Sælir,
Nú er skólinn að byrja og allt sem tengist því.
Ég er ekki með öflugustu fartölvu í heimi og pláss á HDD ekki sem hæst heldur.
Svo ég var að spá hvernig ég get sett upp FTP server svo ég geti tengst FTP í fartölvunni úr skólanum og í borðtölvuna heima til að ná í gögn, báðar tölvurnar eru með Windows 7.
Einhverjar leiðir í þetta ?
FTP server og það.
FTP server og það.
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: FTP server og það.
Sækir e-ð FTP server forrit, setur það upp. Forwardar viðeigandi portum á tölvuna sem er serverinn. Leggur ip-töluna þína á minnið og þá ætti þetta að vera komið.
Það var þráður einhvers staðar með nákvæmari upplýsingum um þetta en er of latur til að leita að honum.
Það var þráður einhvers staðar með nákvæmari upplýsingum um þetta en er of latur til að leita að honum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: FTP server og það.
Hefurðu prófað Dropbox? Held það væri þægilegast að hafa allt skóladótið í því.
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: FTP server og það.
Ég hef notað Cerberus FTP (http://www.cerberusftp.com/" onclick="window.open(this.href);return false;) núna í nokkra mánuði. Asnalega auðvelt að setja upp. Er með 25 notendur skráða og ekkert vesen hingað til.
Frekar svona limited en þetta virkar ef þú villt ekkert þurfa að hugsa um þetta.
Frekar svona limited en þetta virkar ef þú villt ekkert þurfa að hugsa um þetta.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini