1. Langar að vera viss með tölurnar sem ég fæ í BIOS um voltin, eru þær 100% réttar og mun tölvan nota jafn mikið af voltum þegar ég er í BIOS og þegar ég er kominn í windows?
2. Ég get ekki breytt voltunum í BIOS-num og eru því stillt á auto og hef því aðeins hækkað FSB. Þó ég hafi hækkað FSB þá hækkuðu voltin ekki neitt, er það alveg eðlilegt? er allt í lagi þó ég hafi bara auto ef ég fylgist með voltunum á örgjavanum fari ekki yfir það sem framleiðandinn segir?
CPU-Z gefur þig nákvæmustu tölurnar, voltin sem eru stillt í BIOSnum eru fyrir voltage drop.
Með auto hækkar voltin eftir FSBinu, hins vegar hækkar voltin yfirleitt miklu hærra en þess þurfi.
Gigabyte X570 Aorus Ultra |Ryzen 9 5900X |Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 |Fractal Design Define S Aorus Xtreme RTX 2080 Ti |500GB Samsung 980 Pro|Corsair AX860|ROG Swift PG279Q Ducky YOTM |Glorious Model O|Sennheiser HD650|Thrustmaster Warthog HOTAS Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
1. Ég hef fengið rangar tölur í BIOS en þær eru réttar í svona 97% tilvika.
2.Alltaf að reyna hafa voltin eins lág og hægt er. Annars ef það virkar að hafa voltin á auto ætti það ekki að vera neitt vandamál. Prófaðu að runna Prime95 og fylgstu með öllu í Core Temp og Cpu-Z. Ef það virkar ekki þá þarftu að prófa aðrar stillingar.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Frost skrifaði:1. Ég hef fengið rangar tölur í BIOS en þær eru réttar í svona 97% tilvika.
2.Alltaf að reyna hafa voltin eins lág og hægt er. Annars ef það virkar að hafa voltin á auto ætti það ekki að vera neitt vandamál. Prófaðu að runna Prime95 og fylgstu með öllu í Core Temp og Cpu-Z. Ef það virkar ekki þá þarftu að prófa aðrar stillingar.
en þarf ég að vera eitthvað hræddur við að hafa of lítil volt, er hægt að skemma eitthvað eða e-ð svoleiðis?
Annars þá get ég ekki breytt voltunum :S en er ekki hægt að update-a BIOS-inn einhvern veginn svo ég geti fiktað í því?
Frost skrifaði:1. Ég hef fengið rangar tölur í BIOS en þær eru réttar í svona 97% tilvika.
2.Alltaf að reyna hafa voltin eins lág og hægt er. Annars ef það virkar að hafa voltin á auto ætti það ekki að vera neitt vandamál. Prófaðu að runna Prime95 og fylgstu með öllu í Core Temp og Cpu-Z. Ef það virkar ekki þá þarftu að prófa aðrar stillingar.
en þarf ég að vera eitthvað hræddur við að hafa of lítil volt, er hægt að skemma eitthvað eða e-ð svoleiðis?
Annars þá get ég ekki breytt voltunum :S en er ekki hægt að update-a BIOS-inn einhvern veginn svo ég geti fiktað í því?