Milljarð talna raðað á einni sekúndu á Nvidia GTX480

Svara

Höfundur
uncoolio
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 18. Júl 2010 15:42
Staða: Ótengdur

Milljarð talna raðað á einni sekúndu á Nvidia GTX480

Póstur af uncoolio »

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Milljarð talna raðað á einni sekúndu á Nvidia GTX480

Póstur af Gúrú »

Pfft... verð impressed þegar að þetta vekur Carl Sagan úr 13 ára og 10 mánaða dvala.

Þetta eru btw 1 miljarður 32-bita lykla á sekúndu, ekki tölur.

Hvað 32-bit uint lykill er er mér hinsvegar spurn.
Modus ponens

Höfundur
uncoolio
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 18. Júl 2010 15:42
Staða: Ótengdur

Re: Milljarð talna raðað á einni sekúndu á Nvidia GTX480

Póstur af uncoolio »

Gúrú skrifaði:Pfft... verð impressed þegar að þetta vekur Carl Sagan úr 13 ára og 10 mánaða dvala.

Þetta eru btw 1 miljarður 32-bita lykla á sekúndu, ekki tölur.

Hvað 32-bit uint lykill er er mér hinsvegar spurn.


uint, sem ert integer, sem er tala.

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Re: Milljarð talna raðað á einni sekúndu á Nvidia GTX480

Póstur af Stebet »

uint = unsigned integer = tala á bilinu 0 til 4,294,967,295
Svara