villa þegar kveikt er á tölvu

Svara

Höfundur
aronpr
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2008 17:28
Staða: Ótengdur

villa þegar kveikt er á tölvu

Póstur af aronpr »

sælir er með fartölvu, hún fór að koma með villu þegar ég er að starta henni, þegar windows er að kveikja á sér kemur þetta
Mynd

hvað get ég gert er einhvað farið í henni, öll svör vél þökkuð

*hún er windows XP
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Póstur af Hnykill »

Stundum virkar að starta upp með Win cd-inn í drifinu. annars hef ég ekki hugmynd hvað þetta er :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Cache
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 17:33
Staða: Ótengdur

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Póstur af Cache »

Corrupt registry.

getur prófað að fylgja þessum link ef þú hefur stýrikerfisdisk:
http://support.microsoft.com/Default.aspx?kbid=307545" onclick="window.open(this.href);return false;

Eða þesum ef þú hefur ekki xp cdrom, en þá þarf að taka harða diskinn úr og tengja hann við aðra vél sem er meira vesen :
http://forums.techguy.org/windows-xp/54 ... ilure.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Póstur af lukkuláki »

Lenti í svona mjög svipuðu um daginn og þurfti að vírushreinsa hana og laga Windows eftir vírusinn.
Man ekki hvort það var nákvæemlega þessi villa en mjög lík allavega.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Höfundur
aronpr
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2008 17:28
Staða: Ótengdur

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Póstur af aronpr »

hún er ekki með cd drifi

Höfundur
aronpr
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2008 17:28
Staða: Ótengdur

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Póstur af aronpr »

ef ég þarf að ná í hluti í henni er hægt að starta hana einhveringin (safe mode eða einhvað svoleiðis )

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Póstur af biturk »

corruptaður registry

runnaðu xp disk og repair og láttu og vita hvort það virki eftir það

myndi renna

chkdsk

og

fix registry

skipanirnar í repair á disknum


fix boot möguleikinn gæti verið góður gaur líka
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Höfundur
aronpr
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2008 17:28
Staða: Ótengdur

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Póstur af aronpr »

er ekki með cd dirf í tölvunni
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: villa þegar kveikt er á tölvu

Póstur af lukkuláki »

Þá þyrftirðu helst að redda þér utanáliggjandi drifi eða USB lykli með stýrikerfinu á eða kannski bara láta menn á einhverju tölvuverkstæði kíkja á þetta fyrir þig ?
Ég myndi taka harða diskinn úr og tengja hann við aðra vél, afrita öll gögn sem ég þarf og strauja svo vélina.
En það gerði ég bara vegna þess að ég kann það og á allt sem þarf til þess að gera það.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Svara