litlum upphæðum.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD

Póstur af Daz »

Hargo skrifaði:
benzmann skrifaði:http://www.shopusa.is kíktu þarna. efst í hægra horninu slærðu inn hvað varan kostar og velur vöruflokk og ýtir á reikna. þá sérðu öll gjöld sem kostar að flytja vöruna inn frá USA
Inn í þessu verði hjá ShopUSA er þóknun til þeirra. Þetta er því ekki nákvæmt ef hann ætlar sér að flytja þetta inn sjálfur án aðkomu ShopUSA.

Hérna er betri reiknivél:
http://www.tollur.is/upload/files/calc_ ... 820%29.htm


Ef þú slærð inn 50 USD í reinivélina hjá ShopUSA segir hún samtals gjöld: 11.542kr og Alls: 17.651kr

Ef þú slærð inn sama verð í hina reiknivélina hjá tollstjóranum (gefum okkur að dollarinn sé kringum 120kr, 50 dollarar því sama og 6.000kr) þá er samtals innflutningsverðið 7.530kr.

Ansi mikill munur og dágóð þóknun sem ShopUSA tekur af svona litlum upphæðum.
Ekki að mig langi sérstaklega að verja ShopUSA, en inn í þeirra verði er líka sendinginn frá Ameríku, sem Tollstjórareikninvélin tekur augljóslega ekki tillit til. (Einnig átta ég mig ekki alveg hvaða flokk þú hefur valið, ég valdi "tölvubúnaður og minniskort" hjá ShopUSA og samtals gjöld voru 6.031). Augljóslega tekur ShopUSA þóknun, en hún er nú ekki alveg 120% af heildarverðinu.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD

Póstur af Hargo »

Já ég hef valið vitlausan flokk, valdi fartölvur. Engu að síður þá er reiknivélin hjá ShopUSA kannski pínu villandi.

En hvað varðar tollstjórareiknivélina þá verður maður að setja verðið þar inn með sendingarkostnaði frá ameríku enda reikna þeir gjöldin af heildarverði með sendingu. Af 6000kr þá eru heildargjöldin 1530kr þar. Alls kostar þetta því 7530kr.

Hjá ShopUSA, ef þú setur inn 50 dollara þá segja þeir að gjöldin af þeirri upphæð séu 6031kr (líklega þóknun inn í því ásamt sendingargjaldi þar sem þeir senda þetta til Íslands) og að alls kosti þetta því 12.140kr (passaði mig á að velja réttan flokk núna).

Var bara að benda á að tollstjórareiknivélin væri líklega nákvæmari ef maður ætlaði sér að reikna verð á beinum innflutningi án aðkomu þriðja aðila eins og ShopUSA.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD

Póstur af k0fuz »

Heyriði, Vectro hérna á vaktinni seldi mér nýjan í kassanum 160gb intel 2g ssd disk á 50þús. :) Fæ hann eftir helgi.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD

Póstur af nessinn »

Vectro hver? I want a SSD
Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD

Póstur af Narco »

Held þið ættuð kannski að kíkja á nýju Gskill pro ssd diskana sem kísildalur er að flytja inn beint frá framleiðanda.
Fékk mer 120 Gb disk í lappann minn og hann er að performa all svakalega.
http://www.kisildalur.is/?p=1&id=7&sub=SSD
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Svara