[Farsímar] Hvað á að fá sér?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

[Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af chaplin »

Þarf víst að fá mér nýjan síma eftir að lyklaborðið bókstaflega datt af mínum, hef aldrei verið hrifinn af flottum og tæknivæddum símum og var lengi með Sony Ericsson T28 en þar sem skjárinn var svo hræðilega lítill að ekki var hægt að lesa þessi óþolandi sms sem fólk þarf alltaf að vera senda að ég varð að láta hann fara..

Anywho.. núna langar mig pínulítið að prufa eitthvern flottan "Smartphone", en þar sem símafyrirtækin leyfa fólki ekki að prufa þá og finnst mér að lesa "review" ekki alveg nóg, ætla ég að spyrja uppáhalds nördlingana mína.

Hef alltaf verið hrifinn af iPhone þar sem snertiskjárinn er gott sem fullkominn, þæginlegt viðmót, en er ekki að fara borga 160.000 fyrir farsíma.

Hef mikið verið að skoða HTC símana, eins og Desire, Hero og Legend, hvernig eru þeir að standa sig, hvernig er snertiskjárinn? Sambærilegur iPhone? Þæginlegt viðmót? Góð apps?

Hvaða "Smartphone" myndi þú fá þér ef þú ætlar að velja nákvæmlega núna? Ef iPhone er valið, nefnið þá líka eitthvern einn aukalega. :8)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

stebbi-
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af stebbi- »

Ég fékk mér LG gt540 með andriod og hann er bara snild.
Það er of mikið hægt að gera með þennan síma.
Það er actually metal detector í honum af öllu.
Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af intenz »

Nexus One / Desire

Android ftw!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af BjarniTS »

http://www.youtube.com/watch?v=fjQungEz ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;

þarna ræðir hann muninn á app-store og svo android market.
Fannst þetta áhugaverð hlustun.
Nörd

nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af nessinn »

Er að rokka HTC Desire sem ég keypti í London á 400 pund í byrjun Júlí.

Hann er mjög sweet, var að fá Android Froyo 2.2 uppfærsluna um daginn og síminn varð mun hraðari og betri fyrir vikið.
Allskonar góð forrit til fyrir hann og svona.

Stýrikerfið er mjög gott og frekar basic. Það býður líka upp á allskonar breytingar og maður getur customize-að símann eins og maður vill nokkurn veginn. Ég er ekki einu sinni búinn að root-a símann sem á að bjóða upp á fleiri valmöguleika og gera símann hraðari. Ég held að iPhone-inn sé samt aðeins einfaldari en þessi er nú frekar einfaldur.

Ég mæli með honum eftir mína notkun síðustu vikur. Held samt að hann sé mun ódýrari í útlöndum en hér, ég vill líka ekki styðja innflutningsaðilana fyrir símana eins og hátækni og önnur eftir að þeir fengu sektina fyrir verðsamráðið.

Þú getur prófað froyo stýrikerfið með því að fylgja leiðbeiningum frá Gizmodo á http://gizmodo.com/5544988/how-to-try-a ... r-computer" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af Hargo »


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af biturk »

eftir að haf lesið helling þá langar mig alveg óhugnalega í nexus one. það er held ég bara laaaaaaaang flottasti og besti síminn á markaðnum

en desire fylgir býsna fljótt á eftir.


myndi ekki snerta apple vibban með tíu metra priki [-(


annars eitt sem ég hef verið að spá í.....hvernig þola þessir touch símar ryk og miður lofthreinar aðstæður, kám og fleira?

rispast skjárinn á þessu auðveldlega??
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af dori »

Ég er sjúklega háður lyklaborðum með upphleyptum takka svo ég þurfi ekki að horfa á símann meðan ég skrifa. Ég er með e51 sem ég hef átt núna í 2 og hálft ár og hefur reynst mér ógeðslega vel, ef ég væri að fá mér síma í dag væri það e52 en það skal auðvitað skoðast með tilliti til fyrstu málsgreinarinnar í þessu innleggi.

BjarniTS skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=fjQungEz ... re=related

þarna ræðir hann muninn á app-store og svo android market.
Fannst þetta áhugaverð hlustun.
Þessi gaur talar svo asnalega að ég hætti eftir 5 mínútur. Það komu engar upplýsingar fram á þeim tíma sem er ekki ógeðslega basic.

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af hauksinick »

Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af chaplin »

Held að HTC Desire sé algjörlega málið eftir að hafa skoðað markaðinn þokkalega. 2.2 FroYo er víst að gera epic hluti, að geta fiktað(fuckað) símanum eins og maður vill (root) hljómar líka vel! Spurning er þá bara, hvar maður ætti að kaupa hann. :)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af bAZik »

daanielin skrifaði:Held að HTC Desire sé algjörlega málið eftir að hafa skoðað markaðinn þokkalega. 2.2 FroYo er víst að gera epic hluti, að geta fiktað(fuckað) símanum eins og maður vill (root) hljómar líka vel! Spurning er þá bara, hvar maður ætti að kaupa hann. :)
HTC Desire HD kemur í október held ég, myndi frekar bíða eftir honum.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af Tiger »

Það eru soddan jólasveinar hérna inni sem sjá ekki skóginn fyrir trjám. Þannig að ég ætla ekkert að tjá mig hérna, en þú veist mína skoðun ;)
Mynd
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af Klemmi »

Nokia 3310
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af ManiO »

Klemmi skrifaði:Nokia 5110

Fixed ;)
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af Klemmi »

ManiO skrifaði:
Klemmi skrifaði:Nokia 5110

Fixed ;)
Nei, Danni vill ekki loftnet, vandræðalegt þegar það er stærsta stöngin í buxunum hans :oops:
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af wicket »

nexus one og HTC Desire eru nákvæmlega sami síminn.

HTC búa til nexus one fyrir google og gefa svo sjálfir út Desire undir sínum merkjum.

Eini munurinn er að desire keyrir á android með Sense viðbót frá HTC en Nexus One keyrir Android eins og það kemur af kúnni.

Fáðu þér Desire, hann er yndi !

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af Tesli »

Ég skoðaði markaðinn og reviews í marga mánuði og endaði á að fá mér Desire, sé ekki eftir því, magnað tæki :wink:
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af intenz »

wicket skrifaði:nexus one og HTC Desire eru nákvæmlega sami síminn.

HTC búa til nexus one fyrir google og gefa svo sjálfir út Desire undir sínum merkjum.

Eini munurinn er að desire keyrir á android með Sense viðbót frá HTC en Nexus One keyrir Android eins og það kemur af kúnni.

Fáðu þér Desire, hann er yndi !
Þetta er bara ekki rétt hjá þér.

Desire er örlítið meiri um sig og þyngri, ásamt því að vera með stærra vinnsluminni. Svo aftur á móti er Nexusinn með betri batterísendingu í tali, Desire með betri batterísendingu í standby, o.s.frv.

En basically er þetta sami síminn. Þeir hafa báðir advantage fram yfir hinn.

Hins vegar valdi ég Nexus One þar sem hann er updataður og supportaður af Google beint. Ekki í gegnum HTC eins og Desire. Svo er SenseUI viðbjóður.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af wicket »

intenz skrifaði:
wicket skrifaði: Þetta er bara ekki rétt hjá þér.

Desire er örlítið meiri um sig og þyngri, ásamt því að vera með stærra vinnsluminni. Svo aftur á móti er Nexusinn með betri batterísendingu í tali, Desire með betri batterísendingu í standby, o.s.frv.

En basically er þetta sami síminn. Þeir hafa báðir advantage fram yfir hinn.

Hins vegar valdi ég Nexus One þar sem hann er updataður og supportaður af Google beint. Ekki í gegnum HTC eins og Desire. Svo er SenseUI viðbjóður.
Rétt hjá mér í aðalatriðum jú, þetta er basicly sami síminn fyrir utan smá smátriði sem skipta engu máli í stóru samhengi hlutanna.

Það er minnsta mál að taka Rosie (HTC Sense) út af símanum sínum. Það er minnsta mál að sleppa supportinu frá HTC og vera jafn snöggur að fá Android uppfærslur og Nexus One. Eina sem þarf að gera er að roota símann og fylgjast með Custom ROM samfélaginu.

En Nexus One er bara seldur til developera núna þannig að Desire er málið.

Svo mætti bíða eftir Desire HD, HTC eru með event 15.september. Samsung Galaxy S er líka geðveikur.

Ég myndi setja Desire og Galaxy S hlið við hlið og meta kosti og galla eins og þú ætlar að nota símann. Galaxy S er með klikkað flottann skjá sem dæmi á meðan að desire er aðeins minni.
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af chaplin »

Eg sending thetta ur nyja desire simanum minum, jeeee!!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af bAZik »

daanielin skrifaði:Eg sending thetta ur nyja desire simanum minum, jeeee!!
Djöfull verðuru svekktur þegar Desire HD kemur eftir mánuð eða tvo. :P
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af Pandemic »

Ég var að kaupa HTC desire og hann er alger draumur. Froyo er að keyra eins og smurt brauð.

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af wicket »

Ánægður með þig.

Settu upp Appbrain + Fast Web Installer af Android market.

Getur þá notað appbrain.com til að browsa Android market.

Ef þú sérð eitthvað sem þér líst vel á ýtirðu á INSTALL og fyrir eitthvað kraftaverk byrjar þá síminn að downloada sjálkrafa því sem þú valdir í tölvunni þinni.

Nærð svo í Scandinavian Keyboard til að fá íslenska stafi, leiðbeiningar hér : http://blogg.siminn.is/index.php/2010/0 ... r-android/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af Hargo »

Hvað kostaði gripurinn?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Póstur af Pandemic »

98
Svara