Hvaða vafra notar þú?

Allt utan efnis
Svara

Hvaða vafra notar þú?

Internet Explorer
1
1%
FireFox
41
43%
Chrome
47
49%
Opera
4
4%
Safari
2
2%
Annan
0
No votes
 
Total votes: 95

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Hvaða vafra notar þú?

Póstur af intenz »

Ég var nýverið að henda út FireFox hjá mér og setti upp Chrome. Lífið er yndislegt núna.

Hvaða vafra nota Vaktarar?

Ef þið notið annað, megið þið endilega skrifa það hér fyrir neðan.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af Orri »

Nota Safari 5 :)
Átti iMac áður en ég keypti þessa tölvu og setti bara upp Safari uppá gannið og líkaði vel við.
Sé dáldið eftir því núna en nenni ekki að skipta um browser og stimpla inn öll password og bookmarks og allt heila klabbið.
Set upp Chrome eftir næsta format :)
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af birgirdavid »

Chrome, lang besti vafrinn ;)
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af Glazier »

Chrome og hef gert það núna í hálft ár :)
Skipti út firefox fyrir Chrome og sé ekki eftir því..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af svanur08 »

Mér finnst Firefoxinn alltaf bestur kannski bara mitt álit hef lítið prufað alla hina þannig get lítið dæmt um hina en Internet Explorer er crap! :-)
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af intenz »

svanur08 skrifaði:Mér finnst Firefoxinn alltaf bestur kannski bara mitt álit hef lítið prufað alla hina þannig get lítið dæmt um hina en Internet Explorer er crap! :-)
Prófaðu Chrome, þú sérð ekki eftir því. ;)

Ég var alltaf með 10-15 tabs í FF og svo nokkra glugga. firefox.exe processið var oft að taka allt minnið mitt. Svo núna í Chrome skiptist hver tab í sér process þannig hver tab er mjög léttur í keyrslu og þegar kemur að browsing, LIGHTNING FAST! Þvílíkur munur! Svo er svo auðvelt með innbyggða task managernum í Chrome að drepa bara process (einn tab) sem er óþægur, en í FF þurftiru að drepa allan browserinn og allt hrundi. Í alvöru, ég mæli með þessu!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af Frost »

Ég nota Chrome en hinsvegar er beta útgáfan af IE 9 svo helvíti skemmtileg.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af intenz »

Mér finnst þrennt sem betur mætti fara í Chrome.

1. Sér proxy stillingar: Eins og í FireFox. Ekki að nota stillingarnar fyrir Windowsið/Explorerinn.
2. Betra Flash support: Flash virkar ágætlega en alveg skelfilegt að spila leiki þar sem maður þarf accuracy, snerpu, o.s.frv.
3. Linkar í nýjum glugga: Leyfa að opna linka í nýjum gluggum (eins og í FireFox). Ég er t.d. á ircinu eða að lesa tölvupóst, smelli á link og hann opnast sem nýr tab í aðalglugganum mínum.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af Páll »

Chrome, ef notað hann í c.a hálft ár :P
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af dabb »

Firefox, alla leið

http://omploader.org/vNTZ2ag" onclick="window.open(this.href);return false;

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af JohnnyX »

intenz skrifaði:Mér finnst þrennt sem betur mætti fara í Chrome.

1. Sér proxy stillingar: Eins og í FireFox. Ekki að nota stillingarnar fyrir Windowsið/Explorerinn.
2. Betra Flash support: Flash virkar ágætlega en alveg skelfilegt að spila leiki þar sem maður þarf accuracy, snerpu, o.s.frv.
3. Linkar í nýjum glugga: Leyfa að opna linka í nýjum gluggum (eins og í FireFox). Ég er t.d. á ircinu eða að lesa tölvupóst, smelli á link og hann opnast sem nýr tab í aðalglugganum mínum.
getur minnir mig haldið shift inni þegar þú ýtir á linkinn og þá opnast nýr gluggi
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af Danni V8 »

Nota Firefox.

Hef skipt yfir í Chrome nokkrum sinnum. Líkar alltaf vel við fyrst en síðan fæ ég bara leið á honum og fer aftur í Firefox.

Bara næ ekki að fíla þennna browser :?
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af beatmaster »

Danni V8 skrifaði:Nota Firefox.

Hef skipt yfir í Chrome nokkrum sinnum. Líkar alltaf vel við fyrst en síðan fæ ég bara leið á honum og fer aftur í Firefox.

Bara næ ekki að fíla þennna browser :?
Sama sagan hérna meginn, finnst reyndar FF óþolandi leiðinlegur eftir að hann varð default á að opna nýjan tab í næsta tab til hægri en ekki á endanum eins og það á að sjálfsögðu að vera :P
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af Leviathan »

beatmaster skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Nota Firefox.

Hef skipt yfir í Chrome nokkrum sinnum. Líkar alltaf vel við fyrst en síðan fæ ég bara leið á honum og fer aftur í Firefox.

Bara næ ekki að fíla þennna browser :?
Sama sagan hérna meginn, finnst reyndar FF óþolandi leiðinlegur eftir að hann varð default á að opna nýjan tab í næsta tab til hægri en ekki á endanum eins og það á að sjálfsögðu að vera :P
Getur alveg látið hann gera það líka. Hinsvegar finnst mér þæginlegra þegar töb groupast saman eftir síðum en eru ekki öll dreifð á þvers og kruss :lol:
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af Krisseh »

Hélt að ég yrði ávalt fastur í Firefox, en svo fannst mér það byrja haga sér eitthvað illa þanig ég lét reyna á Chrome og það er allt annað líf (kanski ýkt en mun betra).
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af ManiO »

Það sem fær mig til að elska Chrome umfram FF er að þegar maður er að loka mörgum tabs, þá er X-ið til að loka næsta tab á sama stað.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af dori »

Ég nota Google Chrome á Linux/Windows/Mac. Frábær (sérstaklega ef maður er að debugga javascript) en ég hef fundið einn galla við hann og það er að mér finnst hann eiga það til að læsast alveg þegar flash fer í gang (þannig að tabs sem nota flash pluginið verða ótrúlega slow en aðrir eru nokkuð ferskir). Þetta væri þá náttúrulega flash issue en það er alveg hræðilegt að horfa upp á það að i7 tölva sé að hiksta við að vera með einhverja 30-40 tabs opna sem nota flash (er með flashblock).

Kannski þarf maður bara að læra að loka því sem maður er búinn að skoða. Hefur annars einhver annar en ég upplifað þetta að það hægist rosalega á chrome?
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af ManiO »

dori skrifaði:Ég nota Google Chrome á Linux/Windows/Mac. Frábær (sérstaklega ef maður er að debugga javascript) en ég hef fundið einn galla við hann og það er að mér finnst hann eiga það til að læsast alveg þegar flash fer í gang (þannig að tabs sem nota flash pluginið verða ótrúlega slow en aðrir eru nokkuð ferskir). Þetta væri þá náttúrulega flash issue en það er alveg hræðilegt að horfa upp á það að i7 tölva sé að hiksta við að vera með einhverja 30-40 tabs opna sem nota flash (er með flashblock).

Kannski þarf maður bara að læra að loka því sem maður er búinn að skoða. Hefur annars einhver annar en ég upplifað þetta að það hægist rosalega á chrome?
Já, hef tekið eftir því, flash og shockwave eru ekki vinir Chrome.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af Revenant »

ManiO skrifaði:Já, hef tekið eftir því, flash og shockwave eru ekki vinir Chrome.
Flash er heldur ekki vinur firefox eftir að þeir færðu það í sér process. Ef þú ert mikið að fara fram og til baka þar sem síðan þarf að load-a flash content, þá eru góðar líkur á að plugin-container.exe frjósi.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af intenz »

JohnnyX skrifaði:
intenz skrifaði:Mér finnst þrennt sem betur mætti fara í Chrome.

1. Sér proxy stillingar: Eins og í FireFox. Ekki að nota stillingarnar fyrir Windowsið/Explorerinn.
2. Betra Flash support: Flash virkar ágætlega en alveg skelfilegt að spila leiki þar sem maður þarf accuracy, snerpu, o.s.frv.
3. Linkar í nýjum glugga: Leyfa að opna linka í nýjum gluggum (eins og í FireFox). Ég er t.d. á ircinu eða að lesa tölvupóst, smelli á link og hann opnast sem nýr tab í aðalglugganum mínum.
getur minnir mig haldið shift inni þegar þú ýtir á linkinn og þá opnast nýr gluggi
Virkar inni í Chrome sjálfum, en ekki utan hans. Allir linkar fara í nýjan tab. Virkilega pirrandi að það sé ekki stilling fyrir þetta, þar sem þetta er jú í FireFox. :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af Fylustrumpur »

ég er stoltur notandi firefox
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af intenz »

Smá blogg sem ég skrifaði um Chrome og af hverju ég skipti yfir...

http://gaui.is/blog/900" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vafra notar þú?

Póstur af GuðjónR »

Chrome .... alveg síðan hann kom fyrst út.
Svara