Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Svara

Höfundur
Harkee
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 13:11
Staða: Ótengdur

Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Póstur af Harkee »

Heilir og sælar, ég stal creative 7.1 inspire T7900 kerfi af frænda mínum um daginn og ég er búinn að vera möndla við það núna síðustu 2 tímana til að fá það til að virka almennilega

vandamálið lýsir sér þannig að þegar spila t.d. tónlist í winamp eða þátt í vlc kemur bara hljóð úr front speakers

ég er búinn að ná í nýjasta og advanced driver fyrir hljóðkortið á móðurborðinu (msi k9A2 neo2) og þegar ég geri testið virka þeir fullkomlega

viti þið afhverju þeir virka þá ekki með forritum ?

kv, óli newb
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Póstur af svanur08 »

því efnið sem þú spila er bara gert fyrir 2 channels stereo
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Póstur af zdndz »

Harkee skrifaði:Heilir og sælar, ég stal creative 7.1 inspire T7900 kerfi af frænda mínum um daginn og ég er búinn að vera möndla við það núna síðustu 2 tímana til að fá það til að virka almennilega

vandamálið lýsir sér þannig að þegar spila t.d. tónlist í winamp eða þátt í vlc kemur bara hljóð úr front speakers

ég er búinn að ná í nýjasta og advanced driver fyrir hljóðkortið á móðurborðinu (msi k9A2 neo2) og þegar ég geri testið virka þeir fullkomlega

viti þið afhverju þeir virka þá ekki með forritum ?

kv, óli newb
hélt a það gerðist ekki svartara :? ....fyrr en ég las áfam :)

en eins og það var sagt hér fyrir ofan gæti það verið að það sem þú ert að spila er gert fyrir 2.1 hljóðkerfi. En download-aðu Realtek HD Audio Manager plug-aðu inn front speaker-unum og veldur front. Síðan næstu hátölurum og vertu viss um að hakið í forritinu sé rétt, ef þú pluggar in rear speaker að hakið sé þar í rear speaker. og þú getur líka testað hátalarana í þessu forriti. hvaða stýrikerfi ertu samt með
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Höfundur
Harkee
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 13:11
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Póstur af Harkee »

Ég er með win7 ultimate, downloadaði Realtek dæminu og það segir líka að allt ætti að virka

en eins og með winamp og einfalda þætti, ég hlít að geta dreyft hljóðinu á alla hátalarana þó að það sé ekki gert fyrir 7.1 annað væri frekar kjánalegt

gætuði bent mér á eitthvað sem er gert fyrir 7.1 svo ég gæti prófað það ?

svo er reyndar eitt, snúran sem fylgdi þessu kerfi er 3 og 4, semsagt 4 tengi sem fara í bassaboxið og 3 tengi sem fara í tölvuna, en tengin sem fara í tölvuna eru með fleiri röndum

mynd af því: http://www.xsreviews.co.uk/images/creat ... tipole.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

gæti það tengst eitthvað ?

zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Póstur af zdndz »

Harkee skrifaði:Ég er með win7 ultimate, downloadaði Realtek dæminu og það segir líka að allt ætti að virka

en eins og með winamp og einfalda þætti, ég hlít að geta dreyft hljóðinu á alla hátalarana þó að það sé ekki gert fyrir 7.1 annað væri frekar kjánalegt

gætuði bent mér á eitthvað sem er gert fyrir 7.1 svo ég gæti prófað það ?

svo er reyndar eitt, snúran sem fylgdi þessu kerfi er 3 og 4, semsagt 4 tengi sem fara í bassaboxið og 3 tengi sem fara í tölvuna, en tengin sem fara í tölvuna eru með fleiri röndum

mynd af því: http://www.xsreviews.co.uk/images/creat ... tipole.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

gæti það tengst eitthvað ?
efast um að rendurnar skipti e-u máli, en ef þú heyrir hljóð í öllum hátölurunum í realtek þá er það video-ið sem er bara fyrir 2.1, þú átt að geta dreyft hljóðinu í alla hátalaran, ég veit samt ekki alveg hvernig það er gert en þú munt aldrei fá surround dæmi þar sem video-ið er 2.1
til að prófa 7.1 geturðu t.d. prófað eitthvern skotleik (ef þú ert með e-n á tölvunni, þeir ættu allavega að vera 5.1)
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

gaulzi
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 23. Júl 2003 19:11
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Póstur af gaulzi »

hakaðu við "Speaker Fill" í "Realtek HD Audio Manager" og þá ertu á grænni grein

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Póstur af gutti »

prófa að dl þetta http://www.realtek.com.tw/products/prod ... ProdID=173" onclick="window.open(this.href);return false; muna að fyrst að unstall gömlu driver ræsa pc svo install :roll:
Svara