Ekki sáttur með fartölvuna nema það sé hægt að laga þetta.

Svara
Skjámynd

Höfundur
cocacola123
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Staða: Ótengdur

Ekki sáttur með fartölvuna nema það sé hægt að laga þetta.

Póstur af cocacola123 »

Ég var að kaupa Packard Bell EasyNote TJ65. Algjör biti á blaði með 2,2 dual örgjörva, 4 gig ram, 500 gig hard drive. En skjákortið er 512mb Intel X4500HD skjástýringu og ég er búinn að vera prófa hana eitthvað og eina sem ég finn að henni er þetta helvítis skjákort :/ En ég er búinn að vera fikta eitthvað í því og finn það að það er með svo lítið dedicated memory og svo mikið shared... Getur maður breytt þessu ? Er eitthver leið til að gera þetta skjákort betra ? Útaf það væri fínt að geta skellt Call of duty 4 inní hana og geta spilað :P

Endilega svara

-CocaCola123
Jújú það er hann.
Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ekki sáttur með fartölvuna nema það sé hægt að laga þetta.

Póstur af Olafst »

Menn hafa ekki verið að kaupa vélar hingaðtil með Intel skjástýringu ef þeir ætla að spila leiki.
Svona vél eins og þessi er ekki framleidd til að spila tölvuleiki.

Þú breytir ekki dedicated minninu á kortinu. Það er bara framleitt með ákveðið mikið minni. Restin er svo shared með stýrikerfinu.
Skjámynd

Höfundur
cocacola123
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Staða: Ótengdur

Re: Ekki sáttur með fartölvuna nema það sé hægt að laga þetta.

Póstur af cocacola123 »

hmm owell :/ þá verður turninn bara notaður í staðinn :P
Jújú það er hann.
Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Staða: Ótengdur

Re: Ekki sáttur með fartölvuna nema það sé hægt að laga þetta.

Póstur af teitan »

Þú getur hugsanlega breytt því hvað skjástýringin notar mikið af vinnsluminninu í BIOSinu en það breytir því ekki að þetta verður aldrei nein ofur leikjatölva.
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ekki sáttur með fartölvuna nema það sé hægt að laga þetta.

Póstur af Sydney »

Skjástýring hefur ekkert dedicated memory AFAIK, allt minnið er shared. X4500 er fínt í Quake 3, en ekkert að viti í nýja leiki.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Svara