Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
Veit ekkert um þetta, en er sniðugt að setja upp proxy server sem security dæmi/firewall? hægir það nokkuð e-ð á nettengingunni?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
Það er mjög sniðugt að vissu leiti, mæli með smoothwall ef að þú ætlar að nota aðra tölvu i þetta, þarf bara drulstu með 2+ nekortum. Semsagt þetta getur catchad netið fyrir þig, t.d. youtube myndbönd, myndir á facebook & on & on. Þetta er líka snidugt þar sem það er hægt að stilla priority á netinu þannig að þó þú sért ekki að kappa niðurhalið þitt þá er netið hratt og gott, fyrir utan að þú getur látið þetta gera NAT fyrir þig, http://www.smoothwall.org/ enjoy =)
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
division skrifaði:Það er mjög sniðugt að vissu leiti, mæli með smoothwall ef að þú ætlar að nota aðra tölvu i þetta, þarf bara drulstu með 2+ nekortum. Semsagt þetta getur catchad netið fyrir þig, t.d. youtube myndbönd, myndir á facebook & on & on. Þetta er líka snidugt þar sem það er hægt að stilla priority á netinu þannig að þó þú sért ekki að kappa niðurhalið þitt þá er netið hratt og gott, fyrir utan að þú getur látið þetta gera NAT fyrir þig, http://www.smoothwall.org/ enjoy =)
afsakið fáfróði mína en að hafa 2+ netkort? ertu þá að meina venjulegt eða þráðlaus? get ég notað fleiri en eitt í einu?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
zdndz skrifaði:division skrifaði:Það er mjög sniðugt að vissu leiti, mæli með smoothwall ef að þú ætlar að nota aðra tölvu i þetta, þarf bara drulstu með 2+ nekortum. Semsagt þetta getur catchad netið fyrir þig, t.d. youtube myndbönd, myndir á facebook & on & on. Þetta er líka snidugt þar sem það er hægt að stilla priority á netinu þannig að þó þú sért ekki að kappa niðurhalið þitt þá er netið hratt og gott, fyrir utan að þú getur látið þetta gera NAT fyrir þig, http://www.smoothwall.org/ enjoy =)
afsakið fáfróði mína en að hafa 2+ netkort? ertu þá að meina venjulegt eða þráðlaus? get ég notað fleiri en eitt í einu?
Hann á við að þú tengir proxy tölvuna við netið með einu netkorti (sem notar loftnet eða snúru) og tengir proxy tölvuna við tölvuna þína með öðru netkorti (sem notar loftnet eða snúru).
Ef þú átt ekki annað netkort liggjandi í kassa (þó að flestir vaktarar eigi örugglega eitt slíkt ) þá er það ekki vandamál vegna þess að 100Mb netkort eru komin í 600kr stykkið þökk sé yndislega þriðja heiminum.
http://www.computer.is/vorur/4413/
Modus ponens
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
Þetta er flokkað eftir litum í smoothwall, t.d. green zone er innranetið þitt, orange getur verið servera netið eða annað innranet, getur verið með mismunandi eldveggi og reglur, og síðan red zone er internetið. Þetta er mikklu einfaldara að opna port, segjum svo að allt sé opið frá router til smoothwalls, þá geturu tekið t.d. port 3389 frá 5 vélum, og raðað þeim á mismunandi ytri port semsagt allt á sömu ip tölu en kanski verður 3389 að 2001 á vél 1, 2002 á vél 2 & on & on ef að þú skilur hvað ég á við.
En getur verið með nánast eins mörg netkort og þú villt, bæði þráðlaus eða ekki þráðlaus, mæli samt frekar með því að nota venjulegt netkort og access point ef að þú villt síðan frá þráðlaust því að ef að þú ert með router, geturu ekki notað wireless dotið á honum nema þú viljir fara fram hja smoothwallinu
En getur verið með nánast eins mörg netkort og þú villt, bæði þráðlaus eða ekki þráðlaus, mæli samt frekar með því að nota venjulegt netkort og access point ef að þú villt síðan frá þráðlaust því að ef að þú ert með router, geturu ekki notað wireless dotið á honum nema þú viljir fara fram hja smoothwallinu
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
Gúrú skrifaði:zdndz skrifaði:division skrifaði:Það er mjög sniðugt að vissu leiti, mæli með smoothwall ef að þú ætlar að nota aðra tölvu i þetta, þarf bara drulstu með 2+ nekortum. Semsagt þetta getur catchad netið fyrir þig, t.d. youtube myndbönd, myndir á facebook & on & on. Þetta er líka snidugt þar sem það er hægt að stilla priority á netinu þannig að þó þú sért ekki að kappa niðurhalið þitt þá er netið hratt og gott, fyrir utan að þú getur látið þetta gera NAT fyrir þig, http://www.smoothwall.org/ enjoy =)
afsakið fáfróði mína en að hafa 2+ netkort? ertu þá að meina venjulegt eða þráðlaus? get ég notað fleiri en eitt í einu?
Hann á við að þú tengir proxy tölvuna við netið með einu netkorti (sem notar loftnet eða snúru) og tengir proxy tölvuna við tölvuna þína með öðru netkorti (sem notar loftnet eða snúru).
Ef þú átt ekki annað netkort liggjandi í kassa (þó að flestir vaktarar eigi örugglega eitt slíkt ) þá er það ekki vandamál vegna þess að 100Mb netkort eru komin í 600kr stykkið þökk sé yndislega þriðja heiminum.
http://www.computer.is/vorur/4413/
hægir það samt nokkuð á netinu hjá mér ef það fer í gegnum aðra tölvu (með proxy server)
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
Nei, ekki ef að hun er nogu hröð, þarf samt bara að vera er drusla. Mæli með 1ghz + og 256mb minni +, þetta ætti í raun að gera netið hraðara, sérstaklega ef að þetta nattar fyrir þig.
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
division skrifaði:Nei, ekki ef að hun er nogu hröð, þarf samt bara að vera er drusla. Mæli með 1ghz + og 256mb minni +, þetta ætti í raun að gera netið hraðara, sérstaklega ef að þetta nattar fyrir þig.
Verður ekki hraðara ef hann er bara að bæta punkt á milli sín og routers.. sérstaklega ekki ef að tölvan er verri en hans, þá er það alveg ómögulegt
Modus ponens
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
Já orðaði þetta vitlaust, átti við að ef að hann er með cache i gangi þá ætti það að vera fljótara að loada það sama aftur og aftur. If you know what i mean
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
getur samt eitthver linkað fyrir mig á leiðbeiningar hvernig skal gera þetta ef maður vill hafa tölvu heima sem proxy server (allt sem ég googl-a er server-ar hýstir erlendis)
og til að vera viss er ekki betra að hafa proxy serverinn hýstan heima hjá sér en erlendis?
og til að vera viss er ekki betra að hafa proxy serverinn hýstan heima hjá sér en erlendis?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
zdndz skrifaði:og til að vera viss er ekki betra að hafa proxy serverinn hýstan heima hjá sér en erlendis?
Ef þú ert með hann hýstan heima hjá þér og cachear, þá þarftu bara að downloada hlutum utanfrá einu sinni - og færð hraðan á öllu eins innanlands eins og þú fengir án serversins.
Ef þú ert með hann hýstan erlendis þarftu að downloada öllum hlutum frá útlöndum, semsagt hægar en þú þyrftir annars.
Ef þú ert að gera þetta fyrir hraða væri það þá tilgangslaust að hafa hann hýstan í útlöndum, og erlent gagnamagnið þitt myndi hækka og hugsanlega cappast auðveldlega.
Modus ponens
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
Gúrú skrifaði:zdndz skrifaði:og til að vera viss er ekki betra að hafa proxy serverinn hýstan heima hjá sér en erlendis?
Ef þú ert með hann hýstan heima hjá þér og cachear, þá þarftu bara að downloada hlutum utanfrá einu sinni - og færð hraðan á öllu eins innanlands eins og þú fengir án serversins.
Ef þú ert með hann hýstan erlendis þarftu að downloada öllum hlutum frá útlöndum, semsagt hægar en þú þyrftir annars.
Ef þú ert að gera þetta fyrir hraða væri það þá tilgangslaust að hafa hann hýstan í útlöndum, og erlent gagnamagnið þitt myndi hækka og hugsanlega cappast auðveldlega.
takk fyrir info, en hvaða forrit á ég að nota til að setja upp og nota proxy-serverinn, eða veit eitthver um leiðbeiningar til þess
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
Ég mæli með smoothwall.org það er userfriendly og einfalt en annars eru nokkur önnur í boði. Þau eru þá aðeins flóknari, smoothwall er stýrikerfi en ekki forrit.
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
en hvar er öryggið í því að setja upp proxy server heima hjá sér?
Proxy er ekki öruggt yfir höfuð...
Proxy er ekki öruggt yfir höfuð...
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
Það er firewall líka í smoothwall en proxy er oft notaður til að vera anonomys en það er ekki hægt svona.
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
Það er nú himinn og haf á milli þess hvað proxy er og hvað firewall er.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
JReykdal skrifaði:Það er nú himinn og haf á milli þess hvað proxy er og hvað firewall er.
er smoothwall ekki meira bara firewall en proxy
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
Jú, hefur möguleika á proxy líka.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
division skrifaði:Jú, hefur möguleika á proxy líka.
7. gr.
Undirskriftin má ekki vera meira en tvær línur. Hún má ekki innihalda myndir og má ekki vera of áberandi.
Stjórnendur dæma um hvað er of áberandi og geta eytt henni alveg út ef þeir vilja.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
Afsakaðu, var buinn að breyta þessu en þetta virðist hafa komið aftur. Sorry er að laga núna
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
division skrifaði:Afsakaðu, var buinn að breyta þessu en þetta virðist hafa komið aftur. Sorry er að laga núna
Hehe allt í lægi..Fáránlegt að hafa ekki bara stafa limit eða línu limit á þessu í staðin fyrir að vera með einhverja reglu
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Sniðugt að nota proxy server sem security dæmi?
Skil þig er buinn að laga