Óska eftir active bassaboxi fyrir heimabíómagnara.

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

Óska eftir active bassaboxi fyrir heimabíómagnara.

Póstur af Valdimarorn »

Góðan daginn.

Ég óska eftir bassaboxi fyrir heimabíómagnara. Best væri að hafa það active. Stærð og útlit skiptir svo sem ekki öllu. Bara að það virki vel og skili sínu. Tengist með RCA kapli.

Ef einhver á eitthvað, endilega látið mig vita. Sárvantar eitt slíkt.

Kv Val.

prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir active bassaboxi fyrir heimabíómagnara.

Póstur af prg_ »

Sæll ég er með svona box, vantar þig það enn þá? Ætlaði að tengja það við hátalara sem ég átti fyrir, en svo keypti ég mér heilt sett, hef því aldrei sett það í samband. Keypti það á netinu á 18 þús og er til í að láta það bara á sama seðil.

Ef ég man rétt er það Dali AW10, sem er til sölu núna í Heimilistækjum á 40 þús nýtt. Hef aldrei tengt það hjá mér en heyrði í því áður en ég keypti það.
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir active bassaboxi fyrir heimabíómagnara.

Póstur af Valdimarorn »

Sæll og takk fyrir svarið.

Ég er búinn að kaupa box. Er mjög ánægður með það. Það heitir Paradigm PDR-8 http://www.audioreview.com/cat/speakers ... 41crx.aspx

En Dali stendur alltaf fyrir sínu. Er boxið þitt með innbyggðum magnara?

Kv Valdimar Örn.

prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir active bassaboxi fyrir heimabíómagnara.

Póstur af prg_ »

Jebb, það er innbyggður magnari. Ég keypti mér einmitt Paradigm sett til að koma í stað þessa kombós, alveg bjútifúl...
Svara