Afruglun

Svara

Höfundur
Stone
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 11. Jan 2004 22:11
Staða: Ótengdur

Afruglun

Póstur af Stone »

Góðan daginn

Er að pæla.. afruglun með sjónvarpskorti, er þetta erfitt? Hvaða forrit er best að nota og einfaldast? Hvaða sjónvarpskorti mæliði með? Og einhver ráð varðandi þetta?

Allt sem þið vitið um þetta væri þegið með þökkum :D

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

Mæli meðþví að þú ýtir á "Leit" takkann og skryfar afruglun. færð fullt af svörum. allir að spurja umþetta
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

helv. hafi það hvenær ætlar fólk að hætta þessari heimsku, einhver stjórnandi að læsa þessu spjallborði, svona má ekki ræða hérna á vaktinni því annars verður vaktin álitin "vafasöm" síða.

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

IceCaveman skrifaði:helv. hafi það hvenær ætlar fólk að hætta þessari heimsku, einhver stjórnandi að læsa þessu spjallborði, svona má ekki ræða hérna á vaktinni því annars verður vaktin álitin "vafasöm" síða.
IceCaveman: ætla reyndar ekki að fara útí neinar rökræður með þetta, en það má þræta um það lengi lengi hvort það sé ólöglegt að afrugla í tölvu, meina sjónvarpsstöðvarnar senda þetta út og þú ert bara að breyta myndinni aðeins. Alveg eins og allur ruslpósturinn sem kemur innum lúguna hjá mér. Ég ræð hvort ég krumpa hann saman, scanna hann inná tölvuna eða bara hendi honum og læt hann ekkert fara í taugarnar á mér.

En þetta er auðvitað bara pæling :)
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Það var nú einu sinni grein í Mogganum þar sem rætt var við yfirmann á innheimtudeild á norðurljósum .


Hann sagði að það væri ekki verið að eltast við fólk sem breyttir merkjunum frá þeim með Tölvum .Væntanlega skortir Lagalega heimild vanti til banna fólki að nota eitthvað sem er núþegar heima hjá þeim......


Icave , ég ef kem og sprauta vatni inn þin . Á ég þá vatnið eða þú ? og er þér heimilt að breytta vatninu með því að þurkka það upp ?
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Zaphod skrifaði:Icave , ég ef kem og sprauta vatni inn þin . Á ég þá vatnið eða þú ? og er þér heimilt að breytta vatninu með því að þurkka það upp ?
ROFL! kannski ekki góð myndlíking, en fyndin engu að síður :)

ps. Rúnkum mávunum, þeir þarfnast þess. :D
Svara