Nýr örri fæ enga mynd
Nýr örri fæ enga mynd
Var að kaupa mér nýjan örgjörva áðan, AMD, Phenom II X6 1055T. Þegar að ég er buinn að installa honum kveiki ég a tölvunni allar viftur og ljós fara í gang en fæ enga mynd á skjáinn, móðurborðið mitt á að stiðja hann (http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=2758#ov) og er buinn að update bios en það virkar ekki en þegar ég set gamla örran í fæ ég mynd á skjáinn
getur einhver hjálpað mer með þetta?
getur einhver hjálpað mer með þetta?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr örri fæ enga mynd
Ef að þú ert með nýjasta BIOS og þú hefur resettað CMOS eftir að þú settir nýja örgjörvan í þá myndi ég prufa annað minni þar sem að að minnisstýringin er í örgjörvanum
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr örri fæ enga mynd
Ertu viss um að þetta móðurborð styðji 6 kjarna örgjörva ?
Ef mér skjátlast ekki þá þarf X6 8pinna rafmagn, gæti verið rangt hjá mér. (6 kjarna örri þarf meira rafmagn en 2-4kjarna^^)
Annars ef þú ert búinn að setja eldri örgjörva í og uppfæra i nýjasta BIOS, og setja X6 aftur í, og færð enga mynd þá má skoða vinnsluminnið eins og sagt var fyrir ofan mig.
Ef það gengur ekki þá myndi ég persónulega prófa örran í nýju móbói, eða fara með þetta þangað sem þú keyptir þetta og láta þá skoða þetta.
Ef mér skjátlast ekki þá þarf X6 8pinna rafmagn, gæti verið rangt hjá mér. (6 kjarna örri þarf meira rafmagn en 2-4kjarna^^)
Annars ef þú ert búinn að setja eldri örgjörva í og uppfæra i nýjasta BIOS, og setja X6 aftur í, og færð enga mynd þá má skoða vinnsluminnið eins og sagt var fyrir ofan mig.
Ef það gengur ekki þá myndi ég persónulega prófa örran í nýju móbói, eða fara með þetta þangað sem þú keyptir þetta og láta þá skoða þetta.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Nýr örri fæ enga mynd
Samkvæmt CPU Support List þá þarftu að vera með BIOS F12A eða nýrra..
Ertu viss að þú hafir uppfært í F12A eða nýrra ?
Ef þú smellir á linkinn sem er í efsta póstinum þá sérðu strax að móðurborðið styður 6 kjarna örgjörva..
Ertu viss að þú hafir uppfært í F12A eða nýrra ?
Maini skrifaði:Ertu viss um að þetta móðurborð styðji 6 kjarna örgjörva ?
Ef þú smellir á linkinn sem er í efsta póstinum þá sérðu strax að móðurborðið styður 6 kjarna örgjörva..
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr örri fæ enga mynd
Orri skrifaði:Samkvæmt CPU Support List þá þarftu að vera með BIOS F12A eða nýrra..
Ertu viss að þú hafir uppfært í F12A eða nýrra ?Maini skrifaði:Ertu viss um að þetta móðurborð styðji 6 kjarna örgjörva ?
Ef þú smellir á linkinn sem er í efsta póstinum þá sérðu strax að móðurborðið styður 6 kjarna örgjörva..
Já var að lesa yfir þetta, spes ástand. :/
Annars vona ég að þetta séi bara BIOS uppfærsla sem leysir þetta.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr örri fæ enga mynd
Lenti í sama dæmi með Q9550 sem ég keypti hjá Tölvulistanum.
Það var bara gallaður örgjörvi, fékk annan og var good to go.
En ég myndi nú samt útiloka allt annað fyrst.
Vera alveg viss um að þú ert með réttan BIOS.
Athuga minnin.
Síðan ef allt klikkar, fá örgjörvanum skipt.
Það var bara gallaður örgjörvi, fékk annan og var good to go.
En ég myndi nú samt útiloka allt annað fyrst.
Vera alveg viss um að þú ert með réttan BIOS.
Athuga minnin.
Síðan ef allt klikkar, fá örgjörvanum skipt.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Nýr örri fæ enga mynd
Það eru 2 útgáfur af Phenom II X6 1055T 125w og 95w og ef þú skoðar cpu supportið fyrir móðurborðið þá styður það ekki 125w útgáfuna.
Asus Sabertooth Z77 - i5 3570K @ 4.0 ghz - 2x8GB G.Skill Ares 2133 MHz - AMD ASUS R9 280X - gigabyte Odin 800W - Philips 27" LED 273E - Intel 120GB 520 - Windows 8 PRO
Re: Nýr örri fæ enga mynd
ætti þetta móðurborð að virka?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3781&id_sub=3650&topl=3776&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_AR_A770DE
http://www.asrock.com/mb/cpu.asp?Model=A770DE - cpu support list fyrir það
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3781&id_sub=3650&topl=3776&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_AR_A770DE
http://www.asrock.com/mb/cpu.asp?Model=A770DE - cpu support list fyrir það
Re: Nýr örri fæ enga mynd
jæja, keyupti mér nýtt móðurborð og er buinn að updatea bios i þvi en þap gerist það sama og seinast..
er örrin bara bilaður eða?
er samt ekki buinn að profa að skipta um minni
er örrin bara bilaður eða?
er samt ekki buinn að profa að skipta um minni
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr örri fæ enga mynd
siggi200 skrifaði:Það eru 2 útgáfur af Phenom II X6 1055T 125w og 95w og ef þú skoðar cpu supportið fyrir móðurborðið þá styður það ekki 125w útgáfuna.
Þetta er alls ekki rétt, þetta móðurborð styður alla 125w örgjörva. Fyrir utan það er 95w útgáfan af 1055t ekki fáanleg ennþá fyrir utan Asíu og örfáa online retailers í Evrópu. Hérna er listi yfir supportaða örgjörva á upprunalega móðurborðinu sem þú varst með:
http://www.gigabyte-usa.com/Support/Mot ... uctID=2758
Ef ég væri þú myndi ég fara varlega í að hlaupa út og kaupa nýtt dót til að koma einhverju í lag byggt á ráðleggingum fólks á vaktinni, það er oft byggt á getgátum og oft veit fólk ekkert hvað það er að tala um.
Svo ég komi með eigin getgátur, fyrst bios-inn er up to date þá myndi ég prófa annað minni ef þú getur, annars er líklegt að örgjörvinn hafi bara verið gallaður frá byrjun.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr örri fæ enga mynd
Vilt þú þá ekki sjálfur fara yfir það sem að þú varst að segja því að samkvæmt linknum sem að þú gefur sjálfur upp þá er 125W týpan ekki support-uð. (N/A stendur fyrir Not Available)TestType skrifaði:siggi200 skrifaði:Það eru 2 útgáfur af Phenom II X6 1055T 125w og 95w og ef þú skoðar cpu supportið fyrir móðurborðið þá styður það ekki 125w útgáfuna.
Þetta er alls ekki rétt, þetta móðurborð styður alla 125w örgjörva. Fyrir utan það er 95w útgáfan af 1055t ekki fáanleg ennþá fyrir utan Asíu og örfáa online retailers í Evrópu. Hérna er listi yfir supportaða örgjörva á upprunalega móðurborðinu sem þú varst með:
http://www.gigabyte-usa.com/Support/Mot ... uctID=2758
Ef ég væri þú myndi ég fara varlega í að hlaupa út og kaupa nýtt dót til að koma einhverju í lag byggt á ráðleggingum fólks á vaktinni, það er oft byggt á getgátum og oft veit fólk ekkert hvað það er að tala um.
Svo ég komi með eigin getgátur, fyrst bios-inn er up to date þá myndi ég prófa annað minni ef þú getur, annars er líklegt að örgjörvinn hafi bara verið gallaður frá byrjun.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr örri fæ enga mynd
beatmaster skrifaði:Vilt þú þá ekki sjálfur fara yfir það sem að þú varst að segja því að samkvæmt linknum sem að þú gefur sjálfur upp þá er 125W týpan ekki support-uð. (N/A stendur fyrir Not Available)
Haha... oh man, algjört klúður hjá mér!
siggi200 hafði rétt fyrir sér, þetta supportar ekki yfir 95w örgjörva.