Mig vantar flott admin kerfi...
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Mig vantar flott admin kerfi...
Já ég er með debian server og langar í svona admin panel þarsem ég get stjórnað og gert email með lénin sem að ég er að hýsa og búa til ftp aðganga og skipta hýsingum niður á lén?
veit eitthver um open source?
veit eitthver um open source?
-
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar flott admin kerfi...
það er listi á http://wiki.debian.org/HostingControlPanels vantar þig einhvað í þessa átinna?
annars bæti ég ftp/email accountum í gegnum php(exec)
annars bæti ég ftp/email accountum í gegnum php(exec)
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar flott admin kerfi...
guttalingur skrifaði:það er listi á http://wiki.debian.org/HostingControlPanels vantar þig einhvað í þessa átinna?
annars bæti ég ftp/email accountum í gegnum php(exec)
takk
-
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar flott admin kerfi...
ekkert mál
btw hvaða email server ertu að nota?
btw hvaða email server ertu að nota?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar flott admin kerfi...
Er ekki með email server atm...
Re: Mig vantar flott admin kerfi...
Ég mæli með því að nota google apps í staðin fyrir að hýsa þinn eigin mail server. Nema það sé hobbí til að sjá hvernig mail serverar eru reknir. Þetta er alveg slatta vinna ef þú ætlar að gera þetta almennilega.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar flott admin kerfi...
dori skrifaði:Ég mæli með því að nota google apps í staðin fyrir að hýsa þinn eigin mail server. Nema það sé hobbí til að sjá hvernig mail serverar eru reknir. Þetta er alveg slatta vinna ef þú ætlar að gera þetta almennilega.
er algjörlega sammála þessu! Það er ekki að ástæðulausu sem að mörg fyrirtæki nota google apps þrátt fyrir að vera með menntaða tölvunarfræðinga og sénía í vinnu!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar flott admin kerfi...
Ég hef verið að nota Webmin.
Svo er eBox mjög flott en ég veit ekki hvort það myndi henta því sem þú ert að fara gera, http://www.ebox-platform.com
Svo er eBox mjög flott en ég veit ekki hvort það myndi henta því sem þú ert að fara gera, http://www.ebox-platform.com
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Re: Mig vantar flott admin kerfi...
Alveg satt, ég var bara að uppgvöta google-apps um daginn, það er svo mikið þæginlegara.
Annars er alls ekki vitlaust að prufa að setja upp mailkerfi.
Ég gerði það bara uppá gamnið, hellings vinna en gaman Notaði það samt mjög takmarkað samt.
Annars er alls ekki vitlaust að prufa að setja upp mailkerfi.
Ég gerði það bara uppá gamnið, hellings vinna en gaman Notaði það samt mjög takmarkað samt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar flott admin kerfi...
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar flott admin kerfi...
Ég keypti mér bara license á cpanel og er að nota það.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar flott admin kerfi...
Skarpur strákur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Mig vantar flott admin kerfi...
Pallz skrifaði:Ég keypti mér bara license á cpanel og er að nota það.
Pallz Þu kannt ekket á PHP HTML og Java script þannig að hvað ertu að spá .. ?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar flott admin kerfi...
intenz skrifaði:Skarpur strákur.
Finnst þér ekki
pavilion skrifaði:Pallz skrifaði:Ég keypti mér bara license á cpanel og er að nota það.
Pallz Þu kannt ekket á PHP HTML og Java script þannig að hvað ertu að spá .. ?
Hvurn andskotinn ert þú að skipta þér af? Ég get alveg verið með server og cpanel þó að ég kunni ekki baun í forritun, hættu bara að skipta þér af þessu.
Re: Mig vantar flott admin kerfi...
pavilion skrifaði:Pallz skrifaði:Ég keypti mér bara license á cpanel og er að nota það.
Pallz Þu kannt ekket á PHP HTML og Java script þannig að hvað ertu að spá .. ?
Hvar er þinn server pavilion?
Nörd