Windows Boot up vandræði

Svara

Höfundur
Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Windows Boot up vandræði

Póstur af Gandalf »

Góðan daginn, ég er hérna í smá veseni með að boot-a windowsi up. Er nýbúinn að installa því uppá nýtt og var að restarta tölvunni. Síðan þegar boot-up ferlið er komið þangað sem winxp merkið kemur og blár progress bar scrollar áfram frýs tölvan, en progress barinn heldur áfram að ganga.

Ég er búinn að prufa að restarta eftir það og reyna að boot-a upp venjulega og í safe mode, en ekkert virðist virka.

Er einhver með hugmynd um hvað gæti verið að.

Er btw með Winxp sp1
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous
Svara