Heimabíó

Svara

Höfundur
dabbi12
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 14:16
Staða: Ótengdur

Heimabíó

Póstur af dabbi12 »

Sælir, nú var ég að fá mér sjónvarp og er að hugsa að fá mér heimabíó, 5.1 kerfi, þar sem ég hef ekki mikið vit á heimabíóum þá vantar mig hjálp með þetta.

Mælið þið með einhverju sérstöku á ekki dýrara en 50 þús kall?
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó

Póstur af peturthorra »

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=HTS5520" onclick="window.open(this.href);return false;

klárlega þetta
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Höfundur
dabbi12
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 14:16
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó

Póstur af dabbi12 »

Ok, þetta lítur heldur vel út, allavega eins og staðan er núna þá mun ég splæsa á þetta heimabíó og PS3 næstu mánaðarmót, vona bara að tilboðið stendur ennþá hjá sjónvarpsmiðstöðinni þá.
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó

Póstur af FreyrGauti »

Ef þú varst að fá þér HD sjónvarp og ert að fara versla ps3 þá myndi ég leita mér að heimabíó sem er með HDMI in og out eða allvega optical in, og styður DolbyTrueHD og DTSHD hljóðstaðlana.
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó

Póstur af peturthorra »

Ok , þetta bíó sem ég benti honum á er með HDMI og OPTICAL og styður Dolby Prologic II, DTS, DTS 96/24, Stereo, Dolby Digital 5.1 , sem dugar . og þú færð ekki DTSHD eða DTS TRUE HD stuðning í 50 þús græjum.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó

Póstur af FreyrGauti »

peturthorra skrifaði:Ok , þetta bíó sem ég benti honum á er með HDMI og OPTICAL og styður Dolby Prologic II, DTS, DTS 96/24, Stereo, Dolby Digital 5.1 , sem dugar . og þú færð ekki DTSHD eða DTS TRUE HD stuðning í 50 þús græjum.
Samkvæmt þessari vefsíðu er þetta með optical og hdmi out, eina digital inputið er digital coax á meðan að ps3 er með optical out.
http://www.pixmania.co.uk/uk/uk/5003012 ... -home.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://is.playstation.com/ps3/support/p ... tions.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Ef þú vilt nýta heimabíóið almennilega og þá Dolby og DTS staðlana meðan þú notar ps3 þá þarftu heimabíó sem bíður upp á optical in. Þetta er bara fyrir hljóðið, tengir síðan hdmi í sjónvarpið.

*Edit* Eða kaupa svona græju: http://www.audiovisualonline.co.uk/dyna ... splay.html" onclick="window.open(this.href);return false;

rubey
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 00:39
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó

Póstur af rubey »

Það þarf líka að vera HDMI snúra fyrir DTS-HD ef þú vilt það, dugar ekki að vera með optical á því.

Höfundur
dabbi12
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 14:16
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó

Póstur af dabbi12 »

Myndi þetta þá vera betri kostur? http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=SCPT480" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
dabbi12
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 14:16
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó

Póstur af dabbi12 »

Ég er einnig með 2 laus HDMI tengi á sjónvarpinu, sem nú er tengt í pc tölvuna hjá mér, http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S20" onclick="window.open(this.href);return false; .
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó

Póstur af Jimmy »

Fullt verð 79.990, tilboðsverð 84.990, magnað! :lol:
~

Höfundur
dabbi12
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 14:16
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó

Póstur af dabbi12 »

Hahah já eitthvað undarlegt, er að spá hvort að fullt verð eigi að vera 79 þús og tilboðsverð 69 þús eða hvort fullt verð eigi að vera 89 þús og tilboðsverð 79 þús.
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó

Póstur af FreyrGauti »

dabbi12 skrifaði:Myndi þetta þá vera betri kostur? http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=SCPT480" onclick="window.open(this.href);return false;
Já, allavega hvað varðar tengingar miðað við ps3. Kæmi mér samt ekki á óvart ef það væri betri hljómur í Philips kerfinu.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó

Póstur af ManiO »

Jimmy skrifaði:Fullt verð 79.990, tilboðsverð 84.990, magnað! :lol:

Special price for you my friend! #-o
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Svara