Fréttir af Verðvaktinni - 10. mars 2003

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 10. mars 2003

Póstur af kiddi »

Munið þið eftir SDRAM verðstríðinu fyrir einu og hálfu ári tæpu? Það varð svo hlægilega ódýrt að það tók varla bensínkostnaðinum að fara út og kaupa það, margir sátu á sér... og svo hækkaði það aftur... margir sáu eftir því að hafa ekki farið og keypt. Nú fáið þið annað tækifæri, DDR vinnsluminni er að ná verðbotninum að okkar mati, ekki missa af þessu! Farið og fyllið minnisraufarnar á móðurborðunum meðan færið gefst! Svo ber að nefna að Pentium4 örgjörvar eru að lækka með meiri hraða en nokkurntíman fyrr, WesternDigital 80GB 8MB eru einnig að slást um grænu reitina ásamt fleiri diskum.

Gerum nú vel við elskurnar okkar, þær eiga þetta skilið!

nobody
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 11. Mar 2003 13:45
Staða: Ótengdur

Póstur af nobody »

Eftir því sem ég best veit var lækkunin hjá Expert bara tilboð, er það ekki?
Er líklegt að HDD 120 gb 8 mb buffer fari niður fyrir 17,000 krónurnar :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Tilboð eða ekki tilboð...fínt verð...
það er ekkert voðalega langt síðan ég borgaði 30þús fyrir 60gb IBM með 2mb buffer ;)
Pottþétt að 120gb á eftir að fara niður fyrir 17þús.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Kiddi: það er gaman að fá svona ábendingar og fréttir öðru hvoru. Keep it up :)
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

keypti mér 512mb DDR333mhz Kingston kubb á 8500 kall hjá thor.is sem er ekki neitt þetta kostaði yfir 20k fyrir nokkru.
kv,
Castrate

nobody
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 11. Mar 2003 13:45
Staða: Ótengdur

Póstur af nobody »

Þakka ykkur fyrir upplýsingarnar þetta var gott að vita.......

Haldið þið að harðadiska fermingartilboðin á 120gb verði í kringum 15 þúsund? :band
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Castrate : Kingston 512mb DDRam333Mhz Lífstíðar ábyrgð 7.999 (Expert)

og nobody gæti trúað því...15.000.- hljómar vel ;)
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

oh.. jæja 500 kall er nú ekki mikið til að kvarta undan :?
kv,
Castrate

Bergur
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 26. Jan 2003 22:39
Staða: Ótengdur

Póstur af Bergur »

Hver munurinn á 266 minni og 333 minni. Munar einhverju í hraða að ráði?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Munurinn er 67mhz...og þú verður ekki var við hann...
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

GuðjónR skrifaði:Munurinn er 67mhz...og þú verður ekki var við hann...

akkuru ertu menn þá að kaupa þetta ? :shock:
Voffinn has left the building..
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Alltaf gott að kaupa það hraðasta sem er í boði.. þó svo það muni einhverjum þúsundköllum :D
kemiztry
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

nei..ég meina...ef ég fæ mér amd ( þokkalega öflugan ) :D og svo gott móðurborð....hef ég þá alveg jafnmikla þörf fyrir ddr266 og ddr333 ?
Voffinn has left the building..
Svara