Hvað heita svona gerðir af myndum?
Hvað heita svona gerðir af myndum?
Hvað heita aftur myndir sem hafa þetta layout. Er einhver síða sem er bara dedicated fyrir svona myndir sem einhver veit um?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
svona myndir kallast forum macros
eiga flest allar uppruna sinn að rekja til chan síðna http://en.wikipedia.org/wiki/Imageboard" onclick="window.open(this.href);return false;
eiga flest allar uppruna sinn að rekja til chan síðna http://en.wikipedia.org/wiki/Imageboard" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
hahaha hló af þessari mynd
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
motivational posters held eg
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Dazy crazy skrifaði:motivational posters held eg
Neibb, þeir eru með svörtum ramma utan um....
sbr.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Þú getur gert svona mynd hér
http://icanhascheezburger.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://icanhascheezburger.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
lolcats eru old
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Ekki samt endilega Lolcats, heldur bara allar svona myndir
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Þetta cheezburger vesen er byggt í kringum lolcats. Image macros eru fyndar við og við en alltof ofnotaðar. Bubblaðar myndir eru töff.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
nessinn skrifaði:Ekki samt endilega Lolcats, heldur bara allar svona myndir
http://jj.am/gallery/v/Images/Macros/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Viljiði að ég teikni upp ættartré fyrir ykkur?
Allar myndir með texta á myndinni eru macros,
allar myndir með ramma utanum myndirnar eru posters, það getur verið texti á posternum og þá er hann oftast motivational eða demotivational, sumir eru 1D10T5 og láta bara einhvern texta í poster, ekki moti né demoti.
Lolcats eru alltaf (allar sem ég hef séð) image macros.
Allar myndir með texta á myndinni eru macros,
allar myndir með ramma utanum myndirnar eru posters, það getur verið texti á posternum og þá er hann oftast motivational eða demotivational, sumir eru 1D10T5 og láta bara einhvern texta í poster, ekki moti né demoti.
Lolcats eru alltaf (allar sem ég hef séð) image macros.
Modus ponens