Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?

Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?

Póstur af Aimar »

Mig langar til að færa mig yfir í Adsl afruglara fyrir stöd 2. En ég er með 2 sjónvörp í 2 herbergjum. Er möguleiki að fá 2 afruglara og nota þá á 2 stöðum í húsinu? Ég er með 2 digital afruglara í augnablikinu en get því ekki notað stöð 2 frelsi til dæmis.

Takk fyrir aðstoðina fyrirfram.

kv. Aimar
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?

Póstur af Lexxinn »

Já það er hægt, þarft bara að hafa auka kort í seinni afruglarann sem mig minnir að þú borgir 1100isk fyrir á mánuði.

Starman
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?

Póstur af Starman »

Lexxinn skrifaði:Já það er hægt, þarft bara að hafa auka kort í seinni afruglarann sem mig minnir að þú borgir 1100isk fyrir á mánuði.


Ha, síðast þegar ég vissi var aðeins boðið upp á 1 afruglara per ADSL tengingu, en ef þú ert með ljós þá er hægt að hafa 3 afruglara/móttakara og þar með hægt að horfa á 3 mismunandi stöðvar samtímis. Annars ætti að vera auðvelt og hringja í þjónustver Símans/Vodafone og fá svar við þessu.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?

Póstur af dori »

Mig minnir alveg ógeðslega fast að netsjónvarp noti 8mbit. Það myndi ekki vera pláss fyrir þannig með góðu móti á venjulegri ADSL tengingu. Þú verður bara að bíða eftir VDSL (http://siminn.is/um-simann/frettasetur/ ... tem134094/) eins og ég :(

atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?

Póstur af atlih »

ég var með 2 afruglara á adsl tengingu. ef það var kveikt á báðum fór maður að finna fyrir hægara neti , samt alveg nothæft bara ekki torrent
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?

Póstur af SIKk »

Ég er hjá Símanum [16mBit ADSL] og ég er með tvo afruglara hjá mér, oft báðir í gangi og ennþá ágætis hraði á netinu. :)
Mig minnir að ég borgi 750kr á mánuði fyrir aukaafruglarann og þá er hann tengdur í port3 á routernum sem greinilega er líka hægt að nota sem sjónvarpsport. :D

Ég er nýfarinn í 16mBit tenginguna úr 8mBit, en við vorum samt með þessa tvo afruglara og ekkert vandamál. =D>

Ef þú ert hjá símanum þá ferðu bara í einhverja búðina og þeir síðan vísa þér áfram. :)
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?

Póstur af Aimar »

Ég er hjá Tal. En ef ég er með 2 afruglara á maður þá ekki að geta tengt þá í sitthvora veggtenginguna? Sem sagt símatengi? Ég vil ekki vera að fara með netsnúru um allt í seinni afruglarann.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?

Póstur af SIKk »

Aimar skrifaði:Ég er hjá Tal. En ef ég er með 2 afruglara á maður þá ekki að geta tengt þá í sitthvora veggtenginguna? Sem sagt símatengi? Ég vil ekki vera að fara með netsnúru um allt í seinni afruglarann.

Ég var hjá Tal í smátíma og hætti þar einfaldlega vegna þess að ég gat ekki verið með tvo afruglara.

Þannig ef þú vilt það þá verður þú að færa þig yfir í annað fyrirtæki...
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?

Póstur af Aimar »

Þá er bara næsta skref að spyrja. Hvaða fyrirtæki ætti að henta best.

2manna fjölskylda sem þarf adsl tengingu, heimasíma og 2 gsm síma.?
Last edited by Aimar on Mán 23. Ágú 2010 19:00, edited 1 time in total.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?

Póstur af audiophile »

Jú getur verið með 2.

Hjá Símanum borgaðiru bara auka og það kom tæknimaður á staðinn til að endurforrita routerinn svo að port 3 virki líka sem IP sjónvarp. (Port 4 er standard.)

Sá tæknimaður sagði mér að sjónvarpið notaði 4mbit nema um HD rás sé að ræða og þá væri það 8mbit. (Sem hann bölvaði að væri langt frá því að vera nóg fyrir almennilegt HD.)

Hringdu bara í Símann og Vodafone og láttu þá gera þér tilboð og sjáðu hvort er ódýrara.
Have spacesuit. Will travel.

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?

Póstur af Aimar »

ég er að fá eftir helgi einhver auka myndlykil sem Ogvodafone kemur með. Sá tengist í routerinn. þá nota ég Digital Ísland lykil á hitt sjónvarpið. Ætla að láta það duga.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

sloth
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Sun 10. Júl 2005 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota 2 adsl afruglara í sama húsinu?

Póstur af sloth »

Síminn getur boðið að ahfa 2 afruglara á sömu tengingu. En þú munnt finna fyrir verri nethraða ef þú ert með 2 lykla.

Vodafone/tal er eingöngu 1 myndlykill í boði á hverja ADSL tengingu sökum þess að sjónvarpið hjá þeim er minna þjappað. Minni þjöppun=Meiri gæði

Ljósleiðara tenging getur tekið allt að 3 myndlykla.

En þú getur tekið 1 ADSL myndlykil og dreyft í öll tækin í húsinu með loftnetsköplum. Verður að vísu með sömu stöð á öllum tækjunum en er það ekki betra en ekkert? Ef þú kýst að fara þessa leið og ert hjá símanum þarftu að kaupa modulator eða regualtor eða eitthvað álíka. Man ekki nákvæmlega hvað þetta heitir en þetta kostar sikra 15þúsund. Ef þú ert hjá Vodafone eða Tal þá er það innbyggt í ADSL myndlykilinn.
"I like pigs. Dogs look up to us. Cats look down on us. Pigs treat us as equals" - Sir Winston Churchill
Svara